Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Veggfóöur - blómabörn! Seljum 5.000 fm af ódýru veggfóðri gamla tímans, bæði með vinylhúð og til málunar (upp- lagt á illa farna veggi). Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Allt er vænt sem vel er grænt! Seljum 1000 m2 grasteppi á svalir, útipalla og tjaldvagna fyrir aðeins 799 kr. m2 . O.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Breytt Nintendo tölva til sölu með byssu, leikjum og came genie, einnig Volkswagen Santana, árgerð 1984. Upplýsingar í síma 91-655493. Sambyggt rolu- og klifursett til sólu, ur tré, verð 25.000. Upplýsingar í síma 91-643836 eftirkl. 18. ^ Barnavörur Union Special overlock vél, 6 þráða, verð 15 þús. Upplýsingar í síma 91-652158 eftirkl. 20. Til sölu grár Marmet barnavagn með stálbotni ásamt innkaupagrind. Notað- ur af einu barni, er eins og nýr. Upplýs- ingar í síma 91-46015. Sharp videotæki, nýyfirfarið, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-870792. Til sölu afruglari fyrir Stöö 2. Upplýsingar í síma 91-678771 e.kl. 19. Nýlegur fallegur Silver Cross bamavagn með stálbotni til sölu. Uppi. í síma 91-658567 eftir kl. 17. Til sölu hillukerfi/innrétiingar fyrir versl- un. Uppl. í síma 91-12630. Silver Cross barnavagn, dökkblár, til sölu á kr. 19.000, einnig ungbamabíl- stóll. Uppl. í síma 91-675624. Bílskúrshurö (vængjah.) b. 280, h. 240, v. 10 þ., hvítt rúm 70x190 m/skúffú, kr. 5 þ., tvöf. eldhúsvaskur + blöndunartæki (einh.), kr. 5 þ. S. 91-46015. Elsku karlinn - Ódýr inni- og útimálning!- Kr. 295 lítrinn miðað við 5%, kr. 495 10% og kr. 635 25% glans. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Nýl. 8” Suzuki felgur, passa undir Lödu Sport, nýl. olíubrennari, vatnsdæla, 3 þilofnar + kranar, klósett, handlaug og hreinlætistæki. S. 91-879195 e.kl. 17. Vatnsrúm til sölu, 180 cm á breidd. Uppl. í síma 91-72379 eða 91-678885. Heimilistæki Kæliskápar, þvotta- og uppþvottavélar á besta verði bæjarins. Rönning, Borgartúni 24, sími 91-685868. AEG Lavamat 500 þvottavél, ca 10 ára, til sölu. Er í toppstandi. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma 91-21413 e.kl. 18. Amerísk Whringpool þvottavél til sölu. Tilboð. Upplýsingar í síma 91-678098 e.kl. 18. Guðfinna. S Óskast keypt Ungt par óskar eftir: sófasetti, sófaborði, iyksugu og þvottavél, ódýrt eða geíins. A sama stað tii sölu radarvari, ódýrt. Uppl. í síma 91-44108. íris. Óska eftir pitsuofni, djúpsteikingarpotti og peningakassa. Upplýsingar í síma 96-26117 eftir kl. 19. Til sölu hvítt baðker, mál ca 170x70 cm. Biöndunartæki með hitastilli fylgja. Viðarklæðning á hliðunum. Upplýsingar í síma 91-33378. 30 lítra hrærivél óskast, stærri koma til greina. Upplýsingar í síma 91-25700. ^ Hljóðfæri Óska eftir farsíma ásamt línu. Uppl. í síma 91-652089 eflir kl. 16. Til sölu Ijósabekkur (speglaperu), Trim Form professional 24 rafmagnsnudd- tæki, afgreiðsluskenkur og sjóðvél (peningakassi) til sölu. Sími 91-688460. Viö skrúfum frá lága veröinu! Baðker, handlaug m/blöndunart. og wc, allt íyr- ir aðeins 29.400. Takmarkað magn. Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Ódýr filtteppi. Verð frá 330 fm. Litir: dökkgrár, ljósblár, grár, vínrauður, bleikur, beige. O.M. búðin, Grensás- vegi 14, si'mi 91-681190. Ódýru Samick pianóin komin aftur. Pí- anóbekkir og þverflautur í miklu úr- vali. Dino Baífetti harmónikur komn- ar. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóðfæraverlsun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, sími 688611. IKgH Verslun Föndurblöö og bækur, föndurvörur, garn og vefnaðarvara, iopi, allar gerðir, ódýr blúnda og smávörur. Allt, Völvufelli 19, síma 91-78255. fjy Matsölustaðir 2 htjómborö ásamt einum module til sölu fyrir lítið verð. Uppl. í síma 91-19004. Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Upplýsingar 91-20888. Ema og Þorsteinn. Ódýrt - tilboð. Heimilismatur í hádeg- inu, með öllu kr. 390. Hamb., franskar + sósa, kr. 295; djúpsteiktur fiskur, franskar, sósa + salat, kr. 290. Betri borgarinn, Gnoðarvogi 44, s. 682599. Ódýr matarkaup. 4 hamb., íranskar, sósa og 2 1 af gosi, samtals kr. 999. Ath. 4ra ára gamalt verð stendur enn. Bón- usborgari, Armiila 42. Ódýr matarkaup. 4 hamb., íranskar, sósa og 21 af gosi, samtals kr. 999. Ath. 4ra ára gamalt verð stendur enn. Bón- usborgari, Armúia 42. Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun, flísahreinsun og bón, vatnssuga, teppavöm. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján. Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Tilsölu Heildsöludreifing. 100-200, stór úthafsrækja, 2 kg pokar, kr. 1334, 300-500, smárækja, 2 kg pok- ar, kr. 1015, 70-90, ópilluð úthafs- rækja, ósoðin, 1 kg pk, kr. 605, Opilluð úthafsrækja, smá, soðin, 5 kg pk, kr. 1311, hörpudiskur, bleikur, 5 lbs pk., kr. 1320, valið humarbrot, stórt, 11/2 kg pk., kr. 1536, reyktur lax, flök á spjaldi, kr. 1060 kg, grafinn lax, flök á spjaldi, kr. 1060 kg. Hjölur, Skúlagötu 26, sími 91-13546. Gagnleg, ódýr þjónusta. Vilt þú selja eitthvað úr bílskúmum, geymslunni? Vantar þig eitthvað til kaups, eða í skiptum? Vilt þú komast í samband við kaupendur/seljendur? Fjölmargir aðil- ar á skrá um allt land. Opið frá kl. 8-22. Símar 98-34921, 93-81541, 91-870763 og 985-34921. Svefnsófi, kr. 14 þ., svefnb., kr. 6.500, módem, kr. 8.500, skrifb., kr. 4.500, bíl- hátalarar, 100 W, kr. 6 þ., 80 W, 4 þ., bílstóll, kr. 5 þ., geislaspilari, kr. 12 þ., magnari, kr. 8 þ., tónjafnari, kr. 6 þ., hljómborð, kr. 22 þ., MMC L-200, 4x4, ‘81, yfirb., kr. 220 þ, S. 91-626387. lönaöarhuróir fyrir skemmur, vélageymsl- ur, hlöður o.fl., verð 3x3 m, frá kr. 69.000. Einnig hægt að fá glugga og gönguhurðir í þær. Vandað - sterkt - íslenskt. Sími 91-654860. Ný snyrtivöruverslun að Suðurlands- braut 52, í bláu húsunum við Fákafen. Odýr nærfbt, t.d. samfella 1.590 ásamt fleiru. Steypum neglur. Snyrtivöru- verslunin Cher v/Fákafen, s. 882275. Pitsudagur í dag. 9” pitsa á 350 kr., 12” pitsa á 650, 16” á 850 kr., 18” á 1100, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Fyr- irtækjatilboð. Opið kl. 11.30-23. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939. Rimlatjöld , hvít, úr áli og bastrúllu- gardínur í stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfú. Hagstætt verð. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, s. 91-17451. Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. Húsgögn Til sölu er vandaöur hilluskápur úr bæs- aðri eik. Einnig notaðar skápahurðir, hillur og herbergishurðir. Upplýsingar í síma 91-653888. Nýlegur svefnsófi, með góðri rúmfata- skúffu, til sölu. Uppl. í síma 91-46861 eftirkl. 16. Til sölu 2 sæta sófi og 2 armstólar af sömu gerð, gott áklæði, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-44586. Boröstofuborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 91-17652 eftir kl. 17. Ljósmyndun Myndavél til sölu. 6x6 Format, twin lens, kr. 20.000. Uppl. í síma 91-15023 eftir kl. 19. Margrét. □ imnm Tölvur Tökum í umboössölu og seljum notað- ara tölvur. Vantar í sölu PC tölvur, 386 og 486, Macintosh, Sega og Nintendo, einnig PC ferðatölvur. Undraheimar, Snorrabraut 27, sími 622948. Opið mánudaga til fóstdaga 12-18 og laugardaga 10-16. Vantar í umboössölu og seljum notað- ara tölvur. Vantar í sölu PC tölvur, 386 og 486, Macintosh, Sega og Nintendo, einnig PC ferðatölvur. Undraheimar, Snorrabraut 27, sími 622948. Opið mánudaga til föstdaga 12-18 og laugardaga 10-16. Ambra Sprinta 386-SX 25 Mhz til sölu, með 60 Mb hörðum diski, MS-DOS 6.2, Windows 3.1, Advanced Gravis Ultra Sound hljóðkorti o.fl. S. 620266. Þj ónustuauglýsingar Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 3 42 36 Oryggis- hurðir CRAWFORD BÍLSKÚRS- OG IDNADARUURÐIR 20 ÁR Á ÍSLANDI MARGAR TEGUNDIR OG LITIR UPPSETNING OG ÞJÓNUSTA HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 678250 - 678251 Torco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði íslensk framleiðsla TM Gluggasmiðjan hf. mrnM VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 Framrúðuviðgerðir Aðél- og stefnuljósaglerviðgefoir Vissir þú að hægt er að gera við aðal- og stefnuljós? Kom gat á glerið eða er það sprungið? Sparaðu peninga! Hringdu og talaðu við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas-Weld Glerfylling hf. Lyngháls 3,110 Rvík, sími 91-674490, fax 91-674685 STIFLUHREINSUN Losum stíflur úr skólplögnum og hreinlætistækjum. Finnum bilanir í frárennslislögnum með RÖRAMYNDSJÁ Viðgerðarþjónusta á skólp-, vatns- og hitalögnum. HTJ PIPULAGNIR S. 641183 HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI BÍLAS. 985-29230 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •MÚRBR0T K==7==ai • VIKURSÖGUN •malbikssögun ÞRIFALEG UMGENGNI s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMi 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Oröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Oerum föst tiiboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. 25 ára GRAFAN HF. 25 ára Eirhöfða 17, 112 Reykjavík s Vinnuvélaleiga - Verktakar j i Snjómokstur - Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk « ? samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). i Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. | l Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. £ Heimas. 666713 og 50643. Snjóbræðslulagnir * Nýlagnir og víðgerðarþjónusta Önnumst uppsetningu og stiliingu á Danfosskerfum TilbDð eða tímavinna Útvegum allt efni til pípulagna, i* Guðmundur Jón Guðlaugsson Jón Guðlaugsson Bílasímar: 985-33632 & 985-33369 Símboðar: 984-51232 & 984-51233 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL tll að skoða og staðsetja skemmdir í wc-lögnum. flkwr skemmdir i wc-lognum. W VALUR HELGAS0N \ ^ 68 88 06 * 985-221 55 / J\ Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson sími 43879 Bílasími 985-27760 B Skólpbreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 SMÁAUGLYSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.