Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: N áttúran faer að njóta sín - nöfn vinningshafa verða birt eftir viku Ennþá eru margar myndir óbirtar úr sumarmyndasamkeppninni enda hefur þátttakan aldrei veriö meiri en nú. Aldrei fyrr hafa verið jafnmargar góöar myndir í keppn- inni og því er dómnefndinni mikill vandi á höndum aö velja þær sjö bestu. Þaö fer þó aö styttast í aö úrslitin verði kunngjörö því í næsta helgarblaði veröa nöfn vinn- ingshafa birt og verðlaunamynd- irnar. í dómnefnd sitja Gunnar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar DV, og Gunnar Finnbjörnsson frá Kodak umboöinu. Fyrstu verðlaun í keppninni eru ferö til Flórída meö Flugleiðum að verömæti 90 þúsund krónur, önnur verðlaun er Canon EOS 500 mynda- vél aö verðmæti 43 þúsund krónur, þriðju verölaun eru Kodak Photo CD geislaspilari að verðmæti 37.600 krónur, fjórðu verðlaun eru Canon AS-1 vatnsmyndavél aö verömæti 19.900 krónur og loks eru það fimmtu til sjöundu verölaun sem eru Canon Prima AF-7 myndavélar að verömæti 8.490 krónur hver. Hér á síðunni birtast síöustu myndir sem birtar veröa úr keppn- inni en allar þær myndir sem birst hafa í sumar eiga möguleika á vinningi. Náttúran lætur ekki að sér hæða. Það var Lilja Oddsdóttir, Kríuhólum 4, 111 Reykjavík, sem sendi þessa skemmtilegu sumarmynd í keppnina. Hvað er yndislegra en náttúrubörn íslands í sínu eiginlega umhverfi? Það var Anna Sif Guðmundsdóttir, Vallarási 4, Reykjavik, sem sendi þessa fallegu mynd i keppnina. „Þeir eru líkir, tviburarnir," segir Ijósmyndarinn, Hrafnhildur Sigurðar- dóttir, Smáraflöt 49, 210 Garðabæ, sem sendi þessa sniðugu mynd í keppnina. „Er ég i fókus?“ spyr sú stutta og guttinn smellir af. Það var Halla Hersteinsdóttir, Borgarhlíð 7c, 603 Akureyri, sem sendi þessa mynd í keppnina. Þarna er sannarlega slegið til sólar í miðnæturgolfi. Eitthvaö sem allir sannir golfáhugamenn kannast við. Það var Páll Pálsson á Akureyri sem sendi myndina í keppnina. „Snurfusað í stórum stiga" var texti þessarar skemmtilegu sumarmynd- ar þar sem tvær kynslóðir hjálpast að við að gera fínt i kringum sig. íslenska náttúran nýtur sín vel i myndinni sem Guðný Hannesdóttir, Sogavegi 40, Reykjavík, tók. „Ég ætla sko að sofa í tjaldi i nótt, hvað sem tautar og raular," segir sá stutti þar sem hann rogast með fjölskyldutjaldið. Halla Hersteins- dóttir, Borgarhlið 7c, Akureyri, sendi þessa skemmtilegu sumar- mynd í keppnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.