Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 31 Kvikmyndir llVl4lc]| SÍMI11384-SNORRABRAUT37 Þriðjudagstilboð á aiiar myrtdir nema Óttalaus Nýja Peter Welr myndin ÓTTALAUS ISSiSBBISWæTHMIWalRr J E F F B R I D 8 E FEARLESS Leikstjórinn Peter Weir sem gerði „Witness" og „Dead Poet’s Society” kemur með nýja stórmynd með JeffBridges og Rosie Perez í aðalhlutv.: Rosie Perez var tilnefnd til óskarsverð- launa fyrir hlutverk sitt í mynd- inni. „Fearless" - mynd I hæsta gæöa- ttokkil Aðalhlutv.: Jeff Bridges, Rosie Perez, Isabella Rosselllnl og Tom Hulce. Ath.l Einnig fáanleg sem bók, gefin út af Frjálsri fjölmiólun, á næsta útsölustað. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Frumsýning á stórmyndinni PELIKANASKJALIÐ Sýndkl. 5,9 og 11.30. Bönnuö!nnan12ára. Verð 400 kr. HÚSANDANNA Sýndkl. 5,9 og 11.30. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Verð 400 kr. BMHÖlÍll. SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 0 - BREIÐH0LTI Þriðjudagstilboð á allar myndir nema Hetjan hann pabbi Grinmyndin HETJAN HANN PABBI Sýnd kl. 6.40,9 og 11.30. Bönnuðinnan12ára. Verð 400 kr. ÁDAUÐASLÓÐ Sviðsljós Johnny Depp: Stuttmynd gegn eiturlyfjum Eftir að River Phoenix lést fyrir utan nætur- klúbb í Los Angeles í kjölfar eiturlyfianeyslu sinnar hefur veriö mikil umræða í Hollywood nm eiturlyf og skaðsemi þeirra. Einn þeirra sem mikið hafa verið spurðir um eiturlyf og dauða Rivers er leikarinn Johnny Depp en hann er einn eigenda næturklúbbsins sem River var á leið í þegar hann lést. Fyrir stuttu var haldið fjáröflunarkvöld í Holly- wood til að styrkja fræöslustarfsemi gegn eitur- lyfjum og notaði Johnny tækifærið til að fnrni- sýna stuttmynd sína, Banter, sem er áróður gegn eiturlyfjum. Þeir sem voru viðstaddir voru mjög ánægðir með myndina og sammála um að honum hefði tekist að sýna mjög svarta mynd af þeirri vímu sem fylgir eiturlyfjaneyslunni. Á meðal þeirra sem létu sjá sig voru Cher, Jeanne Tripplehorn, John Taylor, Leonardo DiCaprio, Kelly Lynch og fyrirsætan Kate Moss sem er núverandi fylgi- mær Johnnys. Það vakti mikla athygli viðstaddra að hún var í hópi þeirra sem fengu sérstakar þakkir í textanum sem fylgir í lok myndarinnar, þrátt fyrir aö samband þeirra sé nýhafið og hún hafi liídega lítiö komið nálægt gerð hennar. Johnny Depp kemur hér ásamt Kate Moss til frumsýningar á stuttmynd sinni, Banter, en í henni leitast hann við að draga upp svarta mynd af eitur- lyfjaneyslu. 111II 111111II11111 PELIKANASKJALIÐ « Hinn frábæri leikari, Gerai-d Depardieu, fer hér á kostum í frá- bærri nýrri grínmynd um mann sem fer með 14 ára dóttur sína í sumarfrí til Karíbahafsins. Hon- um til hryllings er litla stúlkan hans orðin aðalgellan á svæðinu! „My Father the Hero" - frábær grínmynd sem kemur þér í gott skap! Aðalhlutverk: Gerard Depardleu, Katherine Helgl, Dalton James og Lauren Hutton. Framlelöendur: Jacques Bar og Jean-Louis Livl. Lelkstjóri: Steve Mlner. Sýndkl. 5,7,9og11. MRS. DOUBTFIRE Sýndkl.4.50. Verö 400 kr. Sýndkl.9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Verð 400 kr. BEETHOVEN 2 Sýndkl.5og7. Verð 350 kr. THEJOYLUCKCLUB Sýndkl. 7. Verö400kr. HÚS ANDANNA Sýndkl.9.15. Verð 400 kr. ROKNATÚLI meö islensku tall Sýnd kl. 5. Kr. 500. S4G4-0SD SlMI 71900 - ALFABAKKA t - BRElfiHOLtf Þriðjudagstilboð á Sistragervi 2 Nýja Oliver Stone myndin HIMINN OGJÖRÐ Óskars verðlaunahafmn Tommy Lee Jones kemur hér í nýjustu stórmynd leikstjórans OÚvers Stones. „Heaven & Earth" er ein- hver magnaðasta og áhrifamesta mynd sem Stone hefur gert, í senn spennandi, ógnvekjandi og óvægin. „Heaven & Earth," -Kvikmynda- gerð eins og hún gerist best! Aöalhlutverk: Tommy Lee Jones, Joan Chen, Hlep Thl Le og Haing S. Ngor. Framkvœmdastjórl: Mario Kasser (Clllfhanger, Basic Instlnct). Lelkstjórl: Ollver Stone Sýndkl. 5,9 og 11.30. SYSTRAGERVI2 Whoopi er komin aftur í „Sister Act 2“ en fyrri myndin var vin- sælasta grínmyndin fyrir 2 árum. Sýnd kl.5,7,9og11. Verð 400 kr. t . . * \ "T’t HÁSKÓpABÍÓ SÍMI22140 Þriðjudagstilboð LEITIN AÐ BOBBY FISCHER Stórgóð mynd frá óskarsverð- laimahafanum Steven Zailian (Handrit Lista Schindlers), byggð á sögu bandaríska undrabamsins Josh Waitzkin. Frægur skákmað- ur sér sex ára gutta dunda sér við að rúsa menn í hraðskák. Hann einsetur sér aö búa til nýj- an Bobby Fischer. En það er er- fitt að vera undrabam og ef mað- ur á að veröa jafngóður og Fis- cher, verður maöur þá að fóma öllu? Aöalhlutv.: Ben Klngsley, Joe Man- tegna, Laurence Flsburne og hlnn átta ára gamli Max Pancranc sem vallnn var eftlr hæfllelkakeppnl þús- unda barna. Sýnd kl. 4.50,7,9.10 og 11.15. EINS KONAR ÁST Nýmyndfrá KrzysztofKieslowski Sýnd kl. 9. LISTISCHINDLERS BESTA MYND ÁRSINSI VANN 7 ÓSKARSVERÐLAUN. ★★★★ S.V. Mbl. -kirk-k Ó.H.T. Rás 2, kkkk Ö.M. Tíminn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Mlðaverö 600 kr. (195 mfn.) LÍF MITT Michaet Keaton og Nicole Kldman i átakanlegrl mynd. ★★★ÓHT, Rás 2. Sýnd kl 7. Verð 350 kr. í NAFNIFÖÐURINS Danlel Day-Lewls, Pete Postethwalte og Emma Tompson. Sýnd 9.10. Bönnuð innan 14 ára. (135 min.) BEETHOVEN2 Sýndkl.5. Verð 350 kr. SIMI 19000 Þriðjudagstilboð á allarmyndir. Verð kr. 350. Frumsýning á margfaldri verðlaunamynd frá Belgíu HETJAN TOTO Cannes: Besta frumraun leik- stjóra og uppáhaldsmynd hátíð- argesta 1991. Femfelixverðlaun í Berlín: Besta frumraun, besta leikstjóm, besti karlleikari og besta kvikmyndataka. Lelkstjórl: Jaco von Dormael Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýnlng á páskamyndinni: LÆVÍS LEIKUR MAUCE Spennutrylllr sem fór beint á topp- inn i Bandaríkjunum. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16ára. PÍANÓ Þreföld óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. FAR VEL, FRILLA MÍN Tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins. kkkk Rás 2. kkkk SV. Mbl. kkkk H.H. Pressan. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan12ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda kvik- myndin í Bandarikjunum frá upphafi. ★★★★ HH, Pressan ★★★ JK, Eln- tak ★★★ HK, DV ★★★ 112 SV, Mbl. kkk hallar f fjórar ÓT, Rás 2 Sýndkl. 5,7,9og11. Fjögur ungmenni freista gæfunn- ar í háborg kántrítónlistarinnar Nashville en ástarmálin þvælast fyrir þeim á framabrautinni svo að ekki sé talað um hin tíu þús- und sem em að reyna að slá í jgegn. Aðahlutv. Rlver Phoenis, Samantha Mathis og Derhot Mulroney. Sýnd kl.9og11.10. Bertolucci, leikstjóra Síöasta keisarans. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Bridget Fonda og Chrls Isaak. Sýndkl. 5og11. BLÁR LAUGAFLÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Þriðjudagstilboð TOMBSTONE JUSTICE IS COMING Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar í Bandaríkjunum. Vönd- uð og spennandi stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma er- lendis, hlaðin stórleikurum. Kurt Russel og Val KUmer frábærir í sögunni af Wyatt Earp og Doc HolÚday, frægustu byssubrönd- um villta vestursins. kkk SV, Mbl. ★★★ ÓHT, Rás 2. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð á myndina Morðgáta á Manhattan Frumsýning á stórmyndinni FÍLADELFÍA Blekking, svik, morð ATH.I Einnig fáanleg sem Úrvalsbók Sýnd. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. DÓMSDAGUR ★★★ Al, Mbl. Sýndkl.5,7,9og11. ★★★ DV, ★*★ Mbl, ★★★ Ruv. Tom Hartks, Golden Globe- og óskarsverðlaunahafi fyrir leik sinn í myndinni, og Denzel Washington sýna einstakan leik í hlutverkum sínum í þessari nýjustu mynd óskarsverðlaunahafans Jonathans Demme (Lömbin þagna). Að auki fékk lag Bruce Springsteen, Streets of Philadelphia, óskar sem besta frumsamda lagið. önnur hlutverk: Mary Steenburgen, Antonio Banderas, Jason Robards og Joanne Woodward. Framleióendur: Edward Saxon og Jonathan Demme. Leikstjóri: Jonathan Demme. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. Miðaverð kr. 550. DREGGJAR DAGSINS Remains OFTIIF DAY kkkk G.B. DV. kkkk A.I. Mbl. Anthony Hopklns - Emma Thompson Byggð á Booker-verðlaunaskáld- sögu Kazuo Ishiguro. Tilnefnd til 8 óskarsverðlauna. Sýndkl. 4.35,6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd meistarans Wood- ys AUen. „★★★★ Létt, fyndin og einstaklega ánægjuleg. Frábær skemmfun.” ) Sýndkl. 11.30. Verð 400 kr. jppCMOiOrtlMM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.