Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Sögur aí nýyrðum_ Fengur Dag nokkurn síðla árs 1983 eða snemma árs 1984 hringdi í mig Ól- afur Egilsson, síðar sendiherra. Ólafur bað mig að gera tillögu um nafn á báti, sem væri í smíðum og ætlað væri það hlutverk aö stunda fiskveiðar og fiskrannsóknir viö Grænhöfðaeyjar. Þetta símtal átti sér stað um hádegisbil. Ólafur sagði, að halda ætti fund um nafnið síðdegis sama dag. Hann bað mig að hafa tilbúna tillögu um þrjúleyt- ið. Tími var því naumur. Okkur Ólafi kom saman um, að margt þyrfti að varast. Eitt var það, að enginn mætti hafa einka- rétt á nafninu. í annan stað varð orðið að vera þægilegt í framburði fyrir útlendinga, og loks mætti eng- inn séríslenskur stafur vera í því (t.d. ð eða þ), né heldur erfið ís- lensk hljóðasambönd (t.d. hj, hl, hn eða hr). Ég lofaði Ólafi að reyna að leysa þessa þraut, þótt fullnægja þyrfti ströngum skilyrðum og frestur væri lítill, aðeins um það bil tvær klukkustundir. Mér datt í hug, að reynandi væri að leita nafna í þul- um, sem kenndar eru við Snorra Eddu. Best safn þeirra átti ég í Den norsk-islandske Skjaldedigtning ved Finnur Jónsson. Ég tók því til við að lesa nafnaþulurnar. Þar rakst ég á fjölmörg nöfn, en flest þeirra höföu þann annmarka, að þau samrýmdust ekki þeim skil- yrðum, sem við Ólafur höfðum tal- ið, að nafnið þyrfti að fullnægja. Loks staldraði ég við Óðinsheitið Fengur. Mér var aö vísu ekkert umhugað um að kenna skipið við Óðin. En þegar ég fór að athuga, hvernig Óðinsheitið væri hugsað, sá ég, að merking þess var ekki hin sama og nafnorðsins fengur, held- ur merkti það í rauninni „hinn fengsæli". Það fannst mér viðeig- andi nafn á skipi. Nafnið fullnægði líka öllum þeim skilyrðum, sem við Ólafur höfðum minnst á. Ég ákvað því að gera það að tillögu minni, að skipið hlyti nafnið Fengur. Umsjón Halldór Halldórsson Ólafur hringdi á tilsettum tíma, og féll honum nafnið vel í geð. Síð- ar frétti ég, aö nafnið hefði verið samþykkt á fundinum. Nokkrum tíma síðar hringdi Ól- afur í mig og bauð mér í afhending- arathöfn Fengs. Þetta gerðist 6. apríl 1984. Ég get um þetta í dagbók minni 7. apríl, en tek fram, að ég hafi ekki farið, enda hafi verið grenjandi rok og rigning. Ég hefi aldrei um það heyrt, hvernig mönnum hafi geðjast að nafninu, en mér hefir skilist, að skipið hafi komið í góðar þarfir. $$ Listahátíð í Reykjavík #$ auglýsir eftir framkvæmdastjóra frá 1. október 1994 Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist skrifstofu Listahátíðar, pósthólf 88, 121 Reykjavík, fyrir 25. september 1994. Stjórn Listahátíðar Hr Trygging hf. óskar eftir tilboðum i neðanskráðar bifreiðar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða seldar í því ástandi sem þær eru í og kaupend- ur skulu kynna sér á staðnum. Nissan Sunny 1993 Daihatsu Charade 1992 Lada Samara 1992 Toyota Carina 1991 Daihatsu Applause 1990 Toyota Corolla 1988 VWGolf 1988 Seat Ibiza 1988 Subaru 1800 4x4 st. 1987 Fiat Uno 1987 Fiat Unoturbo 1987 Toyota Carina 1986 Ford Escort 1986 Toyota Hiace 1985 Volvo 345 1982 Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 12. septemb- er 1994 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16 sama dag til Tryggingar hf., Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. Krossgáta___________________________________pv f MJ06 fíLVF- fít/fíR ME/Rfí EH miKiflR fíToRKú ~~ 2Z /LL KfíLD- UR GflEDRg KVEN/J/ ll / 2 3 l<N/£Pfí VE/LUR \ II // R.E/Ð mENN SN/Kju D>R H II • 5 'tr 6 BRfíSK STfíFfí GERV/fíf b y ,S/Dfí færíÐ 7)fíZ> ' 3 7 \jmu57 \UR ' E/NS um k n 8 95 m'psfí r/o/vs L/ET/ skór! HR>6G 27/ 9 VEL ÚT/ L’fíT/tU 8 /FfíR- SKEFfí 10 GROÐUR VRfíFL UHG HRYSSfí /3 ‘fíKVE'Ð- Nfj /8 i/ f Törnfí ELSKU Full L'/P F/IER/ FLOTT NÆF/HR 7 /2 SroR/n UR. 77/úfí. B/L-S.. lb NOKKR //e /3 fífíTfíR N/R KkVR/ SPJfíR- /p/ZfíR L GNfífí KORT / 2/ /V f 23 HRUKÍ< fíD TÓn/Y 2 g /5 LúETNfí KROPPft 5 SfítVHL. Sm'fí POKfíR END. Ko/Vfí /6 SfíYfí mjÓ6 ' \ u 20 V /7 I /b FÆtJfí L<£Ri>/ SEO/P. 'OEfíT-r 9 /8 'cu 7/<//?' ssajfí fy/</R //NýT/ OR/nuR. 'OúNP V/NNU SftmuR !9 Hfí/nuR OP/ ÚP .H/BNU F/5KUR /NK 7e P'/Lfí V/BÚÐ fí R ~~Jo\ \ 2 27 2/ rf 19 K/NV/N R'FFftT /2 2z GELTúR FU6L S£FA URGfíR 2) vzRur. L /Tfí | Sfí/nS KoNfíR V R£NGT>/ Tv/hl ELDfí LE/FfíR 2H fl Bfí/V- VÆNfí TRY66 25 T£fíUN7> /0 IH 'fí HÚS/ H 2G V£/K' Ihlfí þvOÐ/ f A n. FoTu/n /5 SK.5T 27 KfíRL fíV- GÆTN/ R/OR/S, /H 28 tj) U1 m O 3 s cn (d lu <3: 5 vn - a: > 'F) -~s kD o ní -4 q: o h a: VD ffc ■o Qí - > Lj •> V* ci: uc 4 u. Ui K •o k R) VC VTi o: - U o: o R) • Q. • <* 05 VD o • vp Vö <\í O Qc V0 U o: . .o u U o: '-O X u fö * • 0. o: V <5: Vr\ o: 0 vo vn o VA ÍC -4 U Q * o Fö • vo • K o; U 'O «*: s U o: o fb <c X . VD • O X u. U • o: K R # -4 VD <*: VD Vh u. Qc u V N cy un -4 <^ o k O o; vo 0. Qí -4 • •q; vn • cy o: 0 U '■'s. K o U * K o: o: vo • • v\ •u • -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.