Dagur - 18.12.1954, Qupperneq 31

Dagur - 18.12.1954, Qupperneq 31
JÓLABLAÐ D AGS 1 31 Ráðning / a j ó 1 a g á t u m Þraut prófessorsins. 1. Klippið efsta þriðjunginn af mynd- inni. Snúið honum þar nœst hálfhring og rennið honum til jafns við hina tvo hlutana. Ein klipping gefur nú sex parta og aðeins ein stjarna er á hverj- um. 2. Klippið myndina í miðjunni. Látið efri helminginn ofan á neðri helminginn (eða öfugt) og klippið aftur um miðju. Hér þarf ekki að snúa mynd- inni. Nú eru partarnir 7 og aðeins ein stjarna á hverjum. Tunnur avaxtabóndans. Berjasaftin var í 20 ltr. tunnunni. Fyrri viðskiptamaðurinn keypti 15 og 18 Itr. tunnurnar (samtals 33 ltr.) og seinni kaupandinn tók 19, 16, og 31 ltr. tunnurnar, eða samtals 66 ltr.). gamlárskvöld, 'því að það var aug- ljóst, að einihverjir óþokkar höfðu ætlað að nota tækifærið og jafna gömul deilumál í blóra við nyjárs- fagnaðinn." „En hvers vegna voru kúabjöll- urnar bannaðar og lirossabrestirn- ir?“ spyr eg, því að ekki voru byssu- kúlur í þeim. „Hvers vegna meg- um við ekki blása í eimpípur og hringjij bjollunum og veifa lirossa- brestunum?" „í þá daga voru engar eimpípur til,“ sagði afi „og þær voru ekki á dagskrá þegar reglugerðin var sam- in. En eg gleymdi áðan að geta jiess, að einlrver ójaokki, sem enga dreng- skapartilfinningu ber í brjósti, lét sig hafa jrað þarna um kvöldið að berja Sam Hal.1 í liausinn með kúa- bjöllu, og minnstu munaði þá, karl minn, að heilinn lægi úti.“ — Hjálpræði framtíðarinnar (Framhald af bls. 3.) og vissan: ,,Augn min HAFA SÉÐ hjálprceði þitt.“ Og augu liins skyggna öldungs sáiu rétt. Þetta barn varð Ijós til opinberunar heiðingjum og til veg- semdar öllum lýð. Enn ber hann kotiungsnafn yfir öllum hinum kristna heimi. Þessi leiðtogi var af guði seridur með mikið erindi til mannanna. Hann liom til að kenna pcim að trúa á hjálprœði guðs. Hér komum vér að öðru atriði, er sagan kennir oss: Með lifi allra mdnna er einhver tilgangur. Og vér getum ekki i friði farið fyrr en vér höfum fundið hann. Alla stund erum vér vansœl og óánægð, þangað lil vér höfum fundið það, sem vér leituðum að. . .En að hverju leitum vér? Vér lcitum að guði sjálfum, eins og vér fáum lielzt. skilið hann í göfgi and- ans, fegurð og sannleika. Ekki fyrr en vér finnum eitthvað af þessu i sjálfum oss eða öðrum, er oss unnt at trúa á guð. . .Það var konungur jólanna, sem fyrstur blés mönnunum þeirri trú i brjóst, að þeir gcctu orðið guðs- börn. Þegar vér horfum á hann, getum vér orðið sátt við lifið, trú- að öllú og vonað allt. Þá er dauð- inn ckki framar til, ekki ótti við framtiðina, heldur fyllist hugurinn þeim friði, sem œðri er öllum skiln- ingi. Vér vitum, að þó að lögmáil striðs og nauða muni geisa enn á ný, þá á mannkynið ekki 'aðeins hjálp- rceðis von, heldur hjálprœði frá guði, sem stendur stöðugt að eilifu. Sá heldur um stýrisvölinn, sem horfir langt fram og á enn þá eftir að segja sitt siðasta orð. Hinzta og ceðsta þrá lífsins er þrátt fyrir allt þráin cftir hinum lifanda guði. Og sú þrá mun bera mannkynið áfram og upþ á við. Hver, sem eins og Siméon hefir sannfœrzt um þetta, hann getur verið sáttur við lifið, er hann hverfur til hins eilífa friðar. Sitt af hverju tagi. Það var Mark Twain, sem sagði, að enda iþótt menn væru sífellt að tala um veðrið, væri enginn svo framtakssamur að gera neitt í málinu. Konan, sem ekur bílnum úr aftursæt- inu, er ekki hóti verri en maðurinn, sem stjórnar matargerðinni sitjandi á borðstofustól. Ef þróunarkenningin er rétt og þró- uin heldur áfram, mun um síðir koma frarn vegfarandi, sem getur forðað sér undan bíl með því að stökkva í þrjár áttir í senn. r-J Hvers vegna eiga Skotar kímnigáfu? Vegna þess að hún er guðsgjöf. Sá sem hefur enn hálskirtla sína og botnlanga á miðjum aldri, er sennilega læknir. Kirkjugarðarnir eru fullir af fólki, sem hélt að heimurinn mundi ekki standa ef það væri í burtu kallað. Maðurinn er fæddur með tvö augu og eina tungu og tilgangurinn er að hann sjái helmingi meira en hann segir. r-> Tækifærið ber einu sinni að dyrum, nágrannarnir í öll hin skiptin.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.