Dagur - 12.02.1943, Page 29
AUGLÝSINGAR
25
—ni—ii.i—ii.—1»—»11—"II—"II—»11—11»—"■—"■—II.—«11—II.—".—.1.—«—..—ii.—..—.11—"«—
EVERSHARP
SJÁLFBLEIOJNGAR OG BLÝANTAR
eru heimskunnir og hafa verið síð-
ustu tvo mannsaldra.
Framleiða einungis 1. floldks vöru
með fullri ábyrgð um aldur og æfi. Eru
því endurnýjaðir hvað sem fyrir kemur.
Ef þér viljið því tryggja yður góðan
og öruggan sjálfblekung og blýant,
með hinum nýja, vinsæla útbúnaði,
þá veljið óhikað
EVERSHARP sjálfblekung og blýant.
Þ»ér fáið nafn yðar áletrað hér yður að
kostnaðarlausu. Þ>að tryggir yður fyrir
tapi í flestum tilfellum.
Einkaumboð á íslandi
BÓKAVERZLUN ÞORST. THORLACIUS
Akureyri. Ráðhústorg 3.#
j KAUPMENN OG KAUPFÉLÖG!
I Við útvegum yður með hag- I
kvæmu verði
ALLAR TEG. AF RÚÐUGLERI
VENJULEGT RÚÐUGLER
18, 24 og 26 ouncu og 4, 5 og
6 mm. þykkt.
SLÍPAÐ GLER
af öllum þykktum og stærðum.
GRÓÐURHÚ S AGLER
allar stærðir.
VEGGJA- OG GANGSTÉTTAGLER
í miklu úrvali.
HAMRAÐ OG MATT GLER
margar gerðir.
Við erum stærstu glerinnflytjendur
landsins og getum útvegað yður allar of-
angreindar tegundir með lægsta fáanlegu
verði. Sendið okkur fyrirspurnir yðar •
sem við svörum um hæl. j
Eggert Kristjánsson & Co., h.f., Reykjavík j
i-----------------------------------*
H.f. Sjóklæðagerð íslands
Reykjavík
i
1
Framleiðir neðantaldan varning:
Almenn gul olíuklæði fyrir karl-
menn. — Svartar olíukápur fyrir
karla og drengi. — Vinnuvett-
linga, blá og rauð fit. — Ryk-
frakka ýmis konar fyrir karla og
konur.
H.f. Sjóklæðagerð íslands
Reykjavík
; HÖFUM FYRIRLIGGJANDI
Á LAGER:
Rykfrakka fyrir dömur og herra
Bindisslifsi, ull og silki
Herra-buxur
Kjólaefni
Hárdúk, tvær tegundir
Vasaklúta, dömu og herra
Drengjahúfur
Kjólakraga I
Enska dömukjóla og telpukjóla
Hanzka og lúffur
Stoppugarn
Silkibönd, bendla og leggingar
Prjónavörur
Herrasokka, o. m. fl.
I
í TÓMAS STEINGRÍMSSON & Co
| Umboðs- og heildverzlun, Akureyri.