Dagur - 24.12.1946, Side 30

Dagur - 24.12.1946, Side 30
 111111111 Pappírsvörur Utvegum með stuttum fyrirvara: Allar tegundir af SKRIFPAPPÍR, PRENTPAPPlR og KÁPUPAPPÍR Sendið okkur sýnishorn af þeim pappírstegundum sem þér þurfið á að halda og vér sendum yður tilboð um hæl. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. REYKI AVÍK Bif reiða- eigendur! GúmmíviðgerSin vill vekja athygli yðar á því, að nauðsynlegt er að hafa gott eftirlit með hjólbörðum yðar. Ef þér látið sérfræðinga okk- ar annast það, er því bezt borgið. EUMMIVIHERDIH \ Akurctjri miiin iii n n iii 1111111111111111111 iii ii ii ... • i • i ■ i ■ 11 • 1111111 • 1111 • • 111 • 111 • ....................... 28 „Nú hátta eg,“ sagði hún. „Eg held þetta ekki út lengur.“ , Já, gerið þér það.“ Hún fékk vörðunum tvö vattteppi og fór síðan inn í svefnherbergið lil barnanna og lagðist fyrir í fötunum. — Það hafi nú spurzt, að liún væri í „her- kví“ á sínu eigin heimili, og það hafði fylgt með, hverjir gættu hennar. Einn af vinum þeii'ra hjóna fann upp á dálitlu bragði, — ‘ en að Jrað var hann vissu Jnu ekki fyrr en tveimur árum síðar, eða eftir að friður var kominn á. < — Frú Myklebust gat ekki sofnað. Hún vakti, hafði hurðina í hálfa gátt og hlustaði. Þegar leið á kvöldið heyrði hún að ein- hver kom og bað Henriksen fara í síma í næsta húsi, ríkislögreglan óskaði eftir sanr- tali við hann. Henriksen kom aftur, eftir fáeinar mín- útur, náfölur, með skammbyssuna í skjálf- andi hendi. „Það eru laglegir vinir, sem þér eigið, frú. Það var einhver í símanum, segði að eg stefndi beint í voðann, eg yrði skotinn." Frú Myklebust stóð í svefnherbergisdyr- unum og liorfði á hann. „Má eg ekki kveikja fleiri ljós. Það er svo gaman að sjá hvernig nrenn geta breytzt skyndilega. Þér hafið komið illmannlega frarn við mig í dag. Nú eruð þér breyttur. Er það enn meining yðar, að eg eigi að fara til Grini en börnin á barnaheimili?" ,,Eg varð að reyna að hræða yður. Þér skuluð sofa alveg róleg, yður verður ekkert gert. Eg ábyrgist það.“ — Það leið að þeirn tíma, að vænta mátti lektorsins heim, hefði hann engin boð feng- ið. Og það óttaðist hún mest, — en sem bet- ur fór að ástæðulausu. Einnig va r hún Iirædd um að flóttamenn, eða aðrir vinir, kæmu um nóttina, beint í greipar varð- anna. Hún vakti alla nóttina. Um kvöldið nokkru áður en hann fór á samkomuna, fékk Myklebust símskeyti frá ónafngreindum manni í Ósló, svohljóðandi: „Jóh. 21, 18.“ Annað stóð ekki í skeytinu. Hann fletti upp 21. kapítula Jóhannesguðspjalls og las 18. versið: „Sannlega, sannlega segi eg þér: Þegar þú varst ungur, gyrtir þú þig og gekkst hvert sem þú vildir, en er þú eldist, munt Jrú út- breiða hendur Jrínar og armar munu gyrða ])ig og fara með þig þangað sem þú vilt ekki.“ Þetta varð ekki misskilið. Meðan á samkomunni stóð, fékk hann annað símskeyti, mjög svipað. í því stóð að- eins: „Matt. 24, 15-18.“ Og hann las: „Þegar þér sjáið viðurstyggð eyðileggingarinnar. . . . standandi á helg- um stað. . . . þá flýji Joeir sem eru í Júdeu til fjallanna. Sá, sem er uppi á þakinu, fari ekki ofan til að sækja Jjað, sem er í húsi hans, og sá, sem er á akrinum, snúi eigi aft- ur til að taka yfirhöfn sína.“ JÓLABLAÐ DAGS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.