Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 Fréttir Lvffæri grædd í sex íslendinga í Svíþjóð Hjarta og lungu Frá því að samningurinn milli Svía og íslendinga um líffæraflutninga var gerður sumarið 1992 hafa sænsk- ir læknar komið hingað í sex skipti til að sækja líffæri til ígræðslu í Sví- þjóð. „Á síðasta ári voru líffæri tekin í fjórum tilfellum. Það sem af er þessu ári hafa líffæri verið tekin tvisvar. í seinna tilfellinu voru tekin hjarta, lungu og nýru en í hinum var um nýru og lifur að ræða,“ segir Páll Ásmundsson, læknir á Landspítalan- um. Alls hafa þrír sjúklingar farið í nýrnaígræðslu til Svíþjóðar frá því að samningurinn gekk í gildi. Tveir hafa farið í hjartaígræðslu og einn í lifrarígræðslu. Nú bíður einn íslend- ingur í Svíþjóð eftir hjartaígræðslu. „Samskiptin þegar þeir koma að ná í líffærin hafa slípast vel á þessu ári sem er liðið. Það koma einkaþotur með Uð og græjur og eru horfnar aftur meö líffæri eftir smátíma. Opin- ber afgreiösla þurfti aðeins að slípast til en það hefur aUt gengið snurðulít- Samkvæmt samningnum við Svía ið,“ greinir PáU frá. sænskir ríkisborgarar varðandi sifja íslendingar við sama borð og ígræðslu. -IBS 6 sinnum Svíar sækja líffæri til íslani Svíþjóðar Hjartargræðsla Albert Kemp tekur við gjafabréfi Alberts Stefánssonar. DV-mynd Ægir FáskrúösQöröur: Gaf milljón til hjúkrunarheimilis Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði; Albert Stefánsson frá Brimnesi á Fáskrúðsfirði, nú til heimiUs á Upp- sölum, dvalarheimiU aldraðra á Fá- skrúðsfirði, gaf nýlega eina miUjón króna tíl væntanlegrar byggingar hjúkrunarheimUis á Fáskrúðsfirði. Albert Kemp, oddviti Búðahrepps, tók við gjafabréfi fyrir hönd þriggja hreppa sem standa að byggingunni, Fáskrúðsfjarðar-, Stöðvar- og Búða- hreppa. Viðstaddir voru oddvitar hreppanna auk annarra gesta. Albert Kemp sagði að telja mætti gjöfina fyrstu skóflustunguna að væntanlegu hjúkrunarheimiU . og þakkaði síðan hinum aldna höfðingja gjöfina. Bygging hjúkrunarheimiUs hefst líklega á sumri komandi. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Snæland 6, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Atli Vagnsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins húsbréfadeild, Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykjavík, 7. mars 1994 kl. 10.00. Strandasel 2, 2. hæð 2-1, þingl. eig. Karl Jónsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK ■ Heilsa Trimform. Aukakíló, appelsínuhúð, vöðvabólga, þvagleki. 10 tímar, kr. 5.900. Frír prufútími. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 91-626275 og 11275. ■ Verslun Stærðir 44-58. Allt á útsölu. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. FUNDUR um réttarstöðu undirverktaka Félag starfsfólks í veitingahúsum boðar til fundar á KORNHLÖÐULOFTINU (bak við veitingastaðinn LÆKJARBREKKU V/BANKA- STRÆTI) fimmtudaginn 3. mars 1994 kl. 17.00 til 19.00. Framsögu flytur lögmaður félagsins, hr. Atli Gíslason hrl. Að lokinni framsögu verða fyrirspurnir og almenn- ar umræður eins og tími leyfír. ÁHUGA VERÐUR FUNDUR sem skýrir mismun á réttarstöðu undirverktaka Og launamanns. Fundurinn er sérstaklega ætlaður fólki sem starfar á veitinga- og gistihúsum. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. F.S.V. Vestur-þýskar úlpur - með og án hettu. Ótrúlegt úrval, verð frá 4.900. Alpa- húfur, treflar. Póstsendum. S. 25580. MERKIVÉLIN FRÁ brother I d rli i Nýbýlavegl 28, Kóp., s. 91-44443/44666. ■ Tilsölu Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval af fallegum, vönduðum fatnaði á böm og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar. Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333. ■ Vörubílar Til sölu Scania 143 H.Toppline, ’89. 470 hö„ 6x4, ríkulega útbúinn bíll. Nánari uppl. í s. 91-684932 og 985-38327. ■ Bílar til sölu Frábær ferðabill. Toyota double cab, árg. 1989, ásamt pallhúsi til sölu, selst saman eða sitt í hvoru lagi. Vinsam- lega hafið samband við svarþjónustu DV, sími 91-632700. H-5740. Nissan Prairie, árgerð ’90, til sölu, 7 manna, framhjóladrifinn, beinskipt- ur, sóllúga og fleira. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-626561 e.kl. 17. ■ Jeppar Til sölu Toyota 4Runner, árg. ’85, ekin 144 þús. km, nýupptekin vél, flækjur, 36" negld dekk. Verð 1.290 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar hjá Bílasöl- unni Start í síma 91-687848 og eftir kl. 19 i síma 95-22902. Toyota Hllux, árg. ’86, skráður 5 manna, nýsprautaður, vél útboruð 0,50, fiækj- ur, skoðaður ’95. Uppl. í síma 96-61159 eftir kl. 18. ■ Skemmtanir Félag islenskra hljómlistarmanna útvegar hljóðfæraleikara og hljóm- sveitir við hvers konar tækifæri: sígild tónlist, jazz, rokk og öll almenn danstónlist. Uppl. í síma 91-678255 alla virka daga frá kl. 13-17. Lifandi tónlist - Lifandi fólk. láttu ekki of mikinn hraða VALDA ÞÉR SKAÐA! ||UJJE«W)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.