Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 1
ur valda vandræðum - hendaþarfumtalsverðumagniafkarfa-sjábls.6-7 Barnadeild Landakots feráBorgar- spítalann -sjábls.4 í hringiðu helgarinnar -sjábls. 11 Meðogmóti: Sameining í Dalasýslu -sjábls. 15 LeitinaðDV- smáauglýs- ingunni -sjábls.7 ÆttirTeits Örlygssonar -sjábls.26 í dagsins önn: Aldreiskrif- aðneittáður -sjábls. 28-29 Nixon á spít- alaeftir heilablóðfall -sjábls.9 Það eru tveir neftóbaksmenn í hópi alþingismanna. Það eru þeir Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra og Ingi Björn Albertsson. í tóbaksvarnafrum- varpi, sem lagt hefur verið fram á Alþingi, er lagt til að banna það fínkorna neftóbak sem þeir félagar nota. „Ef það verður bannað að flytja inn þetta fínkorna snúss sem við tökum í nefið mun ég að sjálfsögðu hætta notkun þess. Það má aftur á móti áfram selja gamla neftóbakið og ég mun eflaust fá mér korn og korn af því. Svo kemur líka til greina að hætta bara að taka í nefið,“ sagði Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra. „Ég mun verða mér úti um tóbakið á erlendri grund. Það verður vonandi ekki bannað að taka það í nefið. Ég mun hins vegar berjast af krafti fyrir því að innflutningur þess og sala verði ekki bönnuð," sagði Ingi Björn Albertsson. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.