Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994
29
Nemendur á æfingu.
Lítið ævintýri og
sígildirdansar
Árleg nemendasýning í List-
dansskóla íslands veröur í Þjóö-
leikhúsinu í kvöld kl. 20.00. Sýn-
ingin er tvískipt. Fyrri hlutinn,
Lítiö ævintýri, er frumsamið
dansævintýri eftir kennara skól-
ans þar sem allir nemendur skól-
ans koma fram, hátt í hundrað
Leikhús
Ágæt færð á sunnan-
verðum Vestfjörðum
Yfirleitt er ágæt færö á sunnan- og
vestanverðu landinu, en á Holta-
vörðuheiöi og Bröttubrekku er hálka
Færðávegum
og skafrenningur. Á sunnanverðum
Vestfiörðum er ágæt færð en á norð-
anverðum Vestfiörðum eru Breiða-
dalsheiði, Botnsheiði og Steingríms-
fiarðarheiði ófærar og þar er mikill
skafrenningur. Fært er um Norður-
land og Norðausturland en skafrenn-
ingur og hálka er á heiðum og þung-
fært er til Siglufiarðar og er mikili
skafrenningur á þeirri leið. Ekki er
vitað um færö á Mývatns- og Mööru-
dalsöræfum. Á Austfiörðum eru
flestir vegir færir nema Fjarðarheiði
og Vatnsskarð eystra.
talsins. Síðari hlutinn er af verk-
efnaskrá Listdansflokks æskunn-
ar sem sýnir verkin Ferðalag og
Bóleró ásamt nokkrum sígUdum
sólódönsum. Flokkur þessi var
stofnaður fyrr á árinu og hefur
þegar haldið nokkrar sýningar,
meðal annars á Sóloni íslandusi
og í íslensku óperunni. Dansarar
í flokknum eru allir nemendur
Listdansskóla islands ásamt
tveimur dönsurum íslenska
dansflokksins. Sfiómandi og
danshöfundur er David Greenall.
Steinþór Jónsson.
Nýirhand-
klæðaofnar
árum hafa KK ogfélagar hans ver-
iö iðnir við tónleikahald og ávallt
hefur blúsinn veriö í hávegum
haíður og tónsmíðar KrLsfiáns bera
með sér hvar áhuginn liggur.
Magnús Eiríksson er sjálfsagt
flestum kunnugur sem einn besti KK-bandið verður á Gauki á Stöng ásamt Magnúsi Eiríkssyni.
lagasmiður í mörg ár en áður en
hann hóf aö samja lög var hann kompaníið, og aldrei hefur önnur einn blús.
farinn aö ieika blús á gítarinn og þekktari hljómsveit hans, Manna- í kvöld er síöara kvöldiö af tveim-
af og til í áranna rás hefur hann korn, sent frá sér plötu án þess að ur sem KK og Magnús Eiríksson
endurvakið hljómsveit sína, Blús- þar sé að finna að minnsta kosti koma fram á Gauki á Stöng.
Það verða engir blúsaðdáendur
sviknir af að fara á Gauk á Stöng
í kvöld en þar leikur KK-bandið
ásamt sérstökum gesti, Magnúsi
Eiríkssyni, og hefiast tónleikar
þeirra kl. 23.00. Á undanfomum
Skemmtanir
Tommy Lee Jones i hlutverki
sínu í Himni og jörð.
Himinn og jörð
Saga-Bíó hóf sýningar fyrir
helgi á kvikmynd Olivers Stone,
Himni og jörð (Heaven and
Earth) sem er þriðja og síðasta
kvikmynd hans sem allar fialla
um Víetnamstríöið á breiðum
grundvelh. Hinar myndimar
tvær vom Platoon og Bom on the
Fourth of July. Aðalpersónan er
ung víetnömsk stúlka sem kemst
undan í hildarleiknum í Víetnam.
Það er áður óþekkt leikkona, Hi-
ep Thi Le, sem leikur stúlkuna.
í stóm hlutverki í myndinni er
Tommy Lee Jones sem fyrir
Bíóíkvöld
stuttu fékk óskarsverðlaun fyrir.
leik sinn í The Fugitive. Áður
hafði hann fengið tilnefningu til
verðlaunanna fyrir leik sinn í
kvikmynd Stones, JFK. Tommy
Lee Jones er margreyndur leikari
sem í dag er mjög eftirsóttur.
Hann hóf feril sinn í táraflóðs-
myndinni Love Story og hefur
síðan leikið í fimmtán kvikmynd-
um. Mun hann leika í næstu
kvikmynd Stones sem nefnist
Natural Bom Killers.
Nýjar myndir
Stjörnubíó: Fíladelfia
Háskólabíó: Eins konar ást
Laugarásbíó: Tombstone
Bíóborgin: Óttalaus
Bíóhöllin: Hetjan hann pabbi
Saga-bíó: Himinn og jörð
Regnboginn: Hetjan Toto
Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum:
„Við vorum að sefia á markað-
inn nýja handklæðaofna, öðra-
visi en þá sem við höfum verið
með. Við erum með tvær gerðir
og era þær mjög vinsælar á bað-
herbergið til aö hengja hand-
klæðið á og annað. Það er hægt
að fá þá í ýmsum stærðum og
breiddum. Þessi nýi ofn á eftir að
reynast vel og hefur hann þegar
fengið góðar viðtökur," sagði
Steinþór Jónsson, framkvæmda-
sfióri Ofnasmiðju Suðumesja.
Ofnasmiðja Suðumesja hefur
Glæta dagsins
átt stærstan hluta af innanlands-
markaði á ofnum en þeir fram-
leiða hina vinsælu Rúnt-yl og
Vor-yl ofna. Fyrirtækið var stofn-
að árið 1972 og þá voru þrír starfs-
menn í 50 fermetra húsnæði en í
dag er fyrirtækið í 1600 fermetr-
um með 15 starfsmenn.
„Þetta hefur gengiö mjög vel á
undanfómum árum og hefur
markaðurinn tekið mjög vel á
móti okkur. Við erum með
stærstan hluta af markaðinum í
Vor-yl ofnum. Þeir koma til kaup-
andans fulllakkaðir og innpakk-
aöir. Rúnt-yl ofnana höfum við
verið með í 20 ár og standa þeir
ávallt fyrir sínu. Þeir henta vel á
þá staði sem þurfa aö ná miklum
hita.“
Steinþór sagöi aö þeir hefðu
ekki viljaö fara út í aö flyfia ofna
til útlanda. „Við erum eingöngu
á innanlandsmarkaöi og höfum
aukiö markaöinn mikiö á kostn-
að innfluttra ofna. Við erum nú
með góða markaðshlutdeild og
teljum okkur vera með betri vöra
en gerist best erlendis. Fólk hefur
verið mjög ánægt með vöruna og
það sækist eftir að kaupa is-
lenskt.“
Gönguferð á
Efstadalsfjall
Á Efstadalsfialli er mjög gott útsýni
suður og austur yfir byggðina og því
verulegur ávinningur að leggja leið
sína þangað á góðum degi. Gönguna
má byija upp eftir vegarslóðanum í
Umhverfi
Miðdalsfiall og sveigja síðan austur
á Efstadalsfiall. Gott er að ganga
nokkurn hring uppi á fiallinu til aö
fá betra útsýni norður yfir Vatns-
heiðina norðan við Efstadalsfiall. Þar
er aUstórt stöðuvatn, sem á eldri
kortum og hjá Haraldi Matthíassyni
í Árbók F.í. heitir Prestsvatn en nú
er farið að kalla það Vatnsheiðar-
vatn. Austan vatnsins er Prestshöfði,
nú nefndur Prestshæð. Öll göngu-
leiðin er nálægt 12 km og 3-4 tíma
ferð.
Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen,
Gönguleiðir á íslandi.
Miödalur
Vatnsskarö
Hóiafjall
Þessi myndarlegi drengur fædd- 31. mars kl. 20.57. Hann vó við fæö-
ist á fæöingardeild Landspítalans ingu 3500 gr og var 51 sentímetra
langur. Foreldrar hans eru Sigríö-
ur Birgisdóttir og Bryifiar Gauti
Sveinsson. Hann á einn bróður,
Amór Inga.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 96.
19. april 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengí
Dollar 72,250 72,470 71,680
Pund 106,680 107,000 107,250
Kan. dollar 52,000 52,210 52,220
Dönsk kr. 10,7800 10,8230 10,8850
Norsk kr. 9,7450 9,7840 9,8440
Sænsk kr. 9,1290 9,1650 9,0870
Fi. mark 13,1280 13,1800 12,9380
Fra. franki 12,3380 12,3870 12,5210
Ðelg.franki 2,0532 2,0614 2,0792
Sviss. franki 49,8900 50,0900 50,3500
Holl. gyllini 37.6500 37,8100 38,1100
Þýskt mark 42,2900 42,4200 42,8700
it. líra 0.04416 0.04438 0,04376
Aust. sch. 6,0060 6,0370 6,0920
Port. escudo 0,4147 0,4167 0,4151
Spá. peseti 0.5158 0,5184 0,5221
Jap.yen 0,70030 0,70240 0,68370
irsktpund 103,580 104,100 103,420
SDR 101,19000 101,70000 100,90000
ECU 81.7200 82,0400 82,6400
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 blóðtökuverkfæri, 8 spil, 9 bjálf-
ar, 10 móöga, 12 ætíð, 13 torveldan, 15
nagli, 17 sár, 19 hreyfing, 20 sofa, 22 príla.
Lóðrétt: 1 hólf, 2 klaki, 3 blaö, 4 vegsam-
aðir, 5 yndi, 6 fijótfæmi, 7 glens, 11 fóta-
spark, 13 gramt, 14 þýtur, 16 hár, 18 hoss-
ast, 21 mori.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 horfur, 8 ákall, 9 an, 10 lesa, 12
tug, 13 el, 14 Skuld, 16 svimar, 18 skæði,
20 ró, 21 talaöi.
Lóðrétt: 1 hál, 2 ok, 3 rass, 4 flakið, 5
ultum, 6 raulari, 7 öng, 11 elska, 15 drós,
17 væl, 19 ið.