Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Qupperneq 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 632700 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994. Síbrotamenn teknir á stoln- um reiðhjólum Lögreglan í Reykjavík handtók í morgun tvo síbrotamenn á tvítugs- aldri. Þaö var snemma í morgun sem tveir menn á stolnum reiöhjólum voru aö sniglast í kringum bíla við Bergstaðastræti. íbúi við götuna lét lögregluna vita af mönnunum og var annar þeirra handtekinn á vett- vangi, hinn komst undan á flótta. Við húsleit íherbergi mannanna á gistiheimilifannstþýfi. -pp Eltingarleikur við bensínþjófa Lögreglan á Selfossi handsamaði tvo bensínþjófa eftir að hafa elt þá fótgangandi í hálfan annan tíma. Mennirnir voru að stela bensíni úr bíl við verkstæði í austurbæ Hvera- gerðis í nótt. Styggð komst að þeim þegar þeir sáu til ferða lögreglu og hlupu þeir af vettvangi. Nýfallin mjöll var í nótt og röktu lögreglumenn slóðina fótgangandi umhverfis bæinn. Þurfti meðal ann- ars að fara yfir Varmá. Eftir hálfan annan tíma náðist til mannanna við Vorsabæ. Mennirnir gista nú fanga- geymslur á Selfossi þar sem þeir blásaúrnös. -pp Orvaaiskerfið endurskoðað Tveir menn hafa viðurkennt fórum hans fannst kassi með 6 tal- „Verknaðurinn sem slíkur er tollalagabrot við yfirheyrslur hjá stöðvum og bilavarahlutum. mjög alvarlegur, bæði tollalega og rannsóknarlögreglunni á Keflavík- Við yfirheyrslur yfir honum ekki síst öryggislega. Þetta á bara urflugvelli og lögregluyfirvöldum í beindust böndin að starfsraanni ekki að geta gerst. Þrátt fyrir allar New York. Þetta fékkst staðfest hjá Flugleiða á Kennedyflugvelli. Haft öryggisráðstafanir geta menn bara Óskari Þórmundssyni, yfnlög- var samband við lögregluyfirvöld labbaö með þetta inn í vél og tekið regluþjóni rannsóknarlögreglunn- ytra og var maðurinn kaliaður til það úr henni hér heima. Auðvitað ar á Keflavikurflugvelli, í gær- yfirheyrslusíðdegisígæraðþeirra munum við hafa þetta í huga og kvöldi. tíma þegar hann mætti til vinnu. athuga hvað er að öryggisráðstöf- Um er að ræða starfsmann Flug- Viðurkenndi hann að hafa komið unum hjá okkur. Þetta gat allt eins leiða á Kennedyflugvelli í New kassa, sem í voru hlutirnir, fyrir í veriö kassi af fíknieíhum eða York á sjötugsaldri og starfsmann flug\'él Flugleiða. Þegar hún svo sprengja," sagði Óskar. Flugafgreiðslunnar á Keflavíkur- lenti á Keflavíkurflugvelli náði Starfsmanni Flugafgreiðsiunnar flugvelli. Sá maður er á fimmtugs- hinn maðurinn í kassann og ætiaði var vikið frá störfum meðan á aldri. Upp komst um brotið síðastl- með hann út af vallarsvæðinu. rannsókn málsins stendur. iðinn sunnudag þegar sá síðar- Mennirnir hafa einungis viður- -pp nefndi var tekinn af tollgæsiunni í kennt að hér sé um þessa einu ferð hliði á leið út af vallarsvæðinu. í að ræða. Borgarlögmaður: Kvaran talinn liklegastur „Starfi borgarlögmanns var skipt fyrir tveimur árum og er verið að skoða hvert framtíðarskipulag þess verður. Þannig er verið að skoða hvort sameina eigi það lögfræði- og stjómsýsludeild. Þetta er allt til um- ræðu en ekki hefur verið tekin nein ákvörðun um málið né hvernig ráðn- ingunni veröur háttað,“ sagði Magn- ús L. Sveinsson, forseti bogarstjórn- ar, í samtali við DV. Af samtölum DV við menn i borg- arkerfinu og fulltrúa meiri- og minnihluta borgarstjórnar að ráöa virðast mestar líkur á að Hjörleifur Kvaran, framkvæmdastjóri lögfræði- og stjórnsýsludeildar borgarinnar til margra ára, verði borgarlögmaður á eftir Magnúsi Óskarssyni sem sagði starfisínulausuífyrradag. -hlh Fór í aðgerð Kona, sem slasaðist alvarlega þeg- ar tveir strætisvagnar rákust saman á biðstöð í gær, liggur enn á gjör- gæsludeild Borgarspítala. Hún gekkst undir höfuðaðgerð í gærkvöldi og er haldiö sofandi í önd- unarvél. Læknar vilja sem minnst segj a um líðan hennar. -pp Veðriðámorgun: Snjókoma og éljagangur Á morgun verður austlæg átt, sums staðar allhvöss norðvestan-' til en annars hægari. Austast á landinu verður snjókoma, élja- gangur eða nærri samfelld snjó- koma norðvestantil en éljagang- ur í öðrum landshlutum. Frost verður á bilinu 0-4 stig. Veðrið í dag er á bls. 44 LOKI Farskjótar smákrimmanna verða sífellt fátæklegri! Indverski flóttamaðurinn við DV í morgun: Fangelsi bíður mín á Indlandi - fór áleiðis til Stokkhólms og Berlinar í morgun Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Þeir geta ekki sent mig heim til Indlands. Þar bíður mín ekkert ann- að en fangelsisvist og ég mun aldrei sleppa þaðan. Ég hef pólitískt hæli í Belgíu og keypti faisað vegabréf þar á 4000 dollara. Ætlaði að reyna að komast til Bandaríkjanna sem póli- tískur flóttamaður," sagði Teipal Singih, 24 ára flóttamaður, í samtali við DV í morgun, þegar hann steig upp í flugvél Flugleiða á leið til Stokkhólms. Eins og fram kom í DV í gær hafði Teipal ferðast 26 þúsund kílómetra og verið endursendur hingað þrisv- ar. Starfsmaður Flugleiða sá að hann var með falsaö vegabréf þegar hann kom til landsins um síðustu helgi. Hann kom upphaflega frá Berlín og þangað verður hann sendur frá Stokkhólmi á morgun. Ekki vitað hvað bíður hans þar. „Ég ætlaði að reyna að komast til Bandaríkjanna því í Belgíu hef ég aðeins pólitískt hæli í stuttan tíma. Er þar með herbergi sem yfirvöld létu mig hafa og borga ég 100 dollara fyrir það. Ég fæ aðeins 400 dollara frá yfirvöldum þar á mánuði. Ég á vini á Englandi og í fleiri Evr- ópulöndum sem lánuðu mér peninga fyrir falsaða vegabréfinu. Mér hefur liðið vel hér á íslandi en er orðinn þreyttur á öllum þessum flugferðum. Ég held ég vilji ekki gerast pólitískur flóttamaður hér en kannski heim- sæki ég ykkur einhvern tíma,“ sagði flóttamaðurinn við Dl' ÖFenner Reimar og reimskífur fímfxpn SuAuriandsbraut 10. S. 686499. TVOFALDUR1. vmningur t í i t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.