Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 41 Sviðsljós Flýja skjálftasvæðið Corbin Bernsen og Amanda Pays segjast enn fá martröð vegna jarð- skjálftans sem reið yfir Los Angeles aðfaranótt 17. janúar sl. Amanda segist sitja yfir sjónvarpinu langt fram á nótt þar til hún dettur út af því annars sofni hún ekki og þegar hún loksins nær að festa svefninn þá dreymir hana að hún sé árangurslaust að reyna að bjarga sonum sínum. Að þeirra sögn áttu þau allt eins von á að húsið væri að hrynja þeg- ar jarðskjálftinn reið yfir þar sem hávaðinn var svo mikill. Yfir hjónarúmi þeirra hékk stór spegill sem til mikillar mildi féll til hhðar viö rúmið en ekki beint niður. Amanda segist ekki vilja hugsa um hverjar afleiðingarnar hefðu þá verið sérstaklega þar sem elsti son- ur þeirra, Oliver, svaf á milli þeirra. Corbin segist vera búinn að fjár- festa í alls kyns neyðarútbúnaði til að nota ef annar álíka skjálfti kem- ur. Þau eru þó að íhuga að fara út í róttækari aðgerðir en að kaupa tjald, vasaljós og fleira þess háttar því þau eru að velta þeim mögu- leika fyrir sér að flytja til Englands. Amanda er bresk og segir að eftir að hafa búið í átta ár í Los Angeles með Corbin þá sé komiö að hon'um að flytja til Englands og eyða öör- um eins tíma þar. Hún segist reyndar hafa verið afskaplega Corbin Bernsen og Amanda Pays segjast enn fá martraðir vegna jarðskjálftans sem var í janúar sl. og telja það mikla heppni að hafa sloppið heil á húfi. Corbin og Amanda eiga þrjá syni og þeirra vegna eru þau að íhuga að flytja til Englands þar sem þau telja það öruggara umhverfi til að ala upp börn í. ánægð með að búa í Kaliforniu fyrst um sinn en eftir að hún eign- aðist strákana þá fari hún ósjálfr- átt að hafa áhyggjur af byssum og götubardögum, svo að ekki sé minnst á hættuna á skógareldum og jarðskjálftum. Corbin er fæddur og uppalinn í Los Angeles og segist ekki síður eiga góðar minningar frá æskunni en eiginkonan. Hann viðurkennir þó að þaö sé ekki jafnfreistandi og áður að búa á þessu svæði. Hann segist sjá kostina við að flytja til Englands en hann eigi örugglega eftir aö sakna hitans og strandlífs- ins sem fylgir Los Angeles. Tilkyxmingar Ný Vera komin út Fyrsta tölublað ársins er tíleinkað kon- um á barmi kynfrelsis. Kynþarfir og kyn- hvöt kvenna, meyjarhaftið og meydóm- urinn í nýju ljósi. Vera fæst á flestum blaðsölústöðum og kostar kr. 570 í lausa- sölu. Áskriftarsími Veru er 22188, opinn allan sólarhringinn. Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Á morgun kl. 8.20 sund í Breiðholtslaug. Annað á dagskrá: hárgreiðsla, fótsnyrt- ing, taumálun, bútasaumur, bókband og spilamennska. 1. hefti 1994 (55. árgangs) er komið út. Meginyfirskrift TMM að þessu sinni er: Hver er hræddur við James þennan Jo- yce? Eitt helsta stórvirki 20. aldar bók- mennta, Ódysseifur eftir James Joyce er nú sem kunnugt er komið út. Margvísleg- ur skáldskapur er frumbirtur í tímarit- inu. Halldórsstefna Stofhun Sigurðar Nordals hefur gefið út bókina Halldórsstefhu. í bókinni eru þijú ávörp og fimmtán fyrirlestrar sem fluttir voru á alþjóðlegri ráðstefnu er stofnunin gekkst fyrir um ritstörf Halldórs Laxness í tilefni af níræðisafmæli hans. Ráðstefn- an fór fram 12.-14. júní 1992. Diva, ný verslun Verslunin Diva hefur verið opnuð að Laugavegi 12. Verslunin sérhæfir sig í gömlum og klassískum fötum frá árun- um 1930-60. Eigendur er Steinunn Ásta Roff og Svanhildur Óskarsdóttir. Tapað fundið Lyklar töpuðust 3 lyklar á lyklakippu með áföstmn Loydsskó töpuðust á laugardagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 653872. Ullarjakki tapaðist á 22 Koksgrár ullaijakki (yfirhöfii) var tekinn í misgripum á veitingastaðnum 22 aðfara- nótt laugardagsins sl. Sá sem er með flík- ina vinsamlega hafi samband í síma 21805. Fundarlaun. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 ÍSLENSKIDANSFLOKK- URINN Baliettar eftir Auði Bjarnadóttur, Mariu Gisladóttur, Lambros Lambrou og Stephen Mills. Frumsýning i kvöld kl. 20.00, nokkur sæti laus, 2. sýn. Id. 5/3 kl. 14.00.3. sýn. mvd. 9/3 kl. 20.00.4. sýn. fid. 10/3 kl. 20.00.5. sýn. sud. 20/3 kl. 20.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson 8. sýn. sud. 6/3, uppselt, lau. 12/3, upp- selt, sud. 13/3, uppselt, fld. 17/3, uppselt, föd. 18/3, uppselt, fim. 24/3, uppselt, lau. 26/3, uppselt. MENNINGARVERÐLAUN DV1994 MÁVURINN eftir Anton Tsjekhov Lau. 5. mars, uppselt, allra siöasta sýn- ing. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Á morgun fös. 4/3, föd. 1113, laud. 19/3, fös. 25/3. Sýningum fer fækkandi. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 6. mars kl. 14.00, nokkur sæti laus, lau. 12. mars kl. 14, örfá sætl laus, sun. 13. mars kl. 14, nokkur sæti laus, mvd. 16. mars kl. 17.00, sud. 20. mars. kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Á morgun föd. 4. mars, uppselt, föd. 11. mars, uppselt, laud. 19. mars, nokkur sæti laus. Sýningin er ekki viö hæfl barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20.00. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Á morgun fld. 3. mars, laud. 5. mars, föd. 11. mars, laud. 12. mars. Ekki er unnt aö hleypa gestum i sallnn eftir að sýning er hafin. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Teklð á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna linan 99 61 60. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon með Árna Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staöfærsla: Gisli Rúnar Jónsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikmynd og búningar: Steinþór Sigurös- son. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson. Leikarar: Árni Tryggvason, Bessi Bjarna- son, Björk Jakobsdóttir, Ellert A. Ingimund- arson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Ás- mundsdóttir, Pétur Einarsson og Steindór Hjörlelfsson. 2. sýn. á morgun fös. 4/3, grá kort gilda, uppselt, 3. sýn. miðv. 9/3, rauð kort gllda, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 13/3, blá kort gilda, fáeln sæti laus. Stóra sviðið kl. 20. EVALUNA . Leikrit eflir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAllende Lau. 5. mars, uppselt, sun. 6. mars, upp- selt, fim. 10. mars, fös. 11. mars, uppselt, lau. 12. mars, uppselt, fim. 17. mars, laud. 19. mars, uppselt, fimd. 24. mars, fösd. 25. mars, uppselt, sun. 27. mars. Geisiadiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.: 2 miðar og geisla- diskur aðeins kr. 5.400. Litla sviðið kl. 20. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Aukasýningar fös. 4 mars og lau. 5. mars, fáein sætl laus. Allra síðustu sýningar. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum i síma 680680 ki. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf.. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. í S L E N S K A LEIKHÚSIÐ Hinu húsinu, Brautarholti 20 Simi624320 VÖRULYFTAN eftir Harold Pinter i leikstjórn Péturs Einarssonar 3. sýn. fim. 3. mars kl. 17, uppselt 4. sýn. lau. 5. mars kl. 20, laus sæti 5. sýn. sun. 6. mars kl. 20, laus sæti. Miðapantanir i Hinu húsinu, simi 624320. moi’BjLjaiLsH Leikfélag Akureyrar Bar Par eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 4. mars kl. 20.30, uppselt. Laugardag 5. mars kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 6. mars kl. 20.30. Fimmtudag 10. mars kl. 20.30. Föstudag 11. mars kl. 20.30. Laugardag 12. mars kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 13. mars kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftlr aö sýnlng er hafin. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvarl tekur vlð mlðapöntunum ut- an opnunartima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Sími 21400. Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR SÝÍÍIK GAMAriLEÍKim í Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsi með einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. 20. sýning föstud. 4. mars kl. 20.30, næstsiðasta sýn. Fös. 11. mars. Siðasta sýn. Ath.l Ekki er unnt að hteypa gestum í sallnn eftlr að sýnlng er hafln. Mlðapantanlr kl. 18-20 alla daga isima 667788 og á öðrum timum i667788, simsvara. „Égheld Ettirelnn -ei aki neinn Ú'StF”**

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.