Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 18

Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 18
18 JÓLABLAÐ DAGS lil'j Ekkjukvæði Fornt liclgikvæði. — Skráð hér eftir heimild eyfirzkrar merkiskonu llclgikvacði Jiaðj scm hcr birtist, var á sín- nm tíma mjög vinsælt og cr cnn til í minni clztu manna og Ijölda uppskrifta á Lantls- bókasafni og víðar. Llm aldur þcss cr annars ckki kunnugt, cn prcntað inun það hafa vcrið mcð Vmaspegli Ciiðmundar skálds Iícrgþórssonar, laust fyrir miðja síðustu öld. F.ins og Ekkjukvæðið birtist hcr, er það skráð cflir Jórunni Kristinsdóttur á Iljall- cyri, há-aldraða inerkis- og fróðleikskonu, cn hún nam á barnsaldri af móður sinni, Jó- liönnu Jónatansdóttur, Ijósmóður í Fljótum (d. um 1880). S. St. Utanlands í einuni bý ekkja fátæk byggði, fróm og guðhrædd geðinu í; hún góðan lofstír fékk af því. Og cngan mann í athöfn sinni hún styggði. Fleiri átti hörn en brauð, hjörg þó oft nam gefa. Sagði hún ætíð í sinni nauð sig hafa nógu mikinn auð, og skaparans gæzku skyldi hún aldrei efa. En svo har til, að hungrið hart hennar þrcngdi kosti, bjargarlaus með bamið margt burtu gckk, því svo var hart. Var þá úti vetrarhríð með frosti. í bak og fyrir börnin smá har hún langa vega. Harðræðið svo herti á að hvergi mátti náttstað fá. Mæddist hún af hungri og hörðum trega. Bar hana einum hrunni að, bráðlcgt óvit keundi. Settist niður úr sögðum stað, sér í hjarta drottin bað. Augunum sínum upp til hhnins renndi. Gullskorð ýmist grét eða bað, er gerði á nauðir herða. Voluðum hömum vatnið gaf, er vífið fyllti skikju laf. Að góðu sagði hún gúð þeim Iéti verða. Litlu síðar sá hún mann, sá var fríður næsta. Hvítum skrýddist skrúða hann. Skarlats þöllu heilsa vaim. Vífið honum virðing sýndi stærsta. Maðurinn spyr: „Hvað þenkir þú, að þínum nauðum hnekki, eða lengi líf þitt nú lítilfjörleg næring sú? Þú örmagnast, þótt eitt saman vatnið drekkir!" Mælti hún: „Gúð er sannur sá, er seðja kann mig núna, þó engin megi eg efni sjá; sem ekkjan fyrr í Sareptá á hann set eg alla mína trúna“ „Þú ert kona trúartraust, trega þinn nem stilla. Gakktu heim með geðið hraust. Gúð drottinn mun efalaust gimd þíns hjarta gcra upp að fylla.“ Síöan skildist hún við hann. Heim gekk aftur kæra í sitt hús og olíu fann, svo út af hverju keri rann. Lof sé gúði, líka prís og æra. Dæmin kenna þessi þér þolinmóöur að vera, því alla guð um síðir sér. Samur í dag og gær hann er. Kappkostum því krossinn lians að hera. á

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.