Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 32

Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 32
 32 JÓLABLAÐ DAGS JÓLAGÁTA DAGS 1952 <S Á myndinni er sýnd fjárrétt, sem réttað var í við eftirleitir. Þegar dregið hafði verið í dilkana, kom í ljós, að samanlagður fjöldi kindanna í þremur efstu hólfunum var 27, og að svo var einnig, ef lagður var saman fjöldi kind- anna í hvaða þremur samliggjandi hólfum sem var, ef þau voru í beinni röð hvert við annað, og að einu gilti, hvort raðirnar voru láréttar, lóðréttar, eða hornanna á milli. í engum tveimur hólfum var sami fjöldi kinda. — Finnið fjölda kindanna í hverju hólfi og færið tölurnar inn í myndina hér fvrir neðan og sendið hana. til afgreiðslu Dags, Akureyri, merkta Jólagáta Dags 1952, fyrir kl. 12 á hádegi þ. 10. janúar 1953. Vcitt veröa verðlaun fyrir rétt svar, 1. verðlaun kr. 100.00 og tvenn auka- vcrðlaun, kr. 50.00. Dregið verður á milli réttra svara, á afgreiðslu blaðsins þ. 12 janúar, og verða úrslit gerð kunn í næsta blaði þar á eftir. JÓLAGÁTURÉTT Nafn Heimilisfang D A G S 19 5 2 /

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.