Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 27 x>v Fréttir Amfetamín: með170 grömm Fíkniefnadeild tollgæslunnar á Keíla\TkurfIugvelli gerði úrtaks- leit á fjórum ungum farþegum sem komu frá Lúxemborg í síð- degis i fyrradag. Ástæða þótti til að afhenda þá fikniefnadeild iög- reglunnar i Reykjavík og við læknisskoðun fundust 170 grömm amfetamíns innvortis í tveímur þeirra. Höfðu þeir báðir troðið smokkum með efninu upp í endaþarm sinn. Hinir tveir mennirnir reyndust ekki hafa nein efni á sér og var sleppt að loknum yíirheyrslum. Ætla má að söluverömæti efnis- ins sé rúmlega 2,5 milljónir en eðlilegt innkaupsverö efnisins í Mið-Evrópu er tæplega 900 þús- und krónur. Tveir farþeganna, 17 og 18 ára piltar, voru úrskurðaður í gæslu- varðhald og einnig var fimmti maðurinn handtekinn í gær vegnamálsins. -pp Jarðarfarir Þórey Hannesdóttir, Háaleitisbraut 115, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 20. apríl kl. 13.30. Útför Hallgríms Hallgrímssonar, síð- ast til heimilis á Hrafnistu, Reykja- vík, fer fram frá Fossvogskapellu í dag, þriðjudaginn 19. apríl, kl. 13.30. Júlia María Helgadóttir lést á EIli- heimilinu Grund 6. apríl sl. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey. Sveinn Kristjánsson, Seljahlíð 7C, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 22. apríl kl. 13.30. Karólina Steinunn Sumarliðadóttir frá Tungugröf, Lindargötu 57, sem andaðist í Landspítalanum þann 12. apríl, verður jarðsungin frá Fossvog- skapellu föstudaginn 22. apríl kl. 13.30. Alfreð Adolfsson Hansen lést 11. apríl 1994. Útför hans hefur farið fram. Elín Björnsdóttir Thoroddsen andað- ist í Sjúkrahúsi Patreksfjaröar 16. apríl. Útförin fer fram frá Patreks- íjarðarkirkju laugardaginn 23. apríl kl. 14. Guðrún Magnúsína Kristjánsdóttir frá Hvanneyri í Vestmannaeyjum, sem andaðist í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja þann 15. apríl, verður jarðsungin frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 23. aprfi kl. 11. Kolbrún Jóhanna Finnbogadóttir bréíberi, Vesturbergi 199, Reykjavík, andaðist á heimili sínu föstudaginn 15. apríl sl. Jarðarförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 22. apríl kl. 13.30. Ingunn Jónsdóttir, Nýlendugötu 18, verður jarðsungin frá Grafarvogs- kirkju miðvikudaginn 20. apríl kl. 15. Andlát Jón V. Hjaltalín, Bókhlöðustíg 10, Stykkishólmi, lést 17. apríl. Guðmunda Þ. Þórarinsdóttir, áður til heimilis á Meistaravöllum 29, lést á Elliheimilinu Grund sunnudaginn 17. apríl. Ágústa Guðlaugsdóttir, Sólvangi, Hafnarfirði, áður til heimilis á Frakkastig 5, Reykjavík, lést sunnu- daginn 17. aprfi. Helga Guðmundsdóttir frá Patreks- firði, Stóragerði 14, andaðist á Hrafn- istu í Reykjavík laugardaginn 16. apríl. Páll Þórarinsson, Kirkjubraut 19, Seltjamamesi, andaðist laugardag- inn 16. apríl. Sigríður Steingrímsdóttir, Víðimel 35, Reykjavík, andaðist á Borgar- spítalanum laugardaginn 16. apríl. Bergmundur Stígsson, Vesturgötu 131, Akranesi, lést á Sjúkrahúsi Akraness 14. aprfi. Magnús Indriðason frá Bryðjuholti, Hlévangi, Faxabraut 13, Keflavík, lést á Sjúkrhúsi Suðumesja 18. apríl. alvörunni að helsta vandamál landsins sé elda- mennska konu þinnar! 1 Lalli og Lína Slökkvili5-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 Og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafiörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. HeiinsóknarfírrLL Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 15. apríl til 21. apríl 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251. Auk þess verður varsla í Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um alian sólarhringinn (s. 696600). Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og, 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vifílsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítaians Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 19. apríl: Norska stjórnin tilbúin meö viðreisnartillögur. Spakmæli Unnt er að sleppa við gagnrýni með því að segja ekki neitt, gera ekki neitt og vera ekki neitt. Óþekktur höf. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 20. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Samband þitt við aöra gæti verið betra. Þú getur þó bætt stöðuna með því að búast ekki við of miklu af þeim. Dragðu úr gagnrýni á aðra og vertu ekki of viðkvæmur fyrir gagnrýni sjálfur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur mun meira að gera en þeir sem í kringum þig eru. Lík- legt er að tími þinn fari í að undirbúa samkomu. Þú þarft að taka á máli sem hefur farið í taugamar á þér. Hrúturinn (21. mars-19. april): Nú er rétti tíminn tii þess að reyna eitthvað óvenjulegt. Þú reyn- ir að svala metnaði þínum og auka likur á velgengni. Undirbúöu allt vel áður en þú byrjar. Nautið (20. april-20. mai): Notaðu þér innsæi þitt ef þú þarft að meta heilindi fólks og vænt- anlegar gjörðir þess. Láttu leiðindin ekki ná tökum á þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Menn eru tilbúnir til að reyna eitthvað nýtt enda athafnasamir þessa dagana. Þú vilt láta á reyna hæfni þína. Þú færð ánægjuleg- ar niðurstöður. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er ákveðin spenna í loftinu vegna ákvörðunar sem þarf að taka. Óvissa hefur ríkt en henni verður eytt þegar línumar hafa skýrst. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er rétt að taka strax á þeim verkefnum sem bíða. Ef það verð- ur ekki gert er hætt við mglingi. Rómantíkin tekur völdin síðdegis. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur erfiðlega að vinna hefðbundin störf fyrri hluta dags. Ástandið batnar þó þegar á daginn líður. Þátttaka þín í skemmt- analífinu er dýrari en þú bjóst við. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú hefur fengið nóg að riffildi og yfirlýsingum að undanfómu. Þú kýst því félagsskap þeirra sem rólegri em og hljóðlátari. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gefst tími til að hugsa þín mál fram í tímann. Farðu þér því hægt í dag og reyndu að komast hjá því að skuldbinda þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það óvenjulega er að þú velur léttari leiðina og lætur það bíða sem þú veist að þarf að vinna. Það sakar þó ekki að þú slappir af um stund. \ Steingeitin (22. des.-19. jan.): rí___ | Hætt er við misskilningi eða að þér verði kennt um eitthvað sem —þú hefur ekki gert. Taktu strax á málunum. Það verður eríiðara J'Js síðar. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.