Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 27

Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 27
JÓLABLAÐDAGS 27 Skósmiðurinn, sem vildi vera asni Ævintýri frá Mexikó EINU SIN'NI var skösmiðiu’, scm hét Pabló. Hann átti lieima í Mexí- kó, landinu, þar sem sólin skín all- an daginn. Pabló gerði við skó frá morgni til kvölds. Litla vinnustof- an hans var inni í miðriborginni.og þótti vegfarendum gaman að horia á Pabló, ^em alltaf var í goðu skapi og söng við vinnu sína. Já, hann Pabló var fjarskalega hamingjusam- ur. En svo fékk borgarstjórinn sér nýjan asna. Nú vildi svo til, að borgarstjór- inn bjó hinum rnegin við götuna, beint á móti vinnustofunni hans Pabló. Á hverjum degi sá Pabló, að þjónn borgarstjórans burstaði asn- ann vandlega og færði honum poka af höfrum þrisvar á dag. Þegar borgarstjórinn þurfti að fara út, fór asninn alltaf út líka. En livað þessum asna hlýtur að líða vel, hugsaði Pabló. Hann gerir ekkert nerna éta og er alltaf skrýddur þessum dýrindis söðli, meðan ég, veslingurinn, þarf að str.ita allan daginn við skósmíðina. Og því meir, sem Pabló hugsaði um þetta, því meir öfundaði hann Hann lyfti henni gætilega og bar hana að legubekknum.... Lizzie var búin að lýsa stofunni svo ná- kvæmlega, að hann vissi, livar hver hlutur var og komst leiðar sinnar Jiótt allt væri honum myrkri hulið. En Jjó fór svo, að hann rak sig á ein- hvern ókunnan hlut og var nærri dottinn.... hann þreifaði fyrir sér með annarri hendinni og þá snerti hann grammófóninn, sem var í gangi. \ asnann. Loksins, Jægar hann einn daginn var að horfa á asnann éta úr pokanum sínum, gat hann ekki að sér gert að hrópa: ,,Ó, hvað ég vildi, að eg væri orðinn asni! Þá skyldi eg aldrei framar sóla skó.“ „Það getur þú orðið, Pabló,“ heyrði hann sagt rétt hjá sér. „Eg hef vald til þess að uppfylla ósk þína. Ertu nú viss um, að þig langi til J^ess að verða asni?“ „Já, já,“ hrópaði Pabló umhugs- unarlaust. Og áður en varði, fann Pabló, að hann fór að breytast í asna. Nú var hann lengur skósmið- urinn Pabló, heldur asni borgar- stjórans og stóð við stallinn með dýrindis söðul á bakinu. „Þetta er ágætt,“ sagði Pabló við sjálfan sig. „Nú þarf eg ekki að sóla skó framar og hef auk þess nógan mat, hvenær sem eg vil.“ Svo stakk hann snoppunni ofan í pokann og fór að maula hafrana. Heldur fannst honum þeir vondir á bragðið, en samt kom hann þeim niður. Síðan gekk hann að gluggan- um og teygði hausinn út. Hann sá vini sína á götunni og kallaði til • s*. „Goodbye forever. .. .“ söng hún ennþá, úr hinum fagra kveðjusöng Tostis. Þegar hann hafði komið henni fyrir á legubekknum, gekk hann að grammófóninum og stöðvaði hann. Hann lyfti hljómplötunni af fónin- um og kyssti liana blíðlega. — Þakka þér fyrir — og Jrökk for- sjóninni að hún skyldi deyja án Jress að vita, að eg vissi það allan tímann. þeirra. En hversu mikið sem hann reýndi að tala, gat hann ekkert sagt, aðeins hneggjað og rumið. „Hlustið á asna borgarstjórans," sögðu vinir hans. „Það er naumast hávaði í honum!“ „Það er ég, hann Pabló,“ hneggj- aði asninn Pabló, en auðvitað skildi hann enginn. Skömmu síðar sá Pabló móður sína ganga eftir göt- unni. „Mannna, mamma!“ hneggj- aði hann. En móðir hans leit ekki einu sinni við honurn, Jrví að hana grunaði auðvitað ekki, að asninn væri sonur sinn. Pabló sparkaði í hurðina, svo að hún opnaðist og síðan hljóp hann til móður sinnar til þess að vera góður við hana. „Hjálp, hjálp!“ hrópaði hún, um leið og asninn sleikti hana í framan. Þjónn borgarstjórans kom hlaupandi út úr húsinu og rak asn- ann í burtu með harðri hendi. Skömmu síðar bað borgarstjór- inn þjóninn að söðla asnann sinn. „Hjálpaðu mér á bak,“ skipaði hann þjóninum. „Eg ætla að ríða um götur borgarinnar.“ Þjónninn rembdist við að koma borgarstjóranum á bak og loksins tókst honum það. En hvað borgar- stjórinn var þungur! Meðan Pabló var skósmiður, hafði honum aldrei fundist borgarstjórinn feitur, en núna, þegar hann var orðinn asni, fannst honum hann ákaflega þung byrði. Eftir nokkra stund hrópaði borg- arstjórinn: „Asni! Þú átt að nema staðar liér! Eg ætla að ávarpa fólk- ið.“ Heyrði Pabló rétt? Ætlaði borg- arstjórínn að fara að halda ræðu? Og Pabló, seiú þótti svo gaman að heyra borgarstjórann tala. Allt fólkið í bænum safnaðist saman til J)ess að hlusta á borgarstjórann halda ræðuna. Pabló gleymdi alveg, að hann var asni og að borgarstjór- inn sat á bakinif á honum. Hann ákvað því að setjast niður eins og 1 t

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.