Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1994
23
r>v Smáauglýsingar - Sími 632700
Fréttir
$ Atvinna í boði
Sölumaöur/kona óskast til starfa hjá
heildverslun með snyrtivörur og sokka-
buxur. Vinnutími eftir samkomulagi.
Aðeins ábyggileg manneskja með
reynslu og meðmæli kemur til greina.
Umsækjandi þarf að hafa bíl til um-
ráða. Uppl. um aldur og fyrri störf
sendist DV, merkt „Þ-6389“.________
Afgreiösla - Aukavinna. Oskum eftir að
ráða til afgreiðslustarfa í söluturni í
aukavinnu eftir þörfum. Umsóknum
með upplýsingum um nafn, heimili,
síma, aldur og fyrri störf sendist DV,
fyrir 22. apríl, merkt „N-6381“.___
Ertu í atvinnuleit? Við leitum að hug-
myndaríku fólki með metnað. Ef þú ert
vanur/vön mannlegum samskiptum,
þá bjóðum við þér spennandi starf með
fostum launum auk hlunninda. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-6386.
Stór sólbaösstofa óskar eftir starfsfólki í
fullt starf. (Vaktavinna). Við leitum að
manneskju sem hugsar vel um útlit
sitt, hefur góða framkomu og létta
lund. Ekki yngri en 22 ára. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-6377,
Hefur þú áhuga á garörækt? Vantar þig
pening? Er með vinsælt garðyrkjurit í
símsölu. Fastakaup + prósentur. Ald-
urstakmark 30 ár. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-6392.____________
Starfskraftur óskast til framreiðslu-
starfa, þarf að vera vanur, ekki yngri
en 18 ára. Upplýsingar á staðnum
(ekki í síma) næstu daga, milli kl. 18 og
19. Café Milanó, Skeifunni.________
Vantar fólk í söluturn og videoleigu,
kvöld- og helgarvinna. Áreiðanlegt,
reglusamt og reyklaust fólk kemur að-
eins til greina. Skriflegar umsóknir
sendist DV fyrir 22.4. merkt „V-6396".
Óskum eftir aö ráöa hárgreiöslufólk ,
hlutastarf kemur til greina. Góðir
tekjumöguleikar. Heitum umsækjend-
um nafnleynd. Svörum öllum. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-6403.
Au pair óskast til Hamborgar í 1 ár (frá
júlí), ekki yngri en 22ja ára, reyklaus,
akstursreynsla æskileg. Hægt að kom-
ast á bak ísl. hestum. Sími 92-68325.
Aukastörf fyrir húsmæöur á vegum
AYUSA ,Au pair care“ sem felst í því
að útvega au pair til Bandaríkjanna.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-
6393.______________________________
Múrari óskast í viögeröarvinnu. Greiðist
með bíl. Upplýsingar í símum 91-20974
og vinnusíma 91-601558. Hörður,
Sölustörf - símakvöldsala. Hresst og
gott sölufólk vantar til vinnu. Unnið
mán., þri., mið, fim. frá kl. 18-22 á
kvöldin. Uppl. í síma 91-687900.___
Óskum aö ráöa röskan og ábyggilegan
starfsmann til afgreiðslustarfa. Svör
sendist DV, merkt ,,Æ-6402“, fyrir
fimmtud. 21. aprfl.________________
Óskum eftir aö ráöa sölufólk í dagvinnu.
Föst laun. Fastur bónus vikufega.
Svarþjónusta DV, simi 91-632700.
H-6382.____________________________
Manneskja, vön skrifstofu- og sölustörf-
um, óskast í tímabundið verkefni.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-6395.____________________________
Ráöskona óskast á reyklaust sveita-
heimili frá 1. maí. Upplýsingar í síma
94-4803 og 92-14620._______________
Vanur beitningamaöur óskast á króka-
bát sem rær frá Vestfjörðum.
Upplýsingar í sima 95-37341 e.kl. 18.
Óskum eftir aö ráöa fólk til símsölu á
kvöldin. Föst tímalaun. Upplýsingar í
síma 91-11550 eftir hádegi.________
Óskum eftir dugmiklu símasölufólki.
Föst laun, skemmtileg verkefni.
Upplýsingar i sima 91-625238.______
Vantar bílstjóra í vinnu. Uppl. á staðn-
um. Domino’s pizza, Höfðabakka 1.
11’ Atvinna óskast
Ungur fjölskyldum. óskar eftir framtíð-
arv., er að ljúka bóklegu trésmíðanámi.
Er með meirapróf: vörub. + rúta +
leigub. Ath. hef reynslu á vörubíl og í
byggingarv. S. 77330/684073._______
20 ára stúlka óskar eftir vinnu í sölu-
tumi eða videoleigu. Er vön.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-6391,____________________________
28 ára gamall iönaöarmaöur óskar eftir
fullu starfi, getur byijað strax, flest
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-677944._________________________
Ég er 21 árs stúlka og vantar vinnu. Vön
afgreiðslu og aðhlynningu. Margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 96-42310
e.kl, 19.__________________________
Ég er 27 ára hörkuduglegur, reyklaus
karlmaður og mig vantar vinnu sem
fyrst. Næstum allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-668519, Gunnar.
Barnagæsla
Dagmóöir, búsett nálægt Laugavegi og
Iðnskóla, getur bætt við bömum allan
daginn. Leyfi og löng starfsreynsla.
Uppl. í síma 91-611472.
£ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaöstoö ríð grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Réttindakennarar. S. 79233
kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Ódýr saumanámskeiö.
Sparið og saumið sjálf.
Aðeins 4 nemendur í hóp, faglærður
kennari. Upplýsingar í síma 91-17356.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, Monza ‘91,
sími 28852._____________________
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi
‘92, s. 31710, bílas. 985-34606._
Guðbrandur Bogason, bifhjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
sími 76722 og bílas. 985-21422._
Snorri Bjamason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bílas. 985-21451._______________
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLX ‘91, sími 676101,
bflasími 985-28444.______________
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi, s. 17384 og bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bilas. 985-28323.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.___
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Símar 681349 og 985-20366.
Sverrir Bjömsson. Kenni á Galant 2000
GLSi “92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið.' S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 77160 ogbílas. 985-21980.
gÝmislegt
Dans - dans - dans. Mikið úrval af hlut-
um f. dansara: semelíusteinar, margar
gerðir (aurora, crystal), saumaðir í eða
límdir, geisladiskar m/góðum danslög-
um, netsokkabuxur f. dömur, 2 stærðir,
svartar danspeysur f. herra, sérhann-
aðar. Getum útv. fataefni. Sanngjamt
verð. Dansskóli
Sigurðar Hákonarsonar, s. 91-641111.
Einkamál
Ég er samþykkur (nafn og síma takk).
Bréf sendist DV, merkt „RK 6394“.
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð.
Gef góð ráð. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.
Verðbréf
Tilboö óskast í 4 ára 650 þúsund króna
skuldabréf með traustum ábyrgðar-
mönnum. Tilboð sendist DV, merkt
„J 6397“._______________________
0 Þjónusta
Tökum aö okkur ýmis verkefni s.s smíði,
hellulögn, að tyrfa, mála, ýmiss k.
hreinsun, þrif í heimahúsum og
fyrirt., ogýmislegt annað, S. 683931.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþiýstiþvottur - inúrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
U TH bygginga
Framleiöi hringstiga, stiga, handrið, leik-
tæki og margt fleira. Mjög hagstætt
verð, visa/euro. Upplýsingar í síma
91-654860.
Óska eftir timbrí og ööru byggingarefni
fyrir h'tið. Tek að mér niðurrif, t.d.
mótatimbur, milliveggi, innréttingar,
glugga, hurðir o.fl. S. 91-626387.
Húsaviðgerðir
Nú er rétti tfminn fyrir viöhaldsvinnu.
Tökum að okkur:
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
• Alla málningarvinnu.
• Klæðningar og trésmíði.
• Almenna verktakastarfsemi.
Við veitum greinargóða ástandslýsingu
og fast verðtilboð í verkþættina. Veit-
um ábyrgðarskírteini.
Verk-vík, Bfldsh. 14, s. 671199/673635.
Bæjarstjórinn í Keflavík:
Niðurstaðan úr könnun-
inni er lögleg og gildir
„Aö sjálfsögöu eru ekki allir sáttir
með niðurstöðuna en niðurstaðan er
komin og hún gildir. Það er viiji rúm-
lega 600 kjósenda að nafnið á nýja
sveitarfélaginu verði Suðumes. Yfir-
kjörstjóm hefur úrskurðað kosning-
una gilda og þá verða menn bara að
sætta sig við það. Niðurstaðan er sú
að kosningin er gild. Tölfræðilega séð
hefðu þeir sem gerðu atkvæði sín
ógild ráðið niðurstöðunni og valið
Suðumes ef þeir heíðu tekið þátt í
skoðanakönnuninni á venjulegum
forsendum," segir Ellert Eiríksson,
bæjarstjóri í Keflavík, eftir atkvæða-
greiðsluna um nafn á nýja sveitarfé-
lagið á Suðumesjum.
„Ég trúi því ekki aö íbúar í Kefla-
vík, Njarðvík eða Höfnum fari að
kæra eða gera athugasemdir við
þessa niðurstöðu. Ég er ekki að segja
að þeir séu sáttir við hana því að
margir hafa skrifað nafnið Keflavík
á atkvæðaseðilinn í mótmælaskyni
við framkvæmd skoðanakönnunar-
innar en þetta er löglega fengin nið-
urstaða hvernig svo sem hún varð
til. Ég hef ekki heyrt að sveitarstjóm-
armenn hafi verið að velta fyrir sér
að kæra þetta,“ segir hann.
Niðurstöður skoöanakönnunar-
innar á Suðumesjum verða teknar
fyrir á bæjarstjórnarfundi í Keflavik
í kvöld auk þess sem fuiltrúar sveit-
arstjórnanna þriggja hittast á mið-
vikudagskvöld til að ræða málið.
-GHS
I SUMARBUSTAÐINN
Verslun
Vélar- verkfæri
Bílartilsölu
Jeppar
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar.
Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal.
Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut.
akstur frá Rvik. Uppl. í s. 93-38956.
flp* Sveit
Landbúnaður
TTrval
tímarit fyrir alla
A NÆSTA SÖLUSTAÐ M 01 (IA
EÐA I ASKRIFT I SlMA DdC/'UU
650 Iftra Sigurd Steinhj loftpressa, til
sölu, til greina kemur að skipta á ca
100 þús. kr. bfl. Uppl. í síma 91-621946
eflir kl. 18.
Óska eftir aö kaupa dfsilrafstöö, 8-12
kw. Upplýsingar gefur Hreinn í síma
96-71425.
^ Ferðalög
Nú býöst ævintýrasigling á 30 feta
seglskútu. Verður við Kanaríeyjar
fram í maí, fer síðan til Madeira og
verður í Miðjarðarhafinu í sumar.
S. 623204.
Til sölu gott eintak af Range Rover ‘82,5
dyra, 2,8 1 Nissan dísil, 38” ný dekk,
5,70:1 drif og m.fl. Uppl. í símum
91-682444 (vs.) og 678234 (hs.) Þórður.
Ég er fimmtán ára duglegur drengur og
langar að komast í vinnu á góðu sveita-
heimili. Eg er vanur vélum. Þeir sem
hafa þörf fyrir mig em beðnir um að
hringja í síma 96-27573.
Til sölu Mazda 626GT, árg. ‘89, ekinn 78
þús., með öllu. Toppbfll. Til sýnis og
sölu hjá Bflasölunni Bflabæ,
Funahöfða 8, sími 879393.
MMC Colt GLXi, árg. ‘91, ekinn 57 þ.,
álfelgur, þjófavöm, spoilerar allan
hringinn, v. 980 þ. Nissan 100NX, árg.
‘93, ekinn 4000, álfelgur, T-toppur,
ABS, blásanseraður, v. 1580 þ. Nissan
Primera SLX, árg. ‘92, ek. 10 þ., álfelg-
ur, sóllúga, sjálfsk., spoiler, v. 1490 þ.
Nissan Sunny station, 4x4, árg. ‘93, ek.
10 þ., v. 1400 þ. Honda Prelude EXi,
árg. ‘91, ek. 53 þ., sjálfsk., v. 1590 þ.
Toyota double cab, árg. ‘90, dísil, ek. 98
þ., upphækkaður, 36” dekk, krómfelg-
ur, Bramahús, Downeyfjaðrir, 5:70
hlutf. Uppl. veitir Bflasala Keflavíkur í
s. 92-14444, 92-12247 og 92-14266.
Er dráttarvélin farin aö ryöga eða þarftu
t.d að láta endurb. sturtuvagninn? Með
góðu viðhaldi og endurbótum á vélum
og tækjum styrkjum við ísl. atvinnulíf
og spörum gjaldeyri. Gerum kostnaðar-
áætlun. S.G. vélstöð, 870 Vík, sími
98-71397, hs. 98-71172.
# Nudd
Trim Form 24 professional til sölu
ásamt bekkjum. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6388.
Spákonur
Skyggningar og dulspeki. Bolla-, lófa-
og skriftarlestur, ræð drauma.
Upptökutæki og kaffi á staðnum, sel
snældur. Áratuga reynsla ásamt viður-
kenningu. Tímapantanir í síma
91-50074. Ragnheiður.
® Dulspeki - heilun
Eve Bennet miöill, sjáandi, hlutskyggnir
er stödd hér á landi. Spáir í fortíð,
framtíð og nútíð. Tekur fólk í einkalest-
ur. Pantanir í síma 91-642076.
Viö erum á aldrinum 18-40 ára, okkur
langar til að kynnast nýju fólki með til-
breytingu í huga. Kynningarfúndur hjá
JC Reykavík í ráðstefnusal Perlunnar,
þriðjudaginn 19. aprfl, kl. 20.30.
Innrauður gasofn með þremur
hitaflötum og -stillingum.
Eldsneyti: Propan-flöskugas
Varmaorka: 1500/3000/4500 W
Gaseyðsla: 120-350 gr./klst.
Ytri mál: H=44 D=39 B=72 cm.
Frábært verð
1 3.990,- staðgr.
EINNIG RAFMAGNSÞILOFNAR
Á AFAR HAGSTÆÐU VERÐI.
ÆQniX
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420
Gildran er spennt
ef ökumaður
rennir einum snafsi
inn fyrir varir sinar
Eftir einn - ei aki neinnl
lUMFERÐAR
(RÁÐ
É Félagsmál
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís
s/f, s. 91-671130, 91-667418 og
985-36270.