Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 26

Dagur - 20.12.1952, Blaðsíða 26
26 JÓLABLAÐ DAGS samanhnipraður, sorgmæddur — og blindur. í 10 ÁR höfðu þau haldið jól sarnan. Það var sama, hvar hún var stödd, — hún var oft á ferðalög- uríi, — hann kom jafnan á aðfanga- dágskvöld og þau áttu jólakvöldið sáinan. 'Nú átti að lialda hátíð í nýju íbúðinni hennar, sem hún hafði verið önnum kafin að búa hús- gögnum sínúm og munum að und- artförnu. Hún sagði honum, hvern- ig’hún hefði komið hlutunum fyrir, lrvar málverkin væru og litla jóla- tréð. Hún tók fram jólakortin og las fyrir hann kveðjurnar. . . . og nöfnin rifjuðu upp í einu vetfangi minningar um fólk, er þau höfðu kynnst á lífsleiðinni, minningar utn sámeiginlegar gleðistundir. — Og hér er líka kveðja frá Margréti, sagði Lizzie. •— Er hún í Hollywood? — Já, og er þar á grænni grein. Dagkaupið hennar er meira en það, sem við þræluðum fyrir á heilli viku. Tímarnir eru breyttir. Hún sagði alltaf við, þegar hún talaði urn frægð sína og sönginn. Auðvitað var það hennar söngrödd, en hann hafði upþgötvað hana og þjálfað haná og auglýst hana og að ldkum leitt hana upp á tinda frægðarinnar. — Og hér er kort frá Brown í Sidney. Hann stjórnar enn stóra hljómleikasalnum þar. . hann segir að vísu að búið sé að breyta honum í kvikmyndasal. Undarlegt er að hugsa til Jress að liann kynnti líka Melbu, Jregár hún var stjarna. . . . já, óg hér er kort frá Marion, og ekki amar margt að henni. Þau sátu nokkra stund þögul og húgsuðu úm Marion, Irina miklu leikkonu, sem hafði beðið signor- íiiu Larola Carietti að koma og sýngja fyrir sig þegar hún lá fyrir dauðanum — og, Lizzie hafði sungið — með grátklökkri rödd — þangað til kom að Kveðju Tostis, þá gat hún ekki lokið við lagið. . . . En Jrctta var ekki dauðastund Marion — og nú var hún frískari en nokkru sinni fyrr — og enn á tindi frægðarinnar. Jólamaturinn var hinn sami og venjulega — kalkúnhani og á eltir logandi búðingur. Og á eftir léku þau sér cins og börn að knallertum, töluðu um jólin, sem þau höfðu lif- að á Indlandi og fleiri fjarlægum löndum, en raunar var Jiað allt aukaatriði, hin helgu jól voru í hjörtum þeirra. Þau hlógu og skemmtu sér og Jjað var ekki líkt Jjví, að gamalt fólk sæti við jólaborð. Enginn truflaði J>au, nema Carlotta, ítalska þjónustan, sem hafði fylgt Lizzie í áratugi og var tilbúin að vaða eld fyrir hús- móður sína, ef um var beðið. Og svo kom loksins spurningin, sem Lizzie hafði beðið eftir allt kvöldið. — Hvernig gengur Jxið með röddina, kæra signorína? — Rétt eins og áður, svaraði hún. Eg gæti enn í dag staðið á stóru hljómleikasviði, en eg þoli ekki lengur ferðalögin. Það var J>ví rétt af mér að hætta í tíma. — Já, en jafnvel J>ótt röddin væri ekki eins og í gamla daga, gerði Jráð ekkert til, sagði hann. — Eg man enn hvern tón — fyllinguna, fegurð- ina.... Hún leiddi hann að stórum hæg- indastól fyrir franran arineldinn og myndirnar, af frægðartíðinni, sem stóðu á arinhillunni. Þar var mynd at lionum í heiðursstað, lyrir miðju, og allt í kring myndir af lrenni í ýmsum óperuhlutverkum. — Nú skal eg syngja uppáhalds- lögin þín, sagði hún, og svo verð- urðu að lofa að segja mér samvizku- samlega, lrvað þér finnst um rödd- ina. Þú manst, að eg geri ekkert með dóm annarra, en þeygi mig fyrir þínum úrskurði nú eins og ævinlega. Hann bað hana að syngja Caro Nome, og arían úr Rigólettó hljóm- aði um stoluna. Á meðan röddin lyllti hvern kima stoíunnar, lét hann liugann reika til horfinna tíma, J>egar hún söng á móti Carúsó í London, ein- mitt þctta hlutverk. Daginn eltir liöfðu gagnrýnendur ekki síður hrósað henni en honum. Loksins var komin fram á sjónarsviðið söngkona, sem hæfði hinum mikla tenór. Og svo söng hún litlu, einföldu þjóðvísurnar, sem honum Jrótti svó undur vænt um. — Dásamlegt — óviðjafnanlegt, tautaði hann. En livað segja innan- tóm orð í raun og veru? Þessi sömu orð eru notuð til að lýsa silkiefni eða tízkukjól, slíkir geta verið óvið- jafnanlegir. Nei, }>að vantaði orð í nrálið til þess að lýsa hinni mildu fegurð raddarinnar. Að lokum söng hún Kveðjuna eltir Tosti. Tárin runu niður kinn- ar gamla mannsins, þegar hann lreyrði liina unaðslegu rödd syngja um sumarið, scm er að kveðja, ást- ina, sem er horfin og ævina, sem eh að kvöldi komin. Og svo sagði hás, Jrjáð rödd, — vértu sæll.". . . hann lreýrði hljóð eins og þungur hlutur félli á' gólfið einhvers staðar nálægt honúm, en enn lrljómaði söngurinn urrr stof- una. Hann þreifaði sig áfranr til dyr- anna. — Carlotta, Carlotta, hrópaði hann. — Já, herra, eg kenr, svaraði ítalska Jrjónustustúlkan og kom hlaupandi. Þegar hún konr inn í helbergið lá lrann á hnjánum við hlið Lizzie og lrélt í lrönd lrennar. — Sæktu lækni, sagði hann hljóð- lega. — Eg skal bera hana í legu- bekkinn. 4 J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.