Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 7» Fimintudagur 3. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Endursýndur þáttur frá þriðjudeai. 18.25 Flauel. I þættinum eru sýnd tón- listarmyndbönd úrýmsum áttum. 18 55 Frpttaqkovti 19^00 Vlöburöaríkið. Stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Syrpan Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.10 Rauða skíkkjan. Dönsk/íslensk mynd frá 1968 byggð á Hervarar- sögu og Heiðreks, harmsögu um ástir og undirferli úr fornaldarsög- um Norðurlanda. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.40 Systurnar. (5:24) 21.30 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubt). (19:22) 22.25 öngstræti ástalifsins (Are You Lonesome tonight). Jane Sey- mour leikur Adrienne Welles í þessum spennutrylli um sviksemi og heitar ástríður. Hún er gift efn- uðum kaupsýslumanni en hjóna- bandið fer í rúst þegar hún upp- götvar að hann er heltekinn af simavændisstúlkunni Lauru. Kvöld eitt, þegar hún kemur heim, upp- götvar hún að eiginmaðurinn er horfinn sporlaust en á símsvaran- um er síðasta samtal hans við Lauru. 23.55 Verkfallskonur í Wilmar (The Women of Wilmar). Hin unga og framsækna Glennis Rasmussen byrjar að vinna í stórum banka. Hún er ekki ánægð með launin en trúir því að hún fái fljótlega stöðu- hækkun og þar með betri laun. En raunin verður önnur. 1.30 Heiður aö veði (Red End: Honor Bound). Max Young og sprengju- sérfræðingurinn Sam Gahill fara einn morguninn að rússneskri eld- flaugabækistöð í Wurzen. Sam tel- ur að eitthvað dularfullt hafi átt sér stað þarna og vill kanna þetta nán- ar. 3.10 Dagskrárlok. Díscguery 16:00 THE GLOBAL FAMILY 16:30 DURRELL IN RUSSIA 17:00 DANGEROUS EARTH 18:05 BEYOND 2000 19:00 GOING PLACES: A TRAVELL- ER’S GUIDE TO THE ORIENT 19:30 AN AFRICAN RIDE 20:00 TERRA X 20:30 PIRATES 21:00 FIELDS OF ARMOUR 22:00 WILDSIDE 23:00 GENIUS BEHIND THE BOMB 00:00 CLOSEDOWN nnn 12:00 BBC News From London. 15:00 BBC World Service News. 15:30 Watchdog . 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 20:00 Wildlife. 20:30 Eastenders. 21:00 Waiting For God. 21:30 Stark. CQRQOHN □eHwHRD 12:30 Plastlc Man. 13:30 Galtar. 15:00 Fantastlc 4. 16:00 Johnny Quest. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 12:00 MTV’s Greatest Hlts. 13:00 MTV Snowball - Fun in the Alps. 15:30 MTV Coca Cola Report. 15:45 MTV At The Movles. 16:00 MTV News. 16:15 3 From 1. 16:30 Dial MTV. 17:00 Muslc Non-Stop. 19:00 MTV’s Greatest Hlts. 20:00 MTV’ s Most Wanted. 21:30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22:00 MTV Coca Cola Report. 22:15 MTV At The Movles. 22:30 MTV News At Nlght. 22:45 3 From 1. 23:00 ’Party Zone. 01:00 VJ Marljne van der Vlugt. 02:00 Nlght Vldeos. 05:00 Closedown. jðo 12:30 News and Buisness Report. 14:30 Parliament Live. 17:00 Live At Five. 19:00 Live Tonight at 7. 20:00 Sky World News Tonight. 21:30 Talkback. 23:00 Sky World News Tonight. 00:30 ABC World News Tonight. 02:30 Beyond 2000. 04:30 The Reporters. INTERNATIONAL 12:00 World News. 13:00 World News. 14:00 Larry King Live. 16:30 Business Asia. 19:30 World News. 22:30 Showbiz Today. 00:30 Crossfire. OMEGA Kristífcjr sjónvarpsstöð 16.30 Orð á siödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á síðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. Sjónvarpið kl. 21.10: Rauða skikkjan íslensk/danska bíómynd- in Rauöa skikkjan var gerð áriö 1968 og hlýtur því að teljast hluti af íslenskakvik- myndavorinu. Myndin er byggð á Hervararsögu og Heiðreks, harmsögu um ást- ir og undirferli úr fornald- arsögum Norðurlanda, og þótti nokkuð djörf á sinum tíma. Myndina framleiddi ASA-íilm í Danmörku í sam- vinnu við Eddaíilm á íslandi en þetta er ein þriggja bíó- mynda þar sem Guðlaugur Rósinkranz, fyrrverandi þjóðleikhússtjóri, lagði hönd á plóginn. Hinar tvær voru Salka Valka og 79 af stöðinni. Leikstjóri er Gabriel Axel, sem þekktast- ur er fyrir óskarsverðlauna- mynd sína Gestaboð Ba- bettu, og í helstu hlutverk- Flosi Ólafsson leikur hlut- verk í Rauðu skikk|unni. um eru þau Oleg Vidov, Gitte Henning, Gunnar Bjömstrand, Gísli Alfreðs- son, Borgar Garöarsson og Flosi Ólafsson. Tonight's theme: The Blonde Bombshell! - Jean Harlow Birthday Tribute 19:00 Beast of the City. 20:40 Secret Six. 22:15 Saratoga. 00:00 The Girl from Missouri. 01:25 Hold Your Man. 03:05 Besst of the City. 05:00 Closedown. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Top Of The Hill. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 Rescue. 21.00 LA Law. 22.00 StarTrekrTheNextGeneration. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Francisco. 1.00 Night Court. 1.30 In Living Color. EUROSPORT ★ . .★ 12:00 Eurogolf Magazine. 13:00 Football: European Cups. 15:00 Eurofun. 16:30 Motors. 18:30 Eurosport News. 19:00 Car Racing. 20:00 Snooker. 21:00 Football: European Cups. 22:30 Tennis. 23:00 Golf. 00:00 Eurosport News 2. 00:30 Closedown. SKYMOVHSPLUS 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Regn eftir William Somerset Maugham. 13.20 Stefnumót - Leikritaval hlustenda. Hlutendum gefst kostur á að velja til flutnings á sunnudag kl. 16.35 eitt þriggja leikrita eftir frumkvöóla í íslenskri leikritun. Sími hlust- endavalsins er 684 500. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Glataöir snill- ingar eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson les eigin þýðingu (8). 14.30 Á feröalagi um tilveruna. Um- sjón: Kristín Hafsteinsdóttir. (Einn- ig á dagskrá föstudagskvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (44). Jón Hallur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. ' (Einnigádagskráínæturútvarpi.) 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. 21.00 Lindin. Dagskrá um Guðrúnu Á. Símonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Sr. Sigfús J. Árnason les 28. sálm. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Einn hugur, tvö kyn. Um skáld- söguna Orlando eftir Virginiu Woolf. 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Queimada! 14.00 Thé Prisoner of Zenda. 16.00 The Wlzardof Speed and Time. 18.00 Wargames. 20.00 For the Love of My Child. 22.10 Terminatonr2: Judgement Day. 1.15 Happy Together. 1.55 Nijinsky. 4.00 Naked Tango. FM 90,1 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. T9:30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vinsældalisti götunn- ar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20:30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 2.05 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12:00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.. 12:15 Anna Björk Birgisdóttir. 13:00 íþróttafréttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13:10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14:00 og 15:00. 15:55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmaður þáttarins er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 16.00. 17:00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17:15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son. 17:55 Hallgrímur Thorsteinsson. Þar sem sést reykur, er yfirleitt eldur kraumandi undir. Hlustendalínan 671111 er einnig opin. Fréttir kl.18:00. 19:19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20:00 íslenski llstinn. Islenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerö er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23:00 Næturvaktin. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 21.00 Jón Atli Jónasson. 24.00 Gullborgin.endurtekið. 1.00 Albert Agústsson.endurtekið. 4.00 Sigmar Guðmundsson. endur- tekið. FM#957 12.00 Valdís Gunnarsdóttir. 13.00 AÐALFRÉTTIR 15.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 17.10 Umferöarráö á beinni linu. 18.00 AÐALFRÉTTIR 18.10 Betri blanda. 22.00 Rólegt og rómantískt. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Fundarfært. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk X. 19.00 Robbi rapp. 22.00 Addi rokk. 24.00 Leon. 02.00 Rokk X. Kristin Hafsteinsdóttir segir frá ferðum sínum á erlendri grundu. Rás 1 kl. 14.30: Á ferðalagi um tilveruna Kristín Hafsteinsdóttir bókmenntafræðingur hefur gist íjölmörg lönd undanf- ama tvo áratugi. Á fimmtu- dögum kl. 14.30 og á föstu- dagskvöldum kl. 20.30 segir hún frá ferðum sínum til nokkurra þeirra og minnist ýmissa atburða og stemn- ingar, bæði í gamni og al- vöru. Á fimmtudaginn verð- ur Kristín í Póllandi og við fylgjum hugrenningum hennar um mannfólkið, menninguna, skortínn, stríð, stöðnun og tónskáldið Chopin. Það mæðir mikið á systrunum í kvöld. Stöð 2 kl. 20.40: Það mæðir mikið á Reed- sinni shkt kjarnafæöi en systrunum í kvöld og þá kemur þá aö henni ofurölvi ekki síst á Teddy sem hefur og hst ekkert á blikuna. náð að koma nýju tískulín- Teddy er sjálf óvirkur unni sinni vel á framíæri. áfengissjúklingur og hefur Þótt velgengnin virðist áhyggjur af því að dóttirin blasa við henni þá er einka- sé jafnveik fyrir. Frankie lifið í hálfgerðum ólestri. heldurþráttfyriralitaðhún Dóttir hennar er farin aö sé orðin ófrísk og Alex fær heiman í háskóla en hefur engan frið með minkapels- tjáö móður sinni aö hún ínn sinn fyrir tengdasyniri- sakni þess að fá aldrei um, Kirby. Hann talar um heimatilbúinn mat. Teddy að minkarnir hafi drepist ákveður að færa dóttur íyrir hégómagirnd hennar. Stöð 2 kl. 22.25: Öngstræti ástarlífsins Spennutryllirinn Öng- stræti ástarlífsins fjallar um Adrienne Wehes sem kemst að því fyrir tilviljun að eig- inmaður hennar er gagntek- inn af símavændisstúlkunni Lauru. Hann hefur haft samband við stúlkuna um lengri tíma en kvöld eitt, þegar Adrienne kemur heim til sín, er hann horfinn sporlaust. Hún finnur upp- töku af síðasta samtali eig- inmannsins við Lauru en því lýkur með angistarfullu ópi. Adrienne ræður einka- spæjara til að hjálpa sér að finna hina dularfullu síma- vændiskonu og leiðir þeirra Með aðalhlutverk fara Jane Seymour og Parker Steven- son. liggja um undirheima þar sem kynni karls og konu geta reynst banvæn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.