Dagur - 12.02.1943, Síða 34
30
DAGUR 25 ARA
-+
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Reykjavík Utibú: Akureyri
Bankinn er sjálfstæð stofnun, undir sér-
stakri stjórn og er eign ríkisins. Trygging
fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkisins, auk
eigna bankans sjálfs.
Bankinn annast öll innlend banka-
viðskipti, tekur fé á vöxtu í spari-
sjóði og hlaupareikninga.
Hinn 1. janúar 1943 var skuldlaus eign
bankans sjálfs kr. 10.830.485,47.
1 Engin erlend viðskipti.
Hvergi er öruggara að geyma fé yðar en í
BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS
LEWIS LYE
( Vítissódi)
er til margra hluta nytsamlegur
sov.c PROPmcTO**
| ^nsvlvania Salt Mro C0
5 PMILAOELPHIA
1. Til sápugerðar í heimahúsum (og er þá notað með
sódanum alls konar fituúrgangur).
2. Sem hreinlætis- og sóttvamarlyf á mjólkurbúum,
svínabúum, hænsnabúum.
3. Til lireinlætis- og hægðarauka við heimilisstörf,
t. d. ná fitu af matarílátum. Hreinsa stíflaða vaska.
Hreinsa W.C. skálar. Ná málningarblettum af tré
og málmi o. fl., o. fl. Heildsölubirgðir:
H. Ólafsson & Bernhöft
SÖLUSAMBAND ÍSLENZKRA
FISKFRAMLEIÐENDA
NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN
S.I.F. VÖRUR:
Glacier Brand
—4»
flSHBÚOINGUR
Fiskbollur
Fiskbúðingur
Síldarflök
Gaffalbitar
Sjólax
Karfi
Kaviar
Grænar baunir
o. fl.
Nútíma víf
notar vörur frá
S.I.F.
I. Brynjólfsson & Kvaran,
Akureyri.
*-------
4.
TIL6ÚINN ÁBURÐUR
Sökum örðugra samgangna er áríðandi að allar áburð-
arpantanir séu komnar í v.orar hendur í síðasta lagi
fyrir febrúarlok.
Tegundir þær, sem væntanlegar eru til landsins, eru
þessar:
Brennisteinssúrt Ammoniak,
20,6% köfnunarcfni.
Ammophos,
16% köfnunarcfni og 20% fosfórsýra.
Tröllamjöl.
Eins og nú liorfir, verður að gera ráð fyrir, að verðið á
áburðinum verði
allt að því 100% hœrra lieldur en
siðast, liðið dr.
Aríðandi er að allar jtantanir séu greinilegar og á-
kveðnar og algerlega miðaðar við það, sem menn þurfa
nauðsynlega og ætla sér að kaupa.
Ef viðhorf með innflutning og verðlag breytist, verður
það tilkynnt í Ríkisútvarpinu.
ÁBURÐARSALA RÍKISINS
-*
í
+■
■*