Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994
5
Fréttir
Átökin á Alþingi um sjávarútvegsfrumvörpin
Sjálft kvótakerfið er
undirrót deilunnar
- öngþveiti sagt blasa viö veröi frumvörpin ekki afgreidd í vor
Deilurnar um sjávarútvegsfrumvörpin tvö snúast i raun um kvótakerfið sjálft.
DV-mynd Brynjar Gauti
Deilumar sem uppi eru innan þing-
flokka stjómarflokkanna og þó alveg
sérstaklega Sjálfstæðisflokksins um
sjávarútvegsfrumvörpin tvö, sem
eru til meðferðar á Alþingi, standa
ekki nema að litlum hluta um þessi
tvö frumvörp. Þær snúast í raun um
kvótakerfið sjálft enda þótt fmm-
vörpin séu notuö sem átylla.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins á
Vestfjörðum og Vesturlandi vilja
breyta því kerfi og alla vega fá í það
meiri sveigjanleika en nú er.
Krókabátarnir
Aðaldeilumar varðandi sjávarút-
vegsfrumvörpin em um krókaleyfis-
bátana. Margir þingmenn vflja eins
og Landssamband íslenskra útvegs-
manna, þrengja mjög kost trillu-
karla. Aðrir em málsvarar þeirra og
Fréttaljós
Sigurdór Sigurdórsson
hafa náð fram nokkurri breytingu á
frumvarpinu. Nú er talaö um að hlut-
ur smábátana verði allt aö 16-17 þús-
und lestir á ári. Til stóð í upphafi að
skerða hlut þeirra mun meira. Á síð-
asta fiskveiðiári veiddu þeir 22 þús-
und lestir.
Núverandi lög um stjómun fisk-
veiða gera ráð fyrir að heildarafli
þeirra fari niður í rúmar 2 þúsund
lestir á næsta fiskveiðiári verði ekk-
ert að gert. Nú virðist vera búið að
ná sæmilegri sátt meðal þingmanna
um þátt smábátanna þótt talsmenn
trfllukarla séu ósáttir við niðurstöð-
una og vilji meira.
Sjálft kvótakerfið
Þhigmenn Sjálfstæðisflokksins á
Vestfjörðum og Vesturlandi, Matthí-
as Bjamason, Einar K. Guðfinnson,
Sturla Böðvarsson og Guðjón Guð-
mundsson fara ekkert leynt með það
aö þeir vilja umtalsverðar breytingár
á sjálfu kvótakerfinu. Og þar stendur
hnífurinn í kúnni. Þorsteinn Pálsson
sjávarútvegsráðherra vill ekki sam-
þykkja þær breytingar og er vissu-
lega ekki einn um það.
Meðal atriða sem þessir fyrmefndu
þingmenn vilja fá fram er að meiri
sveigjanleiki verði tekinn upp í
kvótakerfinu. Þá vilja þeir að veiðar
verði gefnar fijálsar á þeim fiskteg-
imdum þar sem ekki hefur tekist að
veiða upp í kvótann. Þá hafa þeir
einnig nefnt að auka eigi kvóta þeirra
báta sem sækja á heimamið. Þá er
ekki bara verið að tala um smábáta
heldur hinu dæmigerðu vertíðar-
báta. Þeir vilja líka takmarka meira
en nú er hólfaopnanir fyrir togarana.
Fyrir Alþingi liggur líka frumvarp
16 þingmanna, þar af 12 stjómarþing-
manna, um að auka þorskkvóta
þannig að hann megi vera allt að 15
prósent af afla þeirra báta sem em á
kola, ufsa, steinbíts- eða ýsuveiðum.
Þannig em það fiölmörg atriði sem
ekki era inni í þeim tveimur sjávar-
útvegsfrumvörpum, sem liggja fyrir
Alþingi, sem deilt er um.
öngþveiti
Ýmsir þingmenn telja að ekki náist
að afgreiöa þessi frumvörp fyrir
þinglok í vor. Þeir segja að afgreiðslu
þeirra verði frestað en aðeins hlutur
krókabátanna leiöréttur, hjá því
verði ekki komist. Aðrir benda á að
það verði að afgreiða frumvörpin
fyrir vorið. Gunnlaugur Stefánsson,
fulltrúi Alþýðuflokksins í sjávarút-
vegsnefnd Álþingis, sagði í samtali
við DV að algert öngþveiti blasti við
ef frumvörpin yrðu ekki afgreidd.
Hann sagði að hvernig sem á málin
væri litið blasti við að menn verði
að afgreiða sjávarútvegsfmmvörpin
fyrir vorið. V
Þorsteini Pálssyni sjávarútvegs-
ráðherra er vandi á hönduirt. Hans
er að reyna að ná sáttum í málinu.
Hann glímir þar fyrst og fremst við
flokksbræður og slíkar deilur getur
oft verið erfiðast að leysa. Hann er
sagður ætla að reyna „maður á
mann“ aðferðina, það er að tala eins-
lega við hvern og einn stjórnarþing-
mann sem hefur uppi mótmæh.
Hvort það dugar kemur ekki í ljós
fyrr en undir þinglok um næstu
mánaðarmót eða viku af maí.
Lada 1200 92, 4 g., 4 d., hvitur,
ek. 15 þús. Verð 390.000
Lada station 1500 ’91, 4 g., 5 d.,
hvítur, ek. 36 þús. km.
Verð 370.000
MMC Lancer 1500 ’89, ss., 4 d.,
bleikur, ek. 82 þús., topplúga, ál-
felgur. Verð 730.000
MMC Colt GLXi 1500 ’91, 5 g., 3
d., rauður, ek. 40 þús. km.
Verð 930.000
MMC Coit GLX 1500 ’89, ss., 3
d., grænn, ek. 70 þús. km.
Verð 690.000
Honda Accord 2000 8f, ss., 4 d.,
grár, ek. 120 þús. km.
Verð 490.000
Mazda 626 GLX 2000 '86, ss., 5
d., hvitur, ek. 130 þús. km.
Verð 390.000
Crysler Le Baron '88, ss., 4 d.,
brúnn, ek. 47 þús. mflur.
Verð 790.000
Mazda 626 GLX 2000 89, ss., 5
d., brúnn, ek. 107 þús. km.
Verð 790.000
Daihatsu Charade 1000 ’90, 5 g.,
3 d., hvitur, ek. 39 þús. km.
Verð 570.000
Úrval notaðra bíla
Hyundai Pony 1300 '93, 5 g., 3 d.,
rauður, ek. 12 þús. Verð 750.000
VW Golf CL 1600 ’88, 5 g., 3 d.,
hvitur, ek. 93 þús. Verð 550.000
Subaru Justy ’91, 5 g., 5 d., hvit-
ur, ek. 13 þús. km. Verð 800.000
MMC Lancer 1500 ’87, 5 g., 4 d.,
grár, ek. 81 þús. Verð 480.000
Subaru sedan turbo 1800 ’87, ss.,
4 d., grár, ek. 62 þús. km, toppl-
úga, álfelgur. Verð 750.000
HYUimHl
Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar.
Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-14.
NOTADIR
BIIAR
814060/681200
SmXJUI ANDSBUALn' 12.