Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 49

Dagur - 24.12.1946, Blaðsíða 49
ER FERÐABÓK SFEINS PALSSONAR Sveinn Pálsson var ekki aðeins stórmerkur náttúrufræðingur og vísinda- maður; hann var einnig bráðskemmtilegur og alþýðlegur rithöfundur. Menn lesa því ferðabók lians jöfnuni höndum til þess að kvnnast náttúru landsins og njóta samfélags við einn hinn mesta og sérkennilegasta gáfu- mann, sem uppi hefur verið ineð þjóðinni á seinni öldum. Útgáfan á Ferðabókinni cr FORLÁTAÚTGÁFA, og allur frágangur svo sem hæfði þessu gagnmerka riti. Það er heiður að því að gefa Ferðabókina. Það er heiður að því að þiggja Ferðabókina. SNÆLANDSÚTGÁFAN Klassiskt verk í islenzkum bókmenntum JÓLAGJAFIR Reynslan hefir sýnt, að hvergi eru ódyr- ari, hentugri og fjöl- breyttari J Ó L A G J A F I R handa konum körlum og börnum en í Verzlunin LONDON Eyþór H. Tómasson — Skipagötu 6 — Sími 359 JÓLABLAÐ DAGS 47

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.