Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Side 17
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 17 Skák 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 V. 1. Hannes Hlifar Stefánsson • !4 14 1 4 4 1 1 4 1 1 1 = 8.5 2. Helgi Ólafsson 14 * 0 1 4 1 1 1 4 1 1 1 = 8.5 3. Jóhann Hjartarson !4 1 * 0 4 4 1 1 1 1 1 1 = 8.5 4. Sævar Bjarnason 0 0 1 * 1 4 4 4 1 4 1 1 = 7 5. Þröstur Þórhallsson !4 !4 !4 0 * 4 4 0 1 1 1 1 = 6.5 6.JónG.Viðarsson 14 0 '4 4 4 * 0 1 1 1 4 1 = 6.5 7. Guðmundur Halldórsson 0 0 0 4 4 1 * 1 1 1 1 4 = 6.5 8. Rúnar Sigurpálsson 0 0 0 4 1 0 0 * 1 4 1 1 = 5 9. JamesBurden ‘4 ‘4 0 0 0 0 0 0 * 4 0 1 = 2.5 10. Magnús Örnólfsson 0 0 0 4 0 0 0 4 4 * 1 0 = 2.5 11. Stefán Sigurjónsson 0 0 0 0 0 4 0 0 1 0 * 1 = 2.5 12. Páll A. Þórarinsson 0 0 0 0 0 0 4 0 0. 1 0 ’ = 1.5 Skákþing íslands í Vestmannaeyjum: J afnræði með Alliance Francaise Frönskunámskeið Alliance Francaise Haustnámskeið verða haldin 19. sept.-15. des. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-19 á Vesturgötu 2, sími 23870. Xi 4 4«i a a LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! stórmeisturam Umsjón Jón L. Árnason 38. dxc5 gxh4 39. Rxe4 fxe4 40. Hxc7 Df5 42. Hxe4 Rg6 43. Db3+ Kh8 44. Hxe8 Hxe8 45. Be3 Hxe3!? 46. fxe3 Bxc5 47. Ddl Bxe3+ 48. Khl Rf8 49. b4 De5 50. Hf7 De8? Svartur má ekki færa drottninguna úr svo sterkri stöðu á miðborðinu. 51. Df3 Kg8 52. Hxf8+! Dxf8 53. Dxe3 Dfl+ 54. Kh2 Df6 55. Kgl Da6 56. De8+ Kg7 57. De7+ Kg6 58. Dxh4 Dal+ 59. Kh2 Dcl Ef 59. - Dxc3 60. Dg3+ og vinnur. Jóhann á nú unniö tafl og hann leys- ir „tæknilega þáttinn" smekklega. 60. De4+ Kg7 61. De5+ Kg6 62. Kg3 Kh7 63. h4 Kg6 64. De4+ Kg7 65. Dd3 Kí6 66. Kf3 Kg7 67. g3 Kf6 68. Ke4 Ke6 69. De3 Dc2+ 70. Kd4+ Kd7 71. Dd3 Df2+ 72. Ke5+ Ke7 73. Dd6+ Kf7 74. De6+ Kg7 75. Dg4 + Kh8 76. Df4 De2+ 77. Kd6 Kg8 78. De5 Dfl 79. h5 Dcl 80. Kc6 - Og Helgi gafst upp. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Helgi Ólafsson og Jó- hann Hjartarson, skildu jafnir í bróð- erni á Skákþingi íslands sem lauk í Vestmannaeyjum fyrir viku. í loka- umferðinni gerði Hannes Hlífar stutt jafntefli við Þröst Þórhallsson en Helgi og Jóhann unnu sínar skákir og komust upp að hlið hans. Þetta er í fyrsta sinn sem þrír stór- meistarar deila sigrinum á íslands- þingi enda ekki nema niu ár síðan Islendingar eignuðust sinn þriöja stórmeistara og oftast síðan hafa færri en þrír þeirra tekið þátt í hvert sinn. Vestmannaeyingar hafa sjálfir lýst yfir áhuga á að standa að auka- keppni um titilinn og er vonast til að hún geti farið fram innan tveggja mánaða. Afar vel var að mótshaldi staðið af hálfu heimamanna en Taflfélag Vestmannaeyja bar hitann og þung- ann af framkvæmdinni með góðum stuðningi bæjarsjóðs. Arnar Sigur- mundsson, Sigmundur Andrésson og Sigurjón Þorkelsson fóru fremstir í flokki og skákstjóri var Ólafur Ás- grímsson. Teflt var í Ásgarði, Sjálf- stæðishúsinu í Eyjum, og var það samdóma álit - burtséð frá stjórn- málaskoðunum - að aðstæður hefðu verið frábærar. Skákménn launuðu góðan aðbúnað með miklum baráttuvilja. Auk þessa merka atburðar að þrír stórmeistar- ar skyldu deila sigrinum, verður mótsins minnst er frá líður fyrir langar og strangar skákir - einkum 183 leikja glímu Jóhanns og Jóns G. Viðarssonar en fleiri skákir hefðu þótt þokkalega langar við önnur tækifæri. Hins vegar var eins og þessar erf- iðu raunir deifðu sköpunargáfu keppenda; frá listrænu sjónarmiði tókst engum að komast á verulegt flug. Stórmeistararnir þrír treystu á tækni sína í glímunni viö sér lakari menn, sem oftar en ekki voru þó sýnd veiði en ekki gefm. í kapphlaupinu um sigurlaunin gafst ekki tóm til þess aö „tefla fyrir áhorfendur." Sævar Bjarnason, alþjóölegur meistari, kom næstur á eftir stór- meisturunum. Hann hlaut 7 v. - hálf- um öðrum vinningi minna en meist- ararnir. Góður árangur hans kemur á óvart en ekki síður vönduð tafl- mennska. Sævar tapaði aðeins fyrir Hannesi og Helga en vann Jóhann í góðri skák. Ef litið er fram hjá tap- skákunum, tefldi Sævar einna best á mótinu. Hann lék kóngspeðinu t.d. fram í fyrsta leik, sem er auðvitað þroskamerki en ekki fannst mér jafn ánægjulegt að sjá hvernig hann tætti sundur kóngsbragð Stefáns Þórs Sig- urjónssonar. Næstir komu Þröstur Þórhallsson, sem átti góða spretti en tefldi af hálf- gerðu kæruleysi; Jón G. Viðarsson, sem er seigur og lét það ekki á sig fá þótt hann þyrfti að sjá á bak sigri gegn Jóhanni eftir mikið erfiði, og Guðmundur Halldórsson sem átti mjög gott mót að öðru leyti en því að stórmeistararnir reyndust honum erfiðir. Rúnar Sigupálsson, sem er enginn nýgræðingur í landsliðskeppninni, þrátt fyrir ungan aldur, kom næstur en reynsluleysið háði ungu mönnun- um sem rööuðu sér í neðri virðingar- sætin. Þarna eru þó efnilegir menn á ferð, sem vafalaust eiga eftir að fá fleiri tækifæri. Rennum yflr skák stórmeistaranna Helga og Jóhanns, sem um margt var dæmigerö fyrir taflmennskuna á mótinu. Helgi fær snemma góða stöðu, þótt hann stýri svörtu mönn- unum, en Jóhanni tekst þó að rétta úr kútnum og halda í horfinu. Mannsfórn Jóhanns skömmu fyrir fyrstu timamörk, er glæfraleg og „gegn betri vitund“ eins og Jóhann orðaði það að skákinni lokinni. Helgi nær að hrista af sér sóknina, hefur liðsyfirburði en gerir sig þá sekan um mistök sem kosta skákina. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Helgi Ólafsson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rfi Rc6 5. Bc4 Rb6 6. Be2 d6 7. exd6 e5 8. d3 Bxd6 9. 0-0 0-6 10. a4 Rd5 11. Ra3 b6 12. Hel He8 13. Db3 Bf8 14. Rg5 Ra5 15. Da2 h6 16. Bf3 Bb7 17. Re4 Rc7 18. Hdl Bd5 19. Rc4 Hb8 20. Be3 Rc6 21. Red2 Dd7 22. Bxd5 Rxd5 23. Rf3 a6 24. Hel b5 25. axb5 axb5 26. Rcd2 Rc7 27. Re4 Re6 28. Hadl Ha8 29. Db3 Ra5 30. Dc2 Rc6 31. Bcl Rc7 32. Be3 Re6 33. Bcl Rc7 Helgi sættir sig við jafntefli er hér er komið sögu enda hefur Jóhanni tekist að halda stöðu sinni saman, þótt svartur eigi enn meira rými. En Jóhann er í baráttuskapi. 34. h3 f5 35. Rg3 Df7 36. d4?! e4 37. Rh4 Re7 SDANSAR ÍSKIR DANSAR DANSARNIR BARNADANSAR YNGST 4JA ÁRA SLATTUR AFSLÁTT FJOLSK1 HÓPAFS Wffli - LENGRA KOMNIR R - EINKATÍMAR KENNSL 12. SEP 'ið íslands Dansrað Islands Tryggir rétta leiðsogn 0M /nnritun stendur yfir í síma 71200 milli ki. 13-19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.