Dagur - 18.12.1954, Page 6

Dagur - 18.12.1954, Page 6
6 J, ÓLABLAÐ DAGS Á sumardaginn í’yrsta 1885, sýndu nokkrir unglingar atriði úr Pilti og stúlku, í þinglrúsinu í Saurbæ. Að- g'angur seldur á 15 aura. Á nýjársdag 1886 var sýndur leikurinn Hallur. Einnig álfasýn- ing mikil, bæði ljósálfar og svartálf- ar. Og blysför all vegleg. Áhorfend- ur 80-90. 23. apríl 1889 voru sýndir 3 sjón- leikir í Saurbæ: Vinirnir, Jólaleifið eftir Valdemar Briem og Velarinn. Stóð sýningin ylir í 7 klukkustund- ir og skemmtu menn sér vel. En þó mun þetta hafa þótt fulllöng sýn- ing, því að þegar leikið var aftur á sumarduginn fyrsta, er einum leikn- um sleppt.*) Aðgangur var seldur á 45 aura. Erfitt var um leikæfingar, því að leikendur voru drcifðir um þennan stóra hrepp. Einn leikand- inn, í Vinunum, var frá næst fremsta bæ hreppsins, Tjörnum, og var farið eitt sinn þangað til æfinga og gisti leikflökkurinn þar eina nótt. Þessir leikir voru sýndir í b;ej- ardyrunum í Snurbæ. I>;er voru rúmar 12 álnir á lengd og 6 álnir á breidd. Eins og eg sagði áðan voru allstórar stofur bæði sunnan við bæjardyrnar og norðan víð. Og göng, 9 álna löng og 5 álna breið, inn af dyrunum. Moldargólf var í dyrunum. Leiksvið var haft í innri hluta dyranna, en áhorfendasvæð- iðað framan. Leikendur bjuggu sig í Norðurstofú og gengu þaðan á leiksvið, eða úr göngunum. Áhorf- endabekkjum var slcgið upp, úr sverum trjám, er fengin voru að láni hjá bændúm í sveitinni. Voru þessir bekkir traustir, en ekki mjúkir eða fínir ásetu. Um 70 manns hafði þarna sæti. 1895 var Yfirdómarinn eftir Tóm- as á Hróarsstöðum sýndur 10 sinn- um, í Saurbæjardyrunum. Alltaf fyrir fullu húsi. Komu menn langt *) En þá varð að leika tvisvar, fullt hús í bæði skiptin. að. Meðal annars frá Akureyri. Jón í Hólum lék þar með, þá á ellefta ári. Eg kom þar einnig á leiksvið, þá nær 4 ára. Leikflokkurinn fór til Akureyr- ar, og sýndi þar við góðar viðtökur. Það er Jóni í Hólum minnisstæðast Daniel Sigfússon. frá þeirri för, að í hvert sínn, áður en sýning hófst, var skotið úr kan- ónu, svo að heyrðist um allan bæ- inn. Voru þessi skot jafngóð til- kynning um leikinn og auglýsingar í blöðunum nú. Friðrik Þorgríms- son, úrsmiður, var skotmaðurinn. Yfirdómarinn var altur sýndur í Saurbæ nokkrum árum síðar. í bæði skiptin léku: Hannes Jónsson í Hleiðargarði yfirdómarann, Sig- fús Axfjörð Otta og Siggeir á Stckk jarflötum Leýningsbóndann. Þóttu þeir allir ágætir. Síðast var leikið í Saurbæjafdyrum 1908, Dal- bæjarprestsetrið og fleira. Sigríður Eyjafjarðarsól var sýnd í Hvassafelli nokkru fyrir aldamót. Allstórt leikrit var leikið af Sölv- dælingum rétt um aldamótin. Var leikið í baðstofunni á Þormóðsstöð- um, Finnastöðum og Eyvindarstöð- um. Einnig á Stekkjarflötum. — Fengu Sölvdælingar Siggeir á Stckk jarflötum til að stjórna leikn- um og leika eitt aðalhlutverkið. Einn leikarinn er hér meðal okkar enn í dag, Oddur Tómasson. Hann lék prest. Siggeir bauð afa minum, séra Jakob Gíslasyni, á sýninguna á Stekkjarflötum. Að loknum leik, tók afi minn í liendi Odds og Jrakk- aði honum fyrir, hvað hann sýndi virðulegan embættisbróður. Leikiö var oftar en þetta, en rúmið leyfir ekki að fara lengra út í þá sálma í þetta sinn. Hlutaveltur voru haldnar til styrktar áhugamálum hreppsbúa. Ein slík var haldin á Hrísiim 10. nóvember 1888. Kostaði drátturinn 20 aura, ef greitt var um leið, en 25 aui'a, ef gjaldfrestur var veittur. Dans iþótti sjálfsagður í sambandi við sjónleiki. Einnig voru sérstakar danssamkomur. Ekki var mikið um hljóðfæri. Oftast var jró einföld har- monika til að spila á. Þó kom fyrir að ekki náðist í slíkt hljóðfæri. Var þá gripið til þess ráðs að „tralla“ danslagið. Og á einum bæ var „ball“ í baðstofunni og „trallað“ lyrir dansinnm alla nóttina. Og þótti þetta með afbrigðum fjörugt ,,'ba 11 “. Á útisamkomum var ætíð slírnt o og hélzt sá siður nokkuð fram vfir aldamót. Fyrsta samkomuhúsið, er byggt var sérstaklega til Jaeirr hlut'a,- er timburhús, sem reist var á Kirkju- hólnum í Saurbæ, rétt fyrir alda- mótin. Var Jrað kallað þingliús. Var það einn salur, 12 sinnum 9 álnir. Yfirsmiður var Jóhann Jóhannsson bóndi á Möðruvöllum, faðir Jó- hönnu Johnsen söngkonu. En Jretta hús stóð ekki lengi, Jrví að það f'auk í ofviðri 20. september 1900. Tók húsið af grunni í heilu lagi og skop- aði skeið í norðvestur, rak Jaað nið- ur hornið, svo að enn sér Jiess merki. Grjótveggur, tvíhlaðinn, var austan við kirkjugarðinn. Á hann rann húsið og setti í hann skarð, en breytti þá um stefnu og rann út í Lækjargil. Brotnaði þar og tvístrað- ist út um tún og haga. En megin- hlutinn var þó í Lækjargili eða rétt við það. Að sjálfsögðu var hreppsnefnd- inni af sumum kennt um skaða Jrennan. Því að hreppsnefndii voru

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.