Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 17

Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 17
JÓLABLAÐDAGS 17 / Enn eru menn að leita fjársjóða hans sogunnar — York, en síðan heiur ekkert til auð- æfa hans sjrurst. Hafa spunnist um það íjölmargar sögur, hvar Kidd hafi fólgið fjársjóði sína, og til eru ýmsir uppdrættir af Kyrrahafseyj- unr, sem sagt er að Kidd hafi gert og vísi á fjársjóðinn, og á öldunum, sem liðnar eru síðan hann dinglaði í gálganum, hafa mörg mannslíf tapast í leitinni að þessum týndu verðmætum, og enn í dag eru hópar manna um víða veröld, sem þrá ekkert heitara en að fá tækifæri til þess að taka þátt í leitinni. Á sl. ári lagði upp leiðángur frá Bretlandi, og var förinni heitið austur í Kínahaf. Þessi leiðangur þóttist liafa í höndum hinn rétta uppdrátt, en hann fékk sorglegan endir- i -mjí Leiðangurinn og uppdrátturinn. Tveir ungir menn, Taylor og Sheplierd, komust eftir styrjöldina síðari í kynni við aldraða konu, frú Dick t London, er lengi var ráðs- kona hjá Hubert Palmer, frægum brezkum grúskara, er einkum lagði sig eftir sjóræningjasögum og minj- um um þá. Átti hann mikið safn al: alls konar gripSim og sparaði hvorki ié né fyrirhö’fn í því sam- bandi. Þar á meðal kistur og uþp- drætti, sem hann taldi konrið frá Kidd skipstjóra. Ráðskona hans erfði hluta af safninu, þ. á. m. kist- ur nokkrar. Dag nokkurn — fyrir ekki mörgum árum — brotnaði ein kistan í ilutningum og þá kom í ljós leynihólf, sem ekki var áður um vitað. í því var uppdráttur, sem staðfest var af sérfræðingum að að væri ,,ekta“ sjóræningja-upp- ráttur frá 17. öld. Hins vegar fékkst ekki úr því skorið af kunnáttu- mönnum, hvort uppdrátturinn væri gerður af Kidcl eða ekki. En uppdrátturinn sýndi lengd og breidd. Og þegar þessi uppdráttur var kannaður í ljósi þeirrar vitn- eskju, senr áður var til, þótti ýms- unr senr nú væri felustaður Kidds loksins fundinn. Þegar Kidd beið þess að vcrða lrengdur, skrifaði hann ríkisstjórninni og bauðst til að framselja l jársjóði sína, el liann fengi að lralda lífi. í brélinu tók lrann svo til orða: „Á ferðum mín- unr við Indíur fól eg fjársjóði mikla. . . .“ Deilt var unr, hvort hann lreíði átt við Austur- eða Vestur-Indíur. Hinn nýi uppdráttur Irenti til Aust- ur-Indíaeyja. Uppdrátturinn lrenti eindregið á smáeyju, sunnarlega á Kínalrafi, og nú tóku þeir Shepherd og Taylor ráð sín saman. Þeir lögðu fram sparifé sitt og fengu í lið með sér Kanadamenn og Bandaríkja- menn og nri skyldi siglt rakleitt til evjarinnar. Þeir leigðu gríska skútu til fararinnar, bjuggu hana föngunr öllunr og héldu úr lröfn í nóvember 1951, frá Suður-Englandi. En förin tók skjótan endir. Skútan lenti þeg- ar í nriklu hvassviðri og sjógangi á Ernrarsundi og lauk svo að lrana rak á land á strönd Bretlands og lnin brotnaði í spón, en mannbjörg varð. Þarna misstu ævintýramenn- irnir allt sitt. En þeir eru ekki á því að gefast upp. Þeir eiga enn upp- dráttinn og nti vinna þeir að því að safna fé í nýjan leiðangur. Þannig heldur fjársjóður Kidds skipstjóra áfram að draga til sín ævintýra- menn — og líklegast er að hann muni gera það lengi enn — því að enn er hann ófundinn — gull og gersemar, kannske milljóna virði. £L & ■M ••• * ÍL %'7'^ctLs V(lt (t.mi, A J8 tuj y £. on ýöock. 7 M & Uppdrúlturin)), seni fnnn.st i leynihúlfi kistunnnr, ev tif smúcyju i sunnnnvcrðn Kinnhufi. Er fjúrsjóöurinn pnrí 'X & / 4 A

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.