Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Side 23
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
23
Sviðsljós
Phil Collins og Orianne Cevey.
Phil Collins skilinn
Gamlar Ieikaramyndir
I eina tíö var enginn maöur meö
mönnum nema hann safnaði leikara-
myndum. Það voru kannski helst
stelpur sem söfnuöu slíkum mynd-
um en margir strákar gerðu þaö líka.
Strákarnir voru talsvert að skiptast
á Roy Rogers-myndum og hasarblöð-
unum. Stelpurnar skiptu hins vegar
á uppáhaldsleikaramyndunum eins
og þær skiptu á servíettum.
Slík skipti hafa sem sagt tíðkast í
áratugi og nú eru það körfubolta-
myndir sem strákarnir safna og
skipta á með mikilli áfergju. Við birt-
um hér til gamans nokkrar gamlar
leikaramyndir sem sjálfsagt munu
ylja einhverjum um hjartaræturnar
því vafalaust mun einhver þekkja
þarna gamla kunningja.
BYUEKDANÁMSKE1D ERIIU HEFJAST
Í NÝJA ÍR-HÚSINU VW SKÓGARSEL
Verí fyrir 3 mán. §f§§§/s kr. t) §*§§§/* kr. i. börn
Rokkstjaman Phil Collins hefur
tilkynnt opinberlega að hann sé bú-
inn að yfirgefa konuna sína, Jill, sem
hann hefur verið kvæntur í tíu ár.
Hann hefur nú snúið sér að 22 ára
gamalli stúlku, Orianne Cevey, sem
er dóttir svissnesks milljónamær-
ings.
Phil og Orianne hittust í Sviss fyrir
fimm mánuðum og vann hún þá fyr-
ir hann sem túlkur. „í kjölfarið töluð-
umst við stöðugt við í síma og hitt-
umst nokkrum sinnum. Samband
okkar varð mjög náið og það væru
ekki ýkjur að segja að við værum
ástfangin," sagði Phil við fréttamenn
þar sem hann var staddur í Genf í
vikunni.
Fréttirnar urðu mikið áfall fyrir
Jill sem hélt að aðeins væri um gráa
fiðringinn að ræða hjá bónda hennar
en hann er orðinn 43 ára. Sjálf er
Jill 38 ára og eiga þau Phil saman 5
ára gamla dóttur. Phil segir að brest-
ir hafl verið komnir í hjónabandið
áður en hann hitti Orianne. Hún sé
ekki ástæða skilnaðarins.
Orianne er einu ári eldri en dóttir
Phils sem hann átti með fyrri eigin-
konu sinni, leikkonunni Andreu
Bertorelli. Orianne er dóttir millj-
ónamæringsins Jean-Francois Cev-
ey, sem er bæði arkitekt og stjórn-
málamaður.
Fjármálaspekúlantar telja að skiln-
aðurinn við Jill geti kostað Phil um
4 milljarða eöa helminginn af eigum
hans.
ÞVOTTAVÉLAR UPPÞVOTTAVÉLAR ELDUNARTÆKl KÆUSKÁPAR SJÓNVÖRP MYNDBANDSTÆKl /'
Gregory Peck og Virginia Mayo.
Marilyn Monroe.
ÍÞRÓTT
FYRIR
ALLA !
Þjálfari:
Michael Jorgensen
4. DAN
SJÓN
ER SÖGU
RÍKARI!
ANDLEG OG
LÍKAMLEG
UPPBYGGING
OG ÞJÁLFUN
Rita Hayworth
IPI'
Doris Day.
ALLAR NANARI UPPLYSINGAR I
SÍMA: 8 7 56 1 9
biojJJ vm & ój mdboid
13. tbi. september er komlð út.
Ert þú inni í myndinni?
Frábsert blið.
Verð í lausasölu kr. 375.- Fæst í bókabúðum og
helstu blaðsölustöðum
□ 6 tbl. C/2 ár)kr. 1.490.- □ 12 tbl. (1 ár)kr. 2.800.-
Meðal efnis:
Wolt
Speed
Forrest Gump
The Papep
The Client
og allap hinap
myndipnap
Galdpamennipnip hjá ILM
Pókepheppni í bínmyndum
myndahátið í þýskalandi
Haustmyndip
...n. m. fleipa,
_ smátt og stópt
Cary Grant.
mmmm
Fagor þvottavelar hafa sannað agæti sitt herlendis sem og
víðar í Evrópu. Fjöldi ánægðra viðskiptavina er
okkar besta viðurkenning.
FE-54 39.900 kr. stgr.
Jí
RONNING
BORGARTUNI 24
SÍMI 68 58 68
FE-83 48.900 kr. stgr.
Munalan, Visa og Euro-raogreiðslur
ÞVOITAVELAR UPPÞVQTTAVEtA.RÉLÐUNARTÆKl KÆLISKAPAR SIÖNVÖRP MYNÐBANDSTÆKl