Dagur - 23.12.1959, Qupperneq 6

Dagur - 23.12.1959, Qupperneq 6
6 JÓLABLAÐ DAGS el. Húsin voru á giibarmi litlum ut- an við bæinn. Munu þeir allir liafa farið inn í húsin. En það vantaði þrjár ær og fór Sveinbjörn að leita þeirra, en hinir fóru heirn til bæj- ar. Sveinbjörn var rétt kominn upp á hólinn ofan við bæinn, þegar hlaup kom á fjárhúsin úr Bæjargil- inu. Braut það fyrst hlöðuna og velti henni fram á húsin og mölvaði þau niður. í húsunum mun liafa v-erið um 100 fjár, en af þeim fórust 35—40 kindur, sem fundust í rúst- unum. Þennan dag kom hlaup mikið niður yfir Ha-lldórsstaðagerði, er það sunnan við Halldórsstaði. Var • þar eitt sinn býli og síðan lerigi fjár- hús. ITefur það oft orðið fyrir þting- um busifjum af snjóflóðum. Þennan vctur hafði annar bónd- inn, Árni Friðbjarnarson, 50 kind- ur þar, einn nautkáff og tvo hesta. Átti Árni það flest. Þó átti Magnús Kristjánsson í Sandhólum 12 ærnar, sem Jiann hafði þar á heyjum. Þetta ílóð liraut inn hlöðuna og húsin og sópaði flestum kinduntim niður fyr- ir 'þau. Fórustþar i lestar kindurnar. Aðeins 4 ;er lilðu, nautká-li urinn og o liestarnir. Ekki verður hægt í þ-etta sinn að geta um fleiri framhlaup í sveitirn- ar þennan dag, og vík ég nú aftuf að bæjunum undir Flleiðargarðs- fjalli. Ekki er hægt með neinni vissu að scgja hve mörg llóð féllu í i jallinu. Eittlivað kringum 40 voru menn að segja, en allt er þaö ágizkun. í fjall- inu hafa ekki fallið sn jóflóð í annað sinn í manna minnum að nokkru ráði, nema þá -lielzt uppi í bratta. Eins og storknað hraun. Morguninn eftir var komið Irost og norðan kalsaveður. Flóðin höfðu . bneitt úr sér, er þau koniu niður úr giljabotnunum. Mikið af landi Hleiðargarðs var samfelld ísbreiða, úfin og óslétt eins og storknað liraun, sums staðar háar íshrannir. Manni kom í hug, að langt yrði lið- ið á sumar, þegar þessi ógnargaddur yrði farinn, og það var lengi að fara. En vorið kom með vermandi sól og þýður andvarinn blés sunnan yfir hálendið, og það var furðu fljótt, sem klakann tók. Jörðin klæddist aftur sumarskrúði. En þessi flóð létu eftir sig merki. Víða höfðu allstórir steinar borizt niður á láglendið. Smámöl og sandur barst á slægjulönd, einkum það sem næst var fjallinu, og lengi var illt að slá það. Enn sjást merkin eft- ir rúm 40 ár. | ■ t t w s I I t I I I I I tí. t ARMANN DALMANNSSON: Hljóð úr horni Er eldavclin nýja var inn í húsið tckin, þeir ýttu mcr í skotið, cn hentu mér samt ei. Ég var látin þoka, en ekki í útlegð rekin og engu breytli, þó ég hefði reynt að segja nei. Sú nýja var svo hnarreist og öll að utan gljáði. Ég öfundaði hana — í Iaumi — fyrst í stað. Hún virtist hafa allt, sem ég í œsku minni þráði. — Á öllum tímum vilja sem flestar eignast það. *• Yndisþokka og fegurð á öllum hliðum har hún, cnda var hún máluð og há og tíguleg. Fáguð mjög og snyrtileg, þeim cldri ólík var hún. Að öllu leyti sýndist hún virðulegri en ég. I»ó ótal kostarétti hún upp á borðið sendi og ylinn frá sér gæfi, en hvorki reyk né sót, hún uppkvcikju ei þurfti og engum kvistum brenndi. — En eg var bara hornreka, gömul, köld og ljót. Ilún tekur aðcins strauminn og beinir réttar hrautir, bakar, steikir, sýður og heldur ylnum við. — En ef að út af bregður, og þegar vaxa Jjrautir, jiá er ég til rciðu að veita henni lið. Og ég á kenjum Laxár að langmestu að Jiakka, hve liðveizla mín kemur sér vcl í sárri raun. Hún vcrður stundum friðlaus og flæðir yfir bakka eða felur sig í hrauninu — þá brosi ég á laun. Þó varaskeifa sé ég, og við það reyni að una. Ég veit að mér tilheyra ei lengur nokkur völd. En ég vil láta aðra eftir mínu starfi muna og meta fortíðina á hverri nýrri öld. * Og mér finnst nokkur huggun, þegar hinni blæs á móti, að heyra, að flestum sé það meiri alvara en spaug, að engu þurfi að kvíða, jafnvel þó að áin þrjóti, fyrst „þeirri gömlu“ var ekki kastað út á haug. I I I t % £ l I i t I I I i i & & & % I i I & l <- ^ ^ á-í? á

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.