Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994 Agúst Einarsson. Staðafyrirþá sem eru að hætta „Enn eina ferðina hefur banka- stjórastöðu verið úthlutað eftir flokkssjónarmiðum til stjóm- málamanns sem er að hætta í stjómmálum,“ segir Ágúst Ein- arsson, formaður bankaráðs Seðlabankans, í DV. Keflavík inn um bakdyrnar „Ef nauðga á Keflavíkumafhinu inn um bakdymar munum við halda borgarafund í Njarðvik og þar mun hver einasti Njarðvík- ingur mæta með mikilli hörku,“ Ummæli segir Ingólfur Bárðarson, forseti bæjarstjómar Njarðvíkm-, í DV. Ekki alltaf hægt að vinna „Ég hélt við værum að hafa þetta, en við vorum óheppnir í lokin. Við erum ekki vanir að detta svona smemma út, en það er ekki alltaf hægt að vinna,“ sagði Kristján Arason, þjálfari og leik- maður FH, í DV. Aðalfundur Presley- klúbbsins Aðalfundur Presley-klúbbsins verður haldinn á Tveimur vinum í kvöld kl. 20.00. Auk verúulegra aðalfundarstarfa verður fiallað um Elvis eftirhermukeppnina sem veröur haldin í maí, auk þess Fundir sem kynnt verða tvö geislaplötu- söfn, með fimm plötum hvort, Elvis 50’ og Elvis 60’. Er félögum boðinn verulegur afsláttur af plötum þessum. Launin, lánin og séreignastefnan Opinn fundur um húsnæðismál verður haldinn á vegum BSRB í kvöld kl. 20.30. Félagsmálaráð- herra, frambjóðendur í Reykja- 'núk og talsmenn félagasamtaka í húsnæðismálum koma á fund- inn. Yfirskrift fundarins er: Launin, lánin og séreignastefnan. Fundurinn er haldinn I Félags- miðstöðinni, Grettisgötu 89. Óháðisöfnuðurinn Kvenfélag Óháða safhaðarins heldur spilakvöld í kvöld kl. 20.30 í Kirkjubæ. Veitingar og verð- laun. Kynningarfundur JC Reykjavík heldur kynningar- fund í kvöld I Ráðstefnusal Perl- unnar og hefst fundurinn kl. 20.30. AUir velkomnir. Blindur er bóklaus maður ITC deildin Irpa heldur fund aö Hverafold 1-3 í kvöld kl. 20.30. Á dagskrá er meðal annars kynning á verkum Steinunnar Sigurðar- dóttur. Stef fundarins er Blindur er bóklaus maður. Þjonustuþarf ir í ellinni Námsstefim, sem ber yfirskrift- ina Þjónustuþarfir í ellinni, verö- ur í dag kL 13-16 í Bústaöakirkju. Björn Þórleifsson félagsráðgjafi munflalla um þjónustuþegarann- 8óknir 1 fimm norrænum sveitarfé- og hjúkrunarfræðingar hjúkrunarþörf íbua á öldrunar- ogeri Hvöss norðaustanátt Allhvöss eöa hvöss norðaustanátt er um mestallt land, með éljagangi norðan- og austanlands en björtu Veðriðídag veðri suðvestanlands. Fer aö lægja er líður á daginn, fyrst vestanlands. Noröangola eöa kaldi og víða bjart veður í nótt. Kólnandi veöur. Á höf- uðborgarsvæðinu er norðaustan stinningskaldi eða allhvasst en sums staðar hvasst um tíma í dag. Fer aö lægja þegar líður á daginn. Léttskýj- aö. Hiti 1 til 4 stig en líklega vægt frost í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.13. Sólarupprás á morgun: 5.39. Síðdegisflóð í Reykjavík 24.52. Vedrið kl. 61 morgun Árdegisflóð á morgun: 00.52. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -1 Egilsstaðir snjókoma -2 Galtarviti snjóél -3 KeflavíkiirflugvöUur léttskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað 3 Raufarhöfh snjóél -2 Reykjavík léttskýjað 1 Vestmannaeyjar háifskýjað 4 Bergen rigning 3 Helsinki alskýjað 0 Kaupmannahöfn hálfskýjað 4 Ósló skýjað 3 Stokkhólmur skýjað 1 Þórshöfn rigning 4 Amsterdam skýjað 4 Berlín skýjað 2 Chicago léttskýjað 21 Frankfurt léttskýjað 3 Glasgow úrkoma 4 Hamborg skýjað 2 London alskýjað 5 LosAngeles heiðskírt 15 Lúxemborg heiðskírt 3 Madríd alskýjað 7 Malaga skýjað 10 Montreal léttskýjað 4 New York alskýjað 16 Nuuk léttskýjað 3 Orlando léttskýjað 19 París hálfskýjað 3 Vín léttskýjað 5 Washington léttskýjað 16 Winnipeg léttskýjað 4 Guðrún H. Eiríksdóttir, Sjguxður Sverrisscm, DV, fikranesi: „Ég hef aidrei nokkum timann skrifað neitt áður, ekki einu sinni fyrir sjálfa mig,“ sagði Guðrún H. Eiríksdóttir, meinatæknir á Akra- nesi, í samtali viö DV. Hún fékk á fóstudaginn íslensku bamabóka- verðlaunin fyrir fyrstu skáldsögu sína, Röndótta spóa. Söguna skrif- aði Guðrún úti í Portúgal í fyrra þar sem hún og fjölskylda hennar voru í launalausu ársleyfi. En- hverra hluta vegna keypti fjöl- skyldan tölvu og tók með sér út. Gripúrinn sá reyndist koma í góðar þarfir því oft gáfust góðar stundir til skrifta. Sonur Guðrúnar, Daði, er mikill bókaormur og tók meö sér heilan kassa af bókum til Portúgal. Þegar bækumar þraut vantaði hann les- efití. Og það var þá sem Guðrún settist við tölvuna og hóf i fýrsta sinn að skrifá. Guðrún H. EiríksdóHir. „í rauninni var þetta fyrst og fremst gert fyrir son ntínn. Ég skrifaði á daginn og las svo fyrir hann á kvöldin. Hann kom meö margar gagnlegar ábendingar og fékk aö vera með í uppbyggingu söguþráöarins," sagöi Guðrún. Röndóttir spóar er saga um sex unglinga. í sögunni er lögð áhersla á gildi vináttunnar og hvernig hún getur hjáipað. Þegar sögunni var lokiö og komið var heim langaði Guðrúnu að kanna hvort handritiö væri e.t.v. þess virði að gefa það út. Hún sendi það því til Vöku-Helgafells en fékk þau svör að handritið væri of seint fram komið til útgáfu fyrir síðustu jóL Þar á bæ var henni hins vegar ráðlagt að senda handritið í sam- keppni um íslensku bamabóka- verölaunin, sem hún og gerði. „Ég sendi handritið inn fyrst og fremst til þess aö fá um þaö umfjöll- un og til að heyra hvemig öðrum fyndist þaö. En aö mig óraði fyrir því að ég hlyti bamabókaverðlaun- in er af og frá," sagði Guðrún og neitaði því ekki að hún svifi enn um-á rósrauðu skýi. Guðrún er gift Gunnari M. Gunn- arssyni kennara. Þau eiga tvö böm, Gunnhildi Söru, 16 ára, og Daöa, 10 ára. Myndgátan Þridji leikur r/i • _____ rn * blaki kvenna Úrshtakeppnin í blaki er á fullu þessa dagana, bæði í kvenna- og karlaflokki. í kvöld eigast viö í Víkinni Vikingur ogíS og er þetta þriðji leikur þeirra í keppninni um íslandsmeistaratitilinn. Hafa liðin innbyrt sinn sigurinn hvort og virðiat heimavöllurinn skipta fþróttiríkvöld miklu, ekki sáöur í blaki en hand- bolta og körfubolta. Vikingar eru á heimavelli í kvöld og teljast því líklegrl tii sigurs. Leikurinn hefst kl. 20.00. Þriöji leikurinn í karla- úrslitum er svo annað kvöld. Skák Þessi staða kom upp í lokaumferðinni á alþjóðlega Kópavogsmótinu sem lauk á sunnudag. Enski stórmeistarinn Mark Hebden hafði svart og átti leik gegn danska alþjóðameistaranum Bjarke Kristensen. Hvítur hefur ekkert mót skiptum á drottningu fyrir tvo hróka eft- ir 31. - Hel+ 32. Dxel Hxel+ 33. Hxel o.s.frv. En hvað sást honum yfir? 8 7 ■Ék' Jk A 6 5Á 4 A 3 ÍL £h A A I m ÉL A A 2 A I A 1 2 w 4? ABCDEFGH Eftir 31. - Bc2! gafst hvítur upp. Nú fær hann ekki nægar bætur fyrir drottning- una, eftir 32. Hxc2 Hel+ o.s.frv. Jón L. Árnason Bridge Islandsmótið í parakeppni verður spilað helgina 12.-13. maí, að þessu sinni á Ak- ureyri, en Bridgefélag Akureyrar á 50 ára afmæli á þessu ári. Þessi keppni hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár og ekki er að efa að margir hafa hug á að vera með í slagnum á Akureyri í næsta mánuði. Nýlokiö er sams konar keppni í Danaveldi, Danmerkurmótinu í para- keppni. Úrslitin í þeirri keppni voru dramatísk, parið Jette Bondo og Lauge Scháffer var í fyrsta sæti frá annarri umferð til þeirrar næstsíðustu (38.). í síð- ustu umferð skutust Bettina Kalkerup og Dennis Koch upp fyrir og stálu sigrin- um af Bondo og Sháffer. Hér er eitt spil úr keppninni þar sem Kalkerup og Koch fengu hreinan topp en þau sátu í a-v. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og enginn á hættu: * G6432 V 104 * K876 * D10 * 5 V G8532 ♦ Á52 4. ÁG43 N V A S ♦ 10 V KD976 ♦ G3 + K8762 ♦ ÁKD987 V Á ♦ D1094 + 95 Norður Austur Suður Vestur pass pass 1* pass 2* 2 g 44 54. pass P/h pass 5* dobl Slær niður í ofninn Myndgátan hér aö ofan lýsir athöfn Dennis Koch, sem sat í austur, kom inn á tveimur gröndum til að lýsa tveggja lita hendi og Kalkerup sagði fimm lauf sem- hefði gefiö ágætis skor því að þau eru aðeins einn niður. Suður átti ágætis spil og ákvað að beijast í 5 spaða og Kalkerup tylgdi eftir með því að dobla þann samn- ing. Vömin byijaði á því að taka tvo fyrstu slagina á lauf og síöan skipti aust- ur yfir í hjarta. Sagnhafi tók tromp og spilaði síðan tíguldrottningunni. Vestur drap á ás og síðan svínaði sagnhafi tigli þar sem austur var bersýnilega styttri í þeim lit. Lánið var hins vegar ekki með honum og spiliö fór tvo niöur og hreinn toppur í a-v. ísak öm Sigurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.