Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 23

Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 23
JÓLABLAÐ DAGS 23 byrja aftur búskap okkar. Hann skal tengjá okkur við fortíðina og ajlti sém við höfum átt saman. Við skulum líta á hann sem tákn þess, að nýtt, í’agurt líf bíði framundan og okkur veitist aftur allt það, sem við höfum misst og miklu, miklu meira.“ Á þessa lund hélt eg áfram að tala hægt ogmeð'löngum hvíldum. Hun mælti ekki orð en grúfði sig þögul niður á brjóst mér. Eg fann, að lnin var aftut’iorðin róleg. Ef til vill hef- ur hún mókað og ekki lieyrt lengur mál mitt. Eg varð einnig iiljóður. um voðaakstri að vera viss um að ná til tjaldanna, áður en fyrstu morg- unhanar færu á flakk, þá tókst hon- um það með mikilli prýði. Hann hjálpaði stúlkunni út úr jeppan- um og gekk með henni hálfa leið að brúna tjaldinu. Þá gaf hún honum bendingu um að koma ekki lengra. Hún brosti til hans heldur dap'ur- lega og reikaði ein áfram, mjög þreytuleg ung stúlka. Svart hárið hékk þungt og úgreitt niður bakið. Þokukólgan í norðrinu hafði sig- ið suður yfir frá því um kvöldið. Nú flæddi hún rök og köld yfir tjaldborgina. „Heldur þykir mér ömurlegt hér í Eyvindarveri, þegar súldin ræður ríkjum,“ sagði Dóri dauflega, um Jeið og hann skreið í pokann sinn í annað sinn á þessari nóttu. „Ekki vildi eg vera í sporum þeirra, sem lrér hírðust í útlegð fyrir eina tíð.“ „Eg veit ekki,“ svaraði eg hugsi. „Vafalaust liafa þau bft átt erfitt. F.n á vissum stundum hefur þeim þar á móti hlotnazt öll heimsins dýrð og unaður." Samblandað jöfnum nið Fjórð- ungskvíslar liafði eg um stund heyrt, án þess að gcf'a því gaum, annars konar hljóð; stundum skýr- ara, stundum daufara, en alltaf heldur vaxandi. Nú var skyndilega sem þruma klyfi heiðskírt loftið, eða svo fannst mér, sem eg lá þarna í hálfgerðri leiðslu. Eg spratt upp á sömu stundu, sem bíllinn nanr staðar með ískrandi Idjóði á hárri melbrúninni, og maðtirinn stökk llt. Halldór bernskuvinur minn er sjaldan ljölorður, þótt eitthvað óven júlegt sé um að vera. Hann brá þá heldur ekki vana sínum i þetta skipti. Þegjandi stóð hann álengd- ar þá stuttu stund, sem við tvp stóð- um og horfðumst á í orðlausri furðu. Hvorugt spurði neins, enda var einskis að spyrja. En þegar eg rétti stúlkunni höndina og studdi liana þunglega áfeiðis til bílsins, var hann skjótur til aðstoðar. Það veitti þá heldur ekki af, því að sjálfur hafði eg ekki mikinn styrk til að miðla öðrum. Ferðin vestur yfir sandana er mér ekki skýr í minni, þó get eg alltaf séð fyrir mér bílslóðina, sem Dóri fylgdi til baka, og samsíða henni slóð eftir tvo menn gangandi. Hafi Dóri ætlað sér með þvílík-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.