Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 1
ur valda vandræðum - hendaþarfumtalsverðumagniafkarfa-sjábls.6-7 Barnadeild Landakots feráBorgar- spítalann -sjábls.4 í hringiðu helgarinnar -sjábls. 11 Meðogmóti: Sameining í Dalasýslu -sjábls. 15 LeitinaðDV- smáauglýs- ingunni -sjábls.7 ÆttirTeits Örlygssonar -sjábls.26 í dagsins önn: Aldreiskrif- aðneittáður -sjábls. 28-29 Nixon á spít- alaeftir heilablóðfall -sjábls.9 Það eru tveir neftóbaksmenn í hópi alþingismanna. Það eru þeir Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra og Ingi Björn Albertsson. í tóbaksvarnafrum- varpi, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, er lagt til að banna það fínkorna neftóbak sem þeir félagar nota. „Ef það verður bannað að flytja inn þetta fínkorna snúss sem við tökum í nefið mun ég að sjálfsögðu hætta notkun þess. Það má aftur á móti áfram selja gamla neftóbakið og ég mun eflaust fá mér korn og korn af því. Svo kemur líka til greina að hætta bara að taka í nefið,“ sagði Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra. „Ég mun verða mér úti um tóbakið á erlendri grund. Það verður vonandi ekki bannað að taka það í nefið. Ég mun hins vegar berjast af krafti fyrir því að innflutningur þess og sala verði ekki bönnuð," sagði Ingi Björn Albertsson. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.