Dagur - 24.12.1946, Page 49

Dagur - 24.12.1946, Page 49
ER FERÐABÓK SFEINS PALSSONAR Sveinn Pálsson var ekki aðeins stórmerkur náttúrufræðingur og vísinda- maður; hann var einnig bráðskemmtilegur og alþýðlegur rithöfundur. Menn lesa því ferðabók lians jöfnuni höndum til þess að kvnnast náttúru landsins og njóta samfélags við einn hinn mesta og sérkennilegasta gáfu- mann, sem uppi hefur verið ineð þjóðinni á seinni öldum. Útgáfan á Ferðabókinni cr FORLÁTAÚTGÁFA, og allur frágangur svo sem hæfði þessu gagnmerka riti. Það er heiður að því að gefa Ferðabókina. Það er heiður að því að þiggja Ferðabókina. SNÆLANDSÚTGÁFAN Klassiskt verk í islenzkum bókmenntum JÓLAGJAFIR Reynslan hefir sýnt, að hvergi eru ódyr- ari, hentugri og fjöl- breyttari J Ó L A G J A F I R handa konum körlum og börnum en í Verzlunin LONDON Eyþór H. Tómasson — Skipagötu 6 — Sími 359 JÓLABLAÐ DAGS 47

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.