Dagur - 23.12.1959, Page 14

Dagur - 23.12.1959, Page 14
14 JÓLABLAÐ DAGS SÆMUNDUR G. JOHANNESSON: FOSSINN HORFNI Þeir spurðu eins: „Hve á hann orku mikla?“ sem aðrir meta fáksins vöðvahnykla. Þeir sögðu: „Fossinn verður unnt að virkja.1 Menn vildu taka lán og njóta styrkja. 1. Lindirnar seitluðu, runnu frá hlíðum og höllum, heiðarnar breiddu út net sín af kvíslum og lónum, smástraumar hrísluðust niður úr fönnum á fjöllum, fallvatnið myndaðist, áin rann hraðstíg að sjónum. Ólgandi, sogandi, niður af hamrabrún hrundi hraðfara vatnsbrciða, — fossinn á berginu dundi. 2. Þar sjást hin ungu með eld í sál. Við mikla fossinn fœr mærin kossinn, og munarmál , af mannsins tungu. Þar kcmur grátinn með geymda sorg í leit að friði i lijá fossins niði í dauðans borg er dvelur látinn. Þeir fengu lán og styrki, hófust handa og hnepptu foss í viðjar stáls og banda. Þar aflstöð reis með ævarandi hvin frá orkuþrungnum vélum heyrði dyn. En væri lcyndum hljóðum gefin gát, þá greina mátti stundum þungan grát og stunur sárar, stundum tryllingshlátur sem stormum vakið brim við þaralátur. 4. Hví er ég bundinn og þrælkaður, fjötrum þjáður? Þrælkaður, frelsinu sviptur! Konungur var ég áður. Bergið ég molaði, ísjaka hratt ég hrönnum, hreif þær og malaði sundur á kletta tönnmn. Þrítugan hamar að kljúfa, það tekur tíma, tröllorku minni það samboðin fannst mér glíma. Kuplaður er ég og rænt mínunt fagra skrúða, regnboga krýiuli mig sólin úr mínum úða. Byrgður og myrkvaður, birtuna get ei litið, bölþrungnu fjötrana vonlaust að gela slitið. Við bergsins rætur er brekka ein, þar blóm sér vagga, og dropum dagga þau drcifa hrein um niildar nætur. Þar skáldið situr. Með skýrleg rök um hugarhcima og himingeima sín eflir tök þar andinn vitur. 3. Þar komu menn, en ei að eyða liörmum, né yrkja ljóð, né mey að spenna örmuin, — með mælitæki og mældu fossinn prúða, þcir mátu lítt hans tign og fagran skrúða. Blindaður, kúgaður, færður í járnsins fjötra, finn ekki hamrana, standbergin Icngur nötra. Mennirnir, þróttlausar, vesalar vamnetakindur, viðjum mig reyrðu að þjóna sér. Fjötraður! Blindur! „Hvað gengur að þér, barn?“ spurði liann. Þá skýrði Lena honum frá öllu, sem fyrir hana hafði borið um nóttina. „Þú liefðir ekki átt að fara ein út í turn,“ sagði faðir hennar, en hann var ekki reiður. „En við verðum að hjálpa vesalings manninum í turninum. Við skulum fara þangað saman.“ Og nú fóru iþau, Lena og faðir hennar, út í turninn á hverju kvöldi, og hún strauk bringufjaðr- irnar á uglunni. A hinni sjöundu nótt breyttist ugian í ungan mann, og sá var nú glaður- Strax næsta morgun hélt hann heim til foreldra sinna, sem höfðu syrgt hann mörg ár og haldið hann dauðan. Fréttir voru fljótar að berast, og brátt sáu þorpsbúar, að þeim hafði ekki farizt vel við úrsmiðinn sinn. IÞcir ákváðu því að ráða bót á því, sern hægt væri úr þessu. Einn dag kom bæjarstjórinn í búðina til Winders og keypti fallegasta háls- rnenið, sem þar fannst. Þennan dýr- grip færði hann Lenu. „Þetta íer gjöf frá öllum þorpsbú- um,“ sagði hann. JÞeir vilja allir, að þér sé launað sem bezt.“ Ekki leið á löngu áður en Winder úrsmiður hafði meira en nóg að starfa, og allir voru nú vinir hans og Lenu. En bezti vinurinn hennar Lenu var auðvitað Wim. 5. Ég horfði yfir sveit, þegar húmað var um kvöld, og hvert, sem augað leit, þar var lieiðskær ljósafjöld. Það fossinn horfni var, er svo fagra birtu gaf. Ilann fjötra stálsins bar, svo að fengju menn sitt raf. Og orkan bundna hans, Inin varð aflgjöf snauðri þjóð.------ Og einatt sigurkrans kostar aðra tár og blóð. C. RafJjós í regnbogans ljóma glitskreyta götur og torg í vaxandi, vinnandi borg. Hlýtt er á fegurstu hljóma, kórsöngvum kirkjunnar með rafknúða orgelsins óma.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.