Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 Fréttir Vinstrimenn á Ólafsfirði ganga tvístraðir til kosninga: Klofningurinn var sem himna- sending fyrir sjálf stæðismenn j«Gylfi Kiistjázisson, DV, Akureyri: „Fyrir okkur sjálfstæðismenn var þetta það besta sem gat gerst. Klofn- ingurinn í röðum vinstrimanna er eins og himnasending fyrir okkur og gæti þýtt það að við höldum meiri- hlutanum, nokkuö sem menn voru ekki mjög bjartsýnir á fyrir nokkrum vikum,“ segir sjálfstæðismaður sem er framarlega í starfl Sjálfstæðis- flokksins á Olafsfirði. Fréttaljós Gylffi Kristjánsson Eftir þær „uppákomur" sem orðið hafa innan meirihluta Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórn Ólafsfjarðar á kjörtímabilinu áttu flestir von á að flokkurinn yrði í bullandi vörn í kosningabaráttunni og framboð H- listans myndi fara nokkuð létt með að hirða meirihlutann í bæjarstjóm- inni. Vandræðagangur út frá próf- kjöri H-listans leiddi hins vegar til klofnings og framboð, sem kennt er við „betri bæ“ og Jónínu Óskarsdótt- ur, bæjarfulltrúa H-listans, kom til. Vinstrimenn ganga því ekki samein- , ■*» i ' , 'a , % >: ; ■ ..4 Vinstrimenn á Ólafsfirði ganga ekki sameinaðir til þess verks að reyna að fella meirihluta Sjáifstæðisflokksins eins og búist hafði verið við. aðir til þess verks að fella meirihluta ur í lýðræðislegu prófkjöri. Jónína engu metin. Hún hafi hafnað í 6. Sjálfstæðisflokksins. segir hins vegar að það hafi greini- sæti í prófkjörinu sem ekki hafi ver- Andstæöingar Jónínu segja að hún lega átt að bola sér burt og störf ið bindandi. Sigurbjörg Ingvadóttir hafiekkigetaðsættsigviðniðurstöö- hennar í bæjarstjóm í 12 ár séu í framsóknarmaður, sem hafnaði í 5. &0 TICRA- « PENNINN * 1994 Tígrahorn í Kringlunni 16. - 23. apríl nk. Krakkar, muniö aö senda inn sösur um íslandsævintýri Tígra fyrir 23. apríl nk. Til aö skila inn sögunni þinni þarftu aö koma við í Tígrahorninu í Kringlunni á tímabilinu 16. - 23. apríl nk. eöa senda hana til Krakkaklúbbs DV - Þverholti 14-105 Reykjavík. Verðlaun fýrir alla -50 valdar sögur veröa gefnar út í einni bók, Tígrabókinni- Dregin veröa út 3 nöfn í 4 aldurshópum Allir sem senda inn sögur fá aö launum sem hafa möguleika á aö vinna veglega Tígrablýant og leikjabók Krakkaklúbbsins Crayola litakassa eöa vandaöa Lamy „100 glettur, gátur og þrautir". sjálfblekjunga frá verslunum Pennans. GHM>= KRINGWN sæti, hafi verið flutt upp í 2. sæti list- ans þannig að sömu reglur hafi ekki gilt fyrir alla. Krataframboö? Á vissum tímum yfirstandandi kjörtímabils hefur hver höndin verið upp á móti annarri í röðum Sjálf- stæðisflokksins á Ólafsfirði en ágreiningurinn og óeiningin reis þó aldrei eins hátt og í bæjarstjóramál- inu svokallaða sem lauk með því að Bjarna Grímssyni bæjarstjóra var gert að taka pokann sinn og bæjar- sfjómarlið Sjálfstæðisflokksins tvístraðist. Menn héldu að ekki myndi gróa um heilt innan flokksins á næstunni og hafi menn átt von á klofningsframboði á Ólafsfirði nú hafi það átt að koma frá sjálfstæðis- mönnum. Sjálfstæðismenn virðast hins vegar hafa jafnað ágreining sinn, a.m.k. er allt slétt og fellt á yfir- borðinu þessa dagana. Því er stíft haldið fram af andstæð- ingum Jónínu Óskarsdóttur að fram- boð hennar „um betri bæ“ sé hreint og klárt krataframboð þar sem hún Jónína Oskarsdóttir. DV-mynd gk sé krati og Ríkharður H. Sigurðsson, sem skipar 2. sæti listans, sé formaö- ur Alþýðuflokksfélags Ólafsfjarðar. Það þýði því ekkert fyrir Jónínu að neita því að hér sé um kratalista að ræða. Jónína segir hins vegar að hstann skipi fólk úr öllum flokkum og því sé um þverpólitískt framboð að ræða. Eitt og annað mun hafa gengið á þeg- ar gengið var frá niðurröðun listans. Skúli Pálsson, sem er sjálfstæðis- maöur og mjög áberandi í bæjarlíf- inu á Ólafsfirði, haíði t.d. mikinn hug á að skipa 2. sæti listans en var hafn- að. í oddaaðstöðu? Því er ekki á móti mælt að sjálf- stæðismenn á Ólafsfirði ganga um glottandi þessa dagana og það hlakk- ar í þeim yfir ósætti andstæðing- anna. Því háværari sem deilur vinst- rimanna verða þeim mun meiri möguleiki er á að kjósendur gleymi bæjarstjóramálinu, Sæversmáhnu og fleiri vandamálum sem upp hafa komið undanfarin ár og misseri. Þriðja framboðið á Ólafsfirði hlýt- ur að taka fylgi frá bæði H-lista óháðra og vinstrimanna og Sjálf- stæðisflokknum. Nýi listinn þarf ca 90 atkvæði til að koma manni að og þeir eru margir sem telja að það muni takast. Þá eru menn hins vegar að ræða það að hann nái manni af Sjálfstæöisflokknum sem íékk meiri- hluta í síðustu kosningum á örfáunm atkvæðum. Upp kæmi þá staðan að Jónína Óskarsdóttir yrði í oddaaö- stöðu í þæjarstjóm en hún hefur ein- mitt lýs't því yfir aö þaö sé drauma- staðan. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.