Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Síða 26
26
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
Menning
Mörg ljóð og misjöfn
Vatnaliljur handa Narkissos er heitið á
nýutkominni ljóðabók Lárusar Más Björns-
sonar, heilmikilli bók samansettri úr þremur
köflum sem bera heitin „Tíminn ferðast með
ströndum", „Allur í þér allur“ og „Eldurinn:
veröld sem var“. Það þarf ekkert að orö-
lengja það: miökafli bókarinnar er bestur. í
þeim kafla yrkir höfundur heit ljóð þar sem
líkamlegum nautnum eru gerð rækileg skil,
hamingju ástarinnar en jafnframt sorginni
þegar ekkert annað er eftir en að kveðja.
Ljóðmælandinn sveiflast á milli alsælu og
dýpstu örvæntingar, stöðugt hræddur um
að tapa, hræddur um að missa það sem hann
getur aldrei eignast til fulls. Og þessum
flóknu tilflnningum, hinni órólegu, líkam-
legu græðgi er víða lýst á opinskáan hátt þar
sem sársauki og varnarleysi ljóðmælanda
skín í gegnum textann:
Ég er að missa þig
heyri ég mig segja
Fingurgómar mínir emja
af hungri
Þeir fá ekki Tengur næringu
úr hörundi þínu
Ég emja allur
Stend andspænis
mínum eigin losta
Og ég þekki hann:
Við höfum hist áður
en vorum aldrei kynntir
Ég sundrast:
Örður úr mér hrifsa í skugga þinn
faðma hann að sér
á viðbjóðslegan klúran hátt
Ég hrapa:
Niður fyrir einhverja loftlínu,
landamæri
í þessu nýja tungumáli
heyri ég mig segja
er aðeins eitt orð
Orðið: Sultur (49)
Hann er leitandi maðurinn í þessum ljóð-
um, ferðast einn og setur allt sitt „traust/á
brunastiga og vörður." „Brunastiga til að
komast/út úr lífi mínu“ segir hann „Vörður
til að komast/inn í það aftur“ (27). Og þessi
leitandi flóttamaður er afar sannfærandi þó
ákefðin og mælskan rísi stundum helst til
hátt, t.d. í þriðja ljóði miðhlutans. Ljóðið
byrjar vel, tónninn er seiðandi en óhugnan-
legur í senn:
Komdu; leiktu við mig
í húsi með fernum dyrum
í húsi sem eru rústir einhvers
sem fór héðan sigraður/beygður
Komdu; leiktu við mig
Bókmenntir
Sigríður Albertsdóttir
í þessu húsi sem er rústir
fullt af leikföngum sem smita
mjúkum banvænum sjúkdómum
fullt af fallegum veirum
sem ég hef geymt handa þér
...(25)
Hér eru samfarirnar hættulegur leikur sem
höfundur líkir síðar í ljóðinu við ragnarök,
ekki vitlaus hugmynd en þær lýsingar verða
heldur langdregnar og uppskrúfaðar og
draga úr áhrifamætti annars ágæts ljóðs.
Þetta sama vill brenna við í fyrsta og þriðja
hlutanum: það sem höfundurinn vildi sagt
hafa lætur undan háfleygum orðavaðli. Þar
er leiftrandi kraftur annars hluta víðs ljarri
ef undan er skilið ljóðið „Reykholt" í fyrsta
hlutanum þar sem Ijóðmælandi er staddur í
friðsælli kirkju og lýsir sjálfum sér sem eig-
anda líkama sem hann getur ekki fundið stað
(20). Eitt meginþema bókarinnar er leit
mannsins að þessum líkama, leit sem les-
andinn fylgir því miður ekki alltaf eftir af
ofangreindum ástæðum. Annar galli á ljóða-
bók Lárusar er sú einkennilega sérviska (?)
aö láta heiti Ijóðanna ekki fylgja með ljóðun-
um sjálfum nema í einstaka tilfellum, les-
andinn verður að fletta aftast ef hann vill
komast að heiti ljóða. Heldur leiðinleg upp-
setning sem nær þó að sjálfsögðu ekki að
rýra gildi ljóðanna í 2. hluta, þau standa fyr-
ir sínu.
Vatnaliljur handa Narkissos
Lárus Már Björnsson
Miðgarður-Reykholti 1994
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Amartangi 62, þingl. eig. Elsa Sveins-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur verkamanna, 14. september 1994
kl. 13.30.
Austurberg 36, 2. hæð 02-03, þingl.
eig. RannveigRafrisdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Vá-
tryggingafélag Islands h£, 14. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Austurberg 38, 3. hæð 03-03, þingl.
eig. Ingibjörg Kristrún Einarsdóttir,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, 14. september 1994 kl. 10.00.
Álakvísl 102, hluti, þingl. eig. Edith
Thorberg Traustadóttir, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14.
september 1994 kl. 10.00.
Ásendi 11, þingl. eig. Halldór Þor-
steinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 14. september 1994 kl.
10.00.
Birtingakvísl 16, hluti, þingl. eig.
Katla Lóa Ketilsdóttir og Guðni
Bjömsson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður verkamanna, 14. september
1994 kl. 13.30.
Blöndubakki 16,3. hæð t.v., þingl. eig.
Halldóra B. Gunnarsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
14. september 1994 kl. 13.30.
Brautarholt 24, hluti, þingl. eig. Merk-
ing hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 14. september 1994 kl.
10.00.
Brekkubær 38, þingl. eig. Guðný Júl-
íusdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 14. september 1994 kl.
13.30.
Byggðarholt 3B, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Agnar Guðjónsson og Hrönn
Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Búnaðar-
banki Islands, 14. september 1994 kl.
13.30.
Dalsel 36, 3. hæð B, þingl. eig. Viðar
Magnússon og Betty Guðmundsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík,
14. september 1994 kl. 13.30.
Drápuhlíð 26, neðri hæð, þingl. eig.
Jón Skúlason og Gerður Helgadóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 14. september 1994 kl.
13.30.______________________________
Fífusel 39, 2. hæð t.v. og stæði nr. 17
í bílageymslu, þingl. eig. Steingrímur
Sigurgeirsson og Oddrún Hulda Ein-
ai'sdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris-
sjóður Sóknar og Sparisjóður vél-
stjóra, 14. september 1994 kl. 13.30.
Fljótasel 36, þingl. eig. Sæbergur Guð-
laugsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, 14. september 1994 kl.
13.30.
Funafold 23, þrngl. eig. Haraldur
Bjömsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík,
14. september 1994 kl. 13.30.
Fýlshólar 5, eíri hæð, þingl. eig. Ingvi
Theodór Agnarsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Féfang-
Fjármögnun hf„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Prentsmiðjan Oddi hf„
14. september 1994 kl. 13.30.
Geitland 7, þingl. eig. Þórarinn Frið-
jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan
í Reykjavík, 14. september 1994 kl.
13.30.______________________________
Glæsibær 6, þingl. eig. Magnús Andr-
ésson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Reykjavík og tollstjórinn í Reykja-
vík, 14. september 1994 kl. 13.30.
Grasarimi 14, þingl. eig. Hansína Sig-
urgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 14. september
1994 kl. 13.30._____________________
Grenimelur 14, efri hæð, 1/2 ris og 1/2
yfirbyggingarréttur, þingl. eig. Guð-
mundur I. Jónsson og Guðrún Sig-
þórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóðurríkisins, húsbréfadeild, 14. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Grýtubakki 28,1. hæð t.h„ þingl. eig.
Ólöf Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Hagamelur 45, hluti, þingl. eig. Einar
G. Þórhallsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn-
heimtustofhun sveitarfélaga og toll-
stjórinn í Reykjavík, 14. september
1994 kl. 13.30._____________________
Hamratangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Ólaiur Bjarki Ragnarsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður nkisins,
húsbréfadeild, og Landsbréf hf.
v/Fjórðungsbréfa, 14. september 1994
kl. 13.30.
Hellusund_6A, þingl. eig. Vilhjálmur
Knudsen Ósvaldsson, gerðarbeiðend-
ur íjármálaráðuneytið, Hf. Eimskipa-
félag íslands, Slysavamafélag íslands
og íslandsbanki hf„ 14. september 1994
kl. 13.30._________________________
Hjaltabakki 20, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Guðrún Ragna Kruger, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður verkamanna
og Húsasmiðjan hf„ 14. september
1994 kl. 13.30.____________________
Hraunbær 102A, 2. hæð merkt 0209,
þingl. eig. Jón J. Ámason og Ragn-
hildur J. Sigurdórsdóttir, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins, Bún-
aðarbanki íslands, Garðabæ, og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Hrísateigur 45, efri hæð og ris, þingl.
eig. Ketill Tryggvason, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 14.
september 1994 kl. 10.00.
Kambasel 51, 0202, þingl. eig. Guð-
mundur Jónasson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Byggingar-
sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og
ójaldheimtan í Reykjavík, 14. sept-
ember 1994 kl. 13.30.
Kambasel 72, þingl. eig. Hafeteinn
Gunnarsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík, 14. september 1994 kl.
13.30._____________________________
Karlagata 5, hluti, þingl. eig. Pétur
Ólaíur Einarsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsj. ríkisins, húsbréfadeild,
14. september 1994 kl. 13.30.
Kleppsvegur 22, kjallari, þingl. eig.
Guðfinnur Einarsson og Inga María
Sverrisdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Garðabæ, 14. september
1994 kl. 13.30.____________________
Krosshamrar 13, þingl. eig. Sigurður
Jóhannsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóðm' ríkisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Lífeyrissjóður hjúkrunar-
kvenna og tollstjórinn í Reykjavík,
14. september 1994 kl. 13.30.
Laugarásvegur 25, þingl. eig. Guð-
bjöm Ómar Bjömsson og Júlíana
Brynja Erlendsdóttir, gerðarbeiðend-
m Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, og tollstjórinn í Reykjavík, 14.
september 1994 kl. 10.00.
Ljósvallagata 18, kjallari og geymsla,
þingl. eig. Guðrún Aðalheiður Krist-
jánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður starfsmanna ríkisins, 14. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Lokastígur 25, rishæð og hanabjálka-
loft, þingl. eig. Bjöm Kristjánsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík,
14. september 1994 kl. 10.00.
Rekagrandi 3, 0302, þingl. eig. Jón
Guðmundsson, gerðai'beiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt-
an í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og sýslumaðurinn í Hafiiaríii'ði,
14. september 1994 kl. 10.00.
Skaftahlíð 12,2. hæð, þingl. eig. Daní-
el Kjartansson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, Gjaldheimtan í Reykjavík og
tollstjórinn í Reykjavík, 14. september
1994 kl. 10.00._________
Snorrabraut 56, 1. og 2. hæð, þingl.
eig. Brautarframkvæmdir hf„ gerðar-
beiðendur Gjalcpieimtan í Reykjavík
og Landsbanki Islands, 14. september
1994 kl. 10,00,___________________
Steinagerði 11, þingl. eig. Þórir Hall-
dór Oskarsson og Sonja Einara
Svansdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 14. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Suðurhólar 8, 3. hæð B, þingl. eig.
Pétur Bjöm Pétursson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóðm ríkisins, hús-
bréfadeild, 14. september 1994 kl. 10.00.
Vallarhús 49, þingl. eig. Hannes Berg-
ur Andrésson og Ingibjörg J. Baldurs-
dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður verkamanna, Gjaldheimtan í
Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík,
14. september 1994 kl. 13.30.
Vesturgata 23, rishæð, þingl. eig. Val-
garður 0. Guðmundsson og Ingibjörg
Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Efiia-
verksmiðjan Sjöfii hf„ Kreditkort hf.
og Tryggingamiðstöðin hf„ 14. sept-
ember 1994 kl. 10.00.
Viðarás 35, þingl. eig. Suðurás hf„
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 14. september 1994 kl.
10.00.____________________________
Viðarás 47, þingl. eig. Elín Helga
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendm-
BYKO hf„ Byggingarsjóður ríkisins,
húsbréfadeild, og Búnaðarbanki Is-
lands, 14. september 1994 kl. 10.00.
Víðiteigur 16, hluti, þingl. eig. Valur
Helgason, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður ríkisins, 14. september 1994 kl.
10.00.____________________________
Þingás 29, hluti, þingl. eig. Markús
Sigurðsson og Kristín Kristinsdóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, 14. september 1994 kl.
13.30.____________________________
Öldugrandi 3, 0102, þingl. eig. Aðal-
heiður Hauksdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 14. september
1994 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Ái'kvöm 2,1. hæð t.v. 0101, þingl. eig.
Guðrún Egilsdóttir, gerðai'beiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. sept-
ember 1994 kl. 15.30.
Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna S. Þor-
leifsdóttfr, gerðarbeiðendur Gjald-
heimtan í Reykjavík, Kaupþing hf. og
íslandsbanki hf„ 14. september 1994
kl. 15.00.
Bolholt 6, 2. hæð 0201, þingl. eig. Sig-
urjón Jónsson, gerðarbeiðendm
Bryndís Kom-áðsdóttfr, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Landsbanki íslands,
14. september 1994 kl. 15.30.
Bragagata 30, hluti, þingl. eig. Þor-
valdur Ragnarsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris-
sjóður lækna og Samvinnulífeyris-
sjóðurinn, 14. september 1994 kl. 16.00.
Bragagata 31, 1. hæð og sameign,
þingl. eig. Kristín Sigurrós Jónasdótt-
ir, gerðarbeiðendur Echo hf„ heild-
verslun og íslandsbanki hf„ 14. sept-
ember 1994 kl. 16.30.
Leirubakki 10, 2. hæð t.h„ þingl. eig.
Kristján Friðrik Nielsen, gerðarbeið-
endrn- Byggingarsjóður ifkisins og
Byggingarsjóðm ríkisins, húsbréfa-
deild, 14. september 1994 kl. 14.00.
Ljósheimar 4, 8. hæð t.h„ þingl. eig.
Birgitte Heide, gerðarbeiðendm
Byggingarsjóðm ríkisins, húsbréfa-
deild, og Inga Berg Jóhannsdóttir, 14.
september 1994 kl. 14.30.
Viðarhöfði 2, 0201, þingl. eig. Ylplast
hf„ gerðarbeiðandi Húsfélagið Viðar-
höfða 2, 15. september 1994 kl. 16.00.
Viðarhöfði 2, 0203, þingl. eig. Ylplast
hf„ gerðarbeiðendm Húsfélagið Við-
arhöfða 2 og Lífeyrissjóðm Austm-
lands, 15. september 1994 kl. 16.30.
Viðarhöfði 2, eignai'hl. 0202, þingl.
eig. Ylplast hf„ gerðarbeiðendm Hús-
félagið Viðarhöfði 2 og Lífeyrissjóðm
Austmlands, 15. september 1994 kl.
16.15. __________________________
Víðihlíð 27, hluti, þingl. eig. Kolbrún
Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðendm
Byggingarsjóðm ríkisins, Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Sig. Ó. Kjartansson
og Walter Jónsson, 15. september 1994
kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK