Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 30
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 30 Þriðjudagur 19. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Umsjónarmaður er Jón Gústafsson og Ragnheiður Thor- steinsson stjórnar upptöku. Áður á dagskrá á sunnudag. 18.25 Nýjasta tækni og visindi. i þætt- inum er fjallaó um lækningar á nærsýni með leysigeislum, læknis- hjálp um gervihnött, notkun svína við skógrækt, nýja myndavélar- linsu og orkuvinnslu úr hænsna- skít. Umsjón: Sigurður H. Richter. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn. Flóra íslands (7:12). Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. ■ 3.35 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstööva. Kynnt verða lögin frá Eistlandi, Rúmeníu og Möltu. 20.50 Blint i sjóinn (19:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræð- ing, kærustu hans og ævintýri þeirra. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. 21.15 Maígret og ráðherrann (5:6) (Maigret and the Minister). Bresk- ur sakamálaflokkur byggður á sög- um eftir Georges Simenon. Mai- gret er beðinn að endurheimta skjöl sem horfið hafa úr í’búð ráð- herra nokkurs að næturlagi. Aðal- hlutverk: Michael Gambon. 22.10 Aöskilnaöur ríkis og kirkju. Umræðuþáttur í umsjón Salvarar Nordal. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STOÐ-2 17.05 Nágrannar. 17.30 Hrói höttur. 17.50 Áslákur. 18.05 Mánaskifan (Moondial). Ungl- ingsstúlkan Minty ratar í mörg spennanndi og skemmtileg ævin- týri þegar hún uppgötvar kynngi- magnaðan kraft mánaskífunnar. (2:6) 18.30 Likamsrækt. Leiðbeinendur: Ag- ústa Johnson og Hrafn Friðbjörns- son. Stöð 2 1994. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. -20.35 VISASPORT. 21.10 Delta. 21.35 í þaö hellaga. Gamansamur breskur myndaflokkur. (3:4) 22.30 ENG (5:18). 23.20 Tímaflakkarinn (Time Traveller). Spennandi vísindaskáldsaga sem gerist á lítilli eyju við strendur Grikklands og segir frá ungri ekkju, Andreu, sem finnur einkennilegan mann meðvitundarlausan á ströndinni. Maðurinn hefur undar- legar tölur húðflúraöar á bakið og við læknisskoðun kemur í Ijós að hann hefur tvö hjörtu. 1.00 Dagskrárlok. ÐiSEDuepy k C H A N N e L 15:00 THE GLOBAL FAMILY. 15:30 CORAL REEF. ,16:00 THE PASSION OF SPAIN. 16:50 SPORTS OF THE WORLD. 17:00 BEYOND 2000. 18:00 DURREL IN RUSSIA. 18:30 THE BEERHUNTER. 19:00 THE ASTRONOMERS. 19:30 ARTHUR C. CLARKE’S WORLD OF STRANGE POWERS. 20:00 WINGS OF THE LUFTWAFFE. 21:00 ENDANGERED WORLD. 22:00 WORLD OF ADVENTURES. 22:30 ÐELLAMY’S BIRDS EYE VIEW. 23:00 CLOSEDOWN. EEE! 11:15 Pebble Mlll. 12:30 UN World. 14:00 Melvln and Maurenn’s Muslc A Grams. 14:55 Blue Peter. 15:45 The O-Zone. . 16:55 World Weather. 18:00 Honey (or Tea. 19:30 Horlzon. 21:30 World Buslness Report. 23:10 BBC World Servlce News. 00:25 Newsnight. 02:00 BBC World Servlce News. cörQoHh □EQWHrQ 11:30 Plastlc Man. 12:30 Down Wlth Droopy. 13:00 Galtar. 14:30 Fantastic 4. 15:30 Johnny Quest. 16:00 Captaln Planet. 16:30 The Fllntstones. 17:00 Bugs & Dafty Tonlght. 11:00 MTV’s Greatest Hlts. 14:30 MTV Coca Cola Report 15:00 MTV News. 15:15 3 From 1. 16:00 Music Non-Stop. 19:00 MTV’s Most Wanted. 21 00 MTV Coca Cola Report 21:30 MTV News At Nlght. 22:00 MTV’s Rock Block. 23:00 VJ Marijne van der Vlugt. 13:30 Parliament Live. 16:00 Live at Five. OMEGA Kristíleg qónvarpsstöó 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orö á siödegi. 17.00 Hallo Norden. Stöð2kl. 21.10: í þættinum í kvöld fær Delta umboðsmann sinn, Sandy Scott, til að hóa sam- an nokkrum útgefendum og mæta með þá til að hlýöa á hana syngja í hæfileika- keppni. Delta nýtur stuðn- ings Tess, einkaritara Sand- ys, viö aö reka karlinn áfram og koma honum að verki. Tess hefur lítið sjálfs- traust en langar óskaplega til að verða söngkona. Delta hvetur hana til að taka þátt í hæílleikakeppninni en líst ekki á blikuna þegar hún kemst að því að stúlkan hef- ur einstaka söngrödd. Sú spuming vaknar hvort sveitasöngkonan hafi gert sigurlíkur sinar að engu með því að hvetja einkarií- arann til að taka þátt í keppninni. Delta vonast til að vinna i hæfileikakeppninni. 17:00 Live Tonight At Slx. 20:30 Talkback. 22:30 CBS Evenlng News. 01:30 Beyond 2000. 02:30 Talkback. 03:30 Target. INTERNATIONAL 11:30 12:30 13:00 15:30 18:00 19:00 20:45 21:00 21:30 22:00 23:00 23:30 01:00 04:00 Bulsness Day. Business Asia. Larry Klng Llve. Business Asia. World Buisness Today. Internatlonal Hour. CNNI World Sport. World Bulsness Today . Showbiz Today. The World Today. Moneyllne. Crossflre. Larry King Live. Showbiz Today. 19:50 Three Stranger. 22:35 He Conspriators. 23:30 In Thls Our Life. 01:20 Hollywood Canteen. 04:00 Closedown. 12.00 Barnaby Jones. 13,00 Lace II. 14.00 Another World. 14.50 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Paradise Beach. 17.30 E Street. 18.00 Commercial Break. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Dleppe. 21.00 Star Trek: The Next Generatlon 22.00 The Untouchables. 23.00 The Streets Of San Francisco. 24.00 Night Court. 24.30 Totally Hldden Vldeo. ★ * ★ CUROSPÓRT *. .* 12:00 13:30 15:00 15:30 16:30 18:00 18:25 20:00 21:00 23:00 23:30 Tennis. Eurofun. NHL lce Hockey. Football. Llve Basketball. Eurosport Newsl. Live Basketball. Eurotennls. Snooker. Eurosport News. Closedown. SKYMOVŒSFLUS 13.00 Swlng Shift. 15.00 Judlth. 17.00 Face of a Stranger. 19.00 Swltch. 21.00 Murder on the Rlo Grande. 22.35 State of Grace. 24.50 Halloween III: Season of the Witch. 2.25 Tlme After Tlme. 17.30 Kynnlngar. 17.45 Orð á siðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónllst. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. © Rás I FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Refirnir oftir Lillian Hellman. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dauöamenn eftir Njörö P. Njarðvík. Höfundur les (*>.• 14.30 A Ari fjölskyldunnar. „Eg og min fjölskylda" - Lífsskeið og fjöl- skyldubönd. Frá málþingi lands- nefndar um ár fjölskyldunnar. Nanna K. Sigurðardóttir flytur er- indi. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Mlödegistónlist. Þættir úr Vetrar- ferðinni eftir Franz Schubert við Ijóð eftir Wilhelm Múller. Andreas Schmidt barítónsöngvari syngur og Rudolf Jansen leikur á píanó. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón. Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les (74). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi.) 18.25 Daglegt mál. Gisli Sigurðsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í Morgunþætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá sl. sunnu- dag.) 21.00 Utvarpsleikhúsiö. Heppni Hans eftir Joachim Brehmer. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Skíma-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað sl. laug- ardagskvöld og verður á dagskrá Rásar 2 nk. laugardagskvöld.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. Endurtekinn frá SÍðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón. Lísa Pálsd- áttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. (Áður flutt á rás 1 sl. föstudag.) 3.00 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Move. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson með frétta- tengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smá- málunum og smásálunum ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 680064. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Haröur viðtals- og símaþáttur. Hallgrímur fær til sín aflvakana, þá sem eru með hendurnar á stjórn- tækjum þjóðlífsins, í óvægin viðtöl þar sem ekkert er dregið undan. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Góð tónlist og skemmtilegar uppákomur. 00.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Arnar Þorsteinsson. 22.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson. endurtekið 4.00 Sigmar Guömundsson. endur- tekiö. 12.00 1300 15.00 16.00 17.00 18.00 18.10 22.00 FM3?957 Valdis Gunnarsdóttir. AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu ásamt því helsta úr íþróttum. ívar Guömundsson. Fréttir frá fréttastofu FM. íþróttafréttir frá fréttastofu FM. ÁÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. Betri blanda. Rólegt og rómantískt. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aöalsteinn Jónatansson. X 11.00 Þossl. 15.00 Baldur . 18.00 Plata dagslns.Devil Hopping: Inspirial Carpets. 18.45 X- rokk. 20.00 Hljómallnd. Kiddi kanlna 22.00 Slmml. 24.00 Þossl. 4.00 Baldur. Salvör Nordal stýrir umræöum urri aöskilnaö ríkis og kirkju. Sjónvarpið kl. 22.10: Aðskilnaður ríkis og kirkju Frændur okkar Svíar til- kynntu fyrir skömmu aö þeir hygöust skilja aö ríki og kirkju. Slíkt hefur ekki borið á góma hérlendis svo heitið geti og allténd hefur engin opinber umræða ver- ið um máhð á seinni árum. Þó er kannski full ástæða til að taka þjóðkirkjuna til skoðunar og velta fyrir sér hvort eitthvað og þá hvað réttlæti tilvist hennar. Fjöldi fólks játar aðra trú en þjóðkirkjan boðar og sumt alls enga. Nú að ný- liðnum páskum er kannski ekki úr vegi að meta rökin fyrir því valdi sem kirkj- unni hefur verið fengið yfir mannlífinu í landinu. Sal- vör Nordal stýrir umræðum um aðskilnað ríkis og kirkju í Sjónvarpinu á þriðjudags- kvöld og veltir upp ýmsum spumingum um þetta mál- efni. Rás 1 kl. 15.00: Erlendir stórsöngvarar Undir lok vetrar, í dag kl. 15, flytja stórsöngvarinn Andreas Schmidt og píanó- leikarinn Rudolf Jansen þætti úr ljóðaflokknum Vetrarferðinni eftir Franz Schubert en Andreas er þjóöinni að góðu kunnur fyrir merkan tónlistarflutn- ing, jafnt á einsöngstónleik- um hér sem í flutningi stærrí verka. Óperuunnendur ættu ekki heldur að láta þáttinn Frá hijómleikahöllum heims- borga framhjá sér fara en hann er á dagskrá laugar- daginn 23. apríl kl. 19.35. Þá verður leikin hljóðritun frá sýningu Metrópólitan-óper- unnar í New York 2. apríl síðastliðinn er stórvirkið Óþelló eftir meistara Verdi fangaði tónleikagesti enda sjálfur Placido Domingo í titilhlutverki. Fjallaö verður um fjölskyldutengsl og tilfinningar á ýmsum timaskeiðum fjölskyldunnar. Rás 1 kl. 14.30: Á ' * A ari fjölskyldunnar í dag verður endurflutt erindi Nönnu K. Sigurðar- dóttur félagsráðgjafa er hún flutti á málþingi lands- nefndar um Ár fjölskyld- unnar í janúar síðastliðn- um. Erindið nefnist Ég og mín fjölskylda - lífsskeið og íjölskyldubönd. Fjallað verður um íjöl- skyldutengsl og tilfinningar á ýmsum tímaskeiöum fjöl- skyldunnar. Rannsóknir hafa sýnt að fjölskyldan er sérlega viðkvæm á öllum tímamótum, t.d. þegar nýr einstakhngur kemur inn í fjölskylduna eða þegar ein- hver yfirgefur íjölskyldu- kerfið. Fjallað verður um hvaða öfl geta þama verið að verki og hvernig þroska- skref fjölskyldunnar geta hindrast eða tafist vegna álags í ytra og innra lífi fjöl- skyldunnar. Vandamál geta þróast í átt að sjúkdómum eða fotlun þegar fólk glímir við lífsaðstæður sínar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.