Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, slgá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., simi 91-666086. Nýtt 2ja hraöa Mitsumi geisladrif til sölu, diskar fylgja með, einnig Ultra Sound Gravis hljóðkort Upplýsingar í síma 91-624353.___________________________ Til sölu Amiga 500, 1 Mb, ásamt skjá, mús, stýripinna, aukadr. og 150 disk- um. Einnig Cordata 286 fyrir lítið verð. Uppl. i sima 91-19004.___________' Tökum i umboössölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnað. Vantar PC 286, 386, 486, Macintosh, Atari o.fl. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730.___________________________ Ónotaö 16 bita SoundBlaster ASP til sölu, ásamt hátölurum, verð 20.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-687240 eftirkl. 20. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfó þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.___ Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.___________________ Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. 011 loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Tajaöu við okkur um BILARÉTTINGAR ' ASPRAUTUN iSHenT Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Vlnningstölur laugardaginn 16. april 1994 | VINNINGAR | UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. Sal5 1 10.995.115 S 2.4 Ss«SÍP 7 139.793 3.4ai5 I 238 7.092 I 4. 3ai5 l 7.595~ ~ 518 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 17.595.772 kr. S M BIRGIR upplýsing/W:SImsvabi91 -681511 lukkulína991002 Þú hlýtur að vera ,að grínast, Tanni! Vá, Hvutti! Þessi hitabylgja ( er frábær. ,, Nei, sjáðu hvað' . ég hef grætt ^ I á henni. Ristaðar hnetur. £) NAS/Di,tr. BULLS Hún er ekki að fela mikið! 'j íún -s //•3 Næstum það eina sem hún- klæðist er blýantur á j bak við eyrað!_________AÍdrei má maður !, segja það sem' manni býr I ' brjósti! > Auðvitað hafa þeir byssur og auðvitað eru þeir miklu fleiri en við. Mundu bara að hlutirnir eru aldrei skemmtilegri heldur en þegar þeir :-r— <e> ©KFs/oistr.bulls \ Gott, ég er farinn. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdfó, hljóðsetjum myndir. Hljóóriti, Kringlunni, sími 91-680733. Dýrahald Frá Hundaskóla Hundaræktarfélags Islands. Hundeigendur, sækið fræðslu hjá fagfólki með langa reynslu í um- gengni og uppeldi hunda. EfUrtalin námskeið eru að heflast: hvolpanám- skeið, unghundanámskeið og sporleit- amámskeið. Innritun og uppl. á skrif- stofu H.R.F.Í, Skipholti 50b, kl. 16-18 alla virka daga, s. 91-625275.__ Frá Hundaræktarfélagi íslands. Ertu að hugsa um að fá þér hund? Hundaskóli H.R.F.I. efnir til ókeypis fræóslu í Gerðubergi miðvikud. 20.4. kl. 20 fyrir alla sem hyggjast fá sér hund. Meðalævi hunds telst 10-15 ár og árfðandi er að vanda vel allan undir- búning áður en ákvörðun er tekin. Frá HRFÍ. Veióinámskeið (Field trial). Áhugafólk um veiði með standandi fuglahundum, nú höldum við nám- skeið. Kynningafundur í Sólheimakoti þriðjudaginn 19. apríl kl. 20. jón Kristjánsson heldur fyrirlestur. Irsk setter deildin.___________ Hreinræktuö persnesk læöa, 1 árs, til sölu, verð 50.000, litur shaded silver. Uppl. í sfma 91-653225 eftir kl. 19.30. Sigriðin'._____________________ Hundahótel. Opnum glæsilegt hunda- hótel aó Hafiirbjamarstöóum, Sand- gerðisbæ, 1. mal. Staðsetning mitt á milli Sandgerðis og Garðs. S. 92-37940. 2 ódýrir irish setter hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 91-672554. V Hestamennska Byggingardómar hrossa. Hólaskóh og Hestaíþróttaskólinn halda námskeið í byggingardómum hrossa dagana 23. og 24. apríl í Reið- höllinni f Víðidal. Kennari Víkingur Gunnarsson hrossaræktarráðunautur. Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Skráning og uppl. í Ástund, s. 684240. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! ||ujra«w Frá íþróttadeild Fáks. Reykjavíkurmeistaramót í hestaíþrótt- um verður haldið 29.4. til 1.5. Keppt verður í öllum aldursflokkum, öllum greinum hestaíþrótta og 150 m skeiði. Skráning í félagsheimihnu 19., 20. og 22,4., kl. 16-18. Stjómin.____________ 6 vetra Háf etadóttir, rauð og glófext meri með allan gang til sölu, er í Andvara. Uppl. 1 sima 91-54651.________________ Hey til sölu. Gott hey í rúllum til sölu. Get séð um flutning. Upplýsingar í síma 98-75068. (^) Reiðhjól Öminn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viðgeróarþjónusta fyrir aÚar gerðir reiðhjóla með eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18. Ominn, Skeifunni 11, sími 91-679891._______ Gullfallegt telpnahjól, 24”, til sölu, selst á aðeins 12.000. Upplýsingar í síma 91-32468 eftirkl. 18. dfa Mótorhjól Mótorhjól, mótorhjól. Vantar aÚar gerðir bifhjóla á skrá og á staðinn. Mikil sala framundan. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Rosaleg eftirspurn eftir hjólum, vantar þjól á skrá og á staðinn. Frítt innigjald, öll hjól tryggð f sal. Hafðu samband. Fang hf., Skeifunni 7, s. 682445. 1/élsleðar Bíll óskast i skiptum fyrir vélsleöa sem er mikið uppgerður, verðhugmynd 200-250 þúsund. Upplýsingar í síma 98-21184 eftir kl. 20, Björgvin. Tjaldvagnar Lóan er komin aö kveöa burt snjóinn. Tjaldvagnasalan er að byija og okkur vantar vagna og hjólhýsi á skrá. Verum hress, Bless. Bílasalan bílar, Skeifunni 7, sími 91-673434. Alpen Kreuzer GT ‘87 til sölu, fortjald, 3 gashellur, vaskur o.fl. Upplýsingar í hs. 93-12490 og vs. 93-13022.___________ Combi Camp Family, árg. ‘92, til sölu. Uppl. í sfma 91-79556. Hjólhýsi Vantar ailar stæröir og geröir af hjólhýs- rnn á skrá og á staðinn. Höfum kaup- endur að hjólhýsum á skrá. Bflasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 91-673434.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.