Dagur - 18.12.1954, Qupperneq 19

Dagur - 18.12.1954, Qupperneq 19
JÓLABLAÐ DAGS 19 þykkt næi' því einróma. Og á kjör- fundinum kusu nær allir Saui'bæ- ingar Stefán. Var liann þá af sum- um kallaður þingmaður Saurbæj- ai'hrepps. ■ Stefán átti því vinum að fagna í Saurbæ, þó nokkrir af fyrri fylgismönnum lians færu frá lion- um yfir til Hannesai'. Hann deildi nokkuð á Hannes og taldi honum ekki fara höfðinglega, að koma til þess að reyna að bola samflokks- manni sínum fiá þingmennsku. Drengilegra hefði verið og lýst meiri foringja, ef liann hefði barizt til sigurs við pólitískan andstæðing í sínu eigin kjördæmi. Og taldi illt að lxann skyldi verða svo hræddur, þótt liann félii þar síðast fyrir „litl- um prestlingi", að hann þyrði ekki að mæta honum heima í sínu ís- fiizka ríki. En „litli prestlingur- inn“ var séra Sigurður Stefánsson í Vigur, harðsnúinn Valtýjngui', og síðar talinn með mestu þingskör- ungum landsins. Áttu þeir um þetta og fleira allmiklar orðasennur og lannst mörgum Hannes fara verr út úr viðskiptunum, því að illa gat lxann borið af sér það ámæli að hann væri kominn til að vega að sínum samheija að ástæðulausu. Fjórði fi'ambjóðandinn var Guð- mundur Finnbogason, er seinna vaið landsbókavörður. Ekki var hann jafn glæsilegur á velli og hinir þrímenningarnir. En hann var ágætur ræðumaður og óx ásmegin er deilur hörðnuðu, en þó alltaf liinn prúðmannlegasti. Hann var Valtýingur, studdur til kosningar af þeim. Áttust þeir við allsnarpar deilur, Hannes og Guðmundur, og sýndu báðir mikla vígfimi í vopna- burðinum. Fundur þessi var mjög fjölsóttur og var jiéttskipað í húsinu. Nokkrir hreppsbændur tóku til máls. Gætti allmikilla æsinga í ræðum manna og stóð fundurinn í mai'ga klukku- tíma. Eftir að lramboðsfundir voru haldnir í kjördæminu, þótti jrað sýnt að Klemens var viss og engin von fyrir Guðmund, og var jjetta að vísu vitað áður, en mjög þótti nú tvísýnt um, hvor jjeirra, Stefán eða Hannes, næði í annað sætið. Varð nú aðalbaráttan rnilli jxeirra Hannesar og Stefáns og fylgismanna Stejún i Fagraskógi. þeirra. Hannes var studdur af flest- um fyrii'miinnum Heimastjói'nar- manna í kjöidæminu. Voru í þeim hópi „konsúllinn“ frændi hans og Eggert Laxdal, verzlunarstjóri á Akureyri. Blaðið Stefnir tók ein- dregna afstöðu mcð Hannesi. Stefán studdu allmargir Heimastjórnar- menn, og Valtýingar með blaðið Noi'ðuiland til sóknar og varnar, en þar réð ríkjum snilldarpenni Einárs H jörleifssonar. Harðnaði nú bardaginn mikið eftir fundinn. Kosningarétt höfðu }>á allir bændur, og lausamenn jjeir’ er mest tíunduðu. Allir embættis- menn og verzlunarstjórar, svo og iðnaðarmenn og sjómenn, jxeir efn- aðri. Engin kona liafði kosninga- í'étt. Ekki höfðu Jxeir heldur kosn- ingarétt, er stóðu í hreppsskuld, Jxó ibændur væru. Kosið var í heyranda hljóði. Var því liægt að fylgjast með, hvernig hyer einstakur kausL^ Áttu nú margir fátækir menn og- skuldugir óhægt um að kjósa öðru- vísi en lánardrottnarnir vildu. I’ví að svo hart var gengið fram, að ekki voru hótanir sparaðar, og sagt var, t að fé liafi verið borið á einstaka', menn til fylgis. ,j Set eg hér eina sögu til gamans,, er sýnir nokkuð, hvernig barizt varni bak við tjöldin. Bóndi einn, lítilj, . fyrir sér og ekki gálaður talinn, en, Jjó nokkuð á lofti, ha'fði lofað ein- um mikilvirtum manni úr öðrum flokknum að kjósa eins og .hann vildi, liafði hann um það mörg orð að Jje'tta loforð skyldi hann halda, hvað sem á gengi, en ef hann sviki Jjað, mæt'ti sá, er hann gaf loforðið, hengja hann án dóms og laga. En nú frétti einn fyrirliði úr hin- um ilokknum þetta loforð. Fór 'hann Jxá lieim til bónda og lofaði að gefa honum góða dúnsæng í hjónarúmið, ef hann kysi eins og hann vildi. En dúnsæng höfðu þau hjón aldiæi eignast. Kona bónda, sem var í rauninni bæði bóndinn og húsfieyjan á heimilinu, vildi um- fram allt eignast sængina, og varð því bóndi að lofa að kjósa þvert á móti því, er hann hafði áður lofað. Var hann nú kominn á milli tveggja elda. Skapmikil kona hans á aðia hlið, en hengingarólin hins vegar. Hörðnuðu nti enn átökin um bónda Jxennan á milli flokkanna. Og svo fóru leikar að karl Jxorði ekki á kjörfund, en sat lieima og kaus ens>an. En ekki átti hann mik- . . , f; i. i i illi blíðu að fas;na hjá konu sinni .■ >u /i næstu vikurnar. Kjörfundur vaj^ haldinn á Akuieyri fyrir allt kjöi- dæmið'og þangað urðu Jjví allir að koma, er nota vildu kosningarétt sinn. Ekki man eg hvaða dag var kosið, en liygg að jxað hafi verið snennna í júní. Allir kjóscndur úr Saurbæjai'hreþpi, er ferðafærir^ ■

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.