Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Page 45
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 53 Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom- ast í varanleg kynni við konu/karl? Haföu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206.__ Karlmaöur á miöjum aldri, sterklegur, ófeiminn, vill kynnast pari, 30-50 ára, með tilbreytingu í huga. Svarþjónusta Miðlarans, s. 886969, T-20109.__ Stúlka, 22/165, lagleg, grannvaxin, vill kynnast karlm., 22-35, m/vináttu eóa samband í huga. Ath.: engar frekjur. Svarþj. Miólarans, s. 886969. E-10709. M Skemmtanir Hvammsvík I Kjós. Golf, veiói, hestaleiga, hlöóugrill o.fl. Eitthvað vió allra hæfi. Vegleg veró- laun fyrir merktan fisk, m.a. utan- landsferð. Sími 91-667023,______ Naeturgalar - Nætugalar. Hljómsveit fyrir alla góða mannfagnaði. Uppl. og pantanirl síma 91-641715. f Veisluþjónusta Vandaöar veislur I fallegum veislusal. Diskótek, karaoke og samkvæmisleikir fylgja meó öllum veislum hjá okkur. Hraunholt, Daishrauni 15, sími 91-650644 og 654740.____________ Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Hreingerningar Ath.! Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsheijar hreingern. Góð þjónusta í þína þágu. Oryrkjar og aldr- aðir fá afslátt. S. 91-78428. JS hreingerningarþjónusta. Almennar hreingerningar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. JJ Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum, margt annað kemur til greina. Er vandvirk og vön. Meðmæli ef óskaó er. Upplýsingar í síma 91-627429. Garðyrkja Túnþökur - þökulagning - s. 643770. Sérræktaóar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerió veró- og gæðasaman- buró. Gerum verðtilboö í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro þjónusta. 35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan, s. 985-24430/985-40323. Almenn garövinna. Uðun, hellulagnir, mosatæting, slátt- ur, trjáklippingar, mold, möl, sandur o.fl. Sanngj. veró. Láttu gera það al- mennilega. S. 985-31940 og 91-45209. Til sölu nokkur veöskuldabr. aö nafn- verói samt. 3 millj. Góður greióandi. Veðsetning undir 50%. Tilboð sendist DV, merkt „Örugg fjárfesting 9231“. Óska eftir 3 milljón kr. láni í 3-4 ár. Góð- ir vextir í boói. Svör sendist DV, merkt „Fiskur 9184“.______________________ Til sölu lífeyrissjóöslán, kr. 1.300 þús. Svör sendist DV, merkt ,,HR 9230". +/+ Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geröir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, iaunakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóóa, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Orninn hf., ráógjöf og bókhald, sími 874311 og 874312.______ „Spariö tíma og fyrirhöfn". Tek aó mér bókhald, vsk-uppgjör o.m.fl. Odýr og góó þjónusta. Hafóu samband í síma 989-60304 eóa 91-644384. Örn.________ Áætlanagerö, bókhaldsþjónusta, skatt- kærur, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðing- ur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Tökum aö okkur hvers kyns viöhald, breytingar og nýsmíói, innanhúss sem utan, stærri sem smærri verk. Vanir menn, vönduó vinna. Kraftverk - verktakar sf, s. 985-39155, 644-333 og 81-19-20. Dúkarinn hf., s. 656877/985-37379. Verktaki fyrir vegg- og gólfefni. Dúkalagnir, þrif og bónun á gólfefnum. Oll almenn málningarvinna. Fagleg ráðgjöf fyrir fallega fleti.__ Háþrýstiþvottur. Oflug tæki. Vinnu- þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla. Okeypis verótilboð. Evró-verktaki hf. S. 625013, 10300, 985-37788. Geymið auglýsinguna._________________ Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviógeróir o.fl. Þaktækni hf., s. 658185 eða 985-33693._____________ Tökum aö okkur vélaviögeröir, s.s vinnuvéla, vörubíla, fólksbíla, land- búnaðavéla og traktors. Einnig raf- suða, logsuóa og smíðar. V. Guómundsson., s. 644155 og 675298.______________________________ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgeróir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa- vinna - leka- og þakviðgeróir. Einnig móóuhreinsun glera. Fyrirtæki trésmiða og múrara.________ Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þió að láta mála? Til- boð eóa tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Uppl. í síma 91-641304,_______ Málningarþjónustan sf. Tökum að okk- ur alhliða húsaviðgeróir, sandspörslun og málun úti sem inni. Fagmenn. Símar 91-811513, hs. 641534, 985-36401. ________________________ Nýr valkostur fyrir tréiönaöinn. Frábær lökk og lím fyrir innréttingar, húsgögn og parket. Sala og þjónusta. Nýsmíði hf, Lynghálsi 3, sími 877660. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929.___________________________ Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Alhl. garöyrkjuþj. Garóúóun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garðsláttur o.fl. Halldór Guð- flnnss. skrúðgaróyrkjum., s. 91-31623. Garöeigendur. Almenn garðvinna, gröfuvinna, vörubflar, gangstétta- og hellulagnir, lóóajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn. Simi 985-39318. Túnþökur-túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, veró 45 kr. m2 á staónum, keyróar heim ef óskaó er. Uppl. á Syðri Sýrlæk í s. 98-63358. Giröingar og garövinna. Setjum upp giróingar og snyrtum garðinn. Upplýs- ingar í síma 91-666419 og 985-38377. 77/ bygginga Þakstál - veggklæöning - fylgihlutir. Mikið úrval lita og geróa. Stuttur afgreióslutími. Mjög hagkvæmt verð. Leitió uppl. og tilboða. Isval-Borga hf., Höfóabakka 9, Rvik, s. 91-878750. 18 m2 mjög góöur vinnuskúr, jafnvel sumarhús, allur nýklæddur og gegn- umtekinn, bjartur, allur einangraður. Verð 300 þ. Hs. 619439, vs. 654599. Flísaúrv. á gólf hjá Nýborg, Ármúla 23. Mosaikparket og ma.rmari á gólf og veggi. Nýborg hf„ Annúla 23, sími 91-686760. Þakrennur. Höfum á lager plastrennur á hreint frábæru verði. Yfir 20 ára reynsla. Besta verðió á markaóinum. Blikksmiója Gylfa hf., sími 91-674222. Óska eftir notuöu mótatimbri, ca 1000 metrum af 1x6. Uppl. í síma 92-27908. Húsaviðgerðir Þrýöi sf. Leggjum járn á þök, klæðum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- viðg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl. í sima 91-657449 e.kl. 18. Vélar - verkfæri Járnsmíöavélar, nýjar og notaðar. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18-24, sími 91-655055. Loftpressur. Nýjar og notaóar. Iónvélar hf., Hval- eyrarbraut 18-24, sími 91-655055. Trésmiöavélar, nýjar og notaóar. Iónvélar hf., Hvaleyr- arbraut 18-24, sími 91-655055._________ Til sölu Honda rafstöö, 1 fasa, 4 kW. Uppl. í síma 91-667756. ^_________________Ferðalög Tveir fyrir einn. Vantar feróafélaga í til- boósferó til Baltimore. Hálfvirði. Brott- fór í byijun des., heim i byijun jan. S. 91-19451 eða 91-25335. # Ferðaþjónusta Á vit ævintýranna í Skrapatungurétt. Dagana 17.-18. sept. gefst þér kostur á að taka þátt í hrossasmölun og fylgjast meó réttarstörfum þegar stóðið er rétt- að í Skrapatungurétt. Uppl. gefnar á Geitaskarói, sími 95-24341, og Hótel Blönduósi, sími 95-24126. Hótel Blönduós, Ferðaþjónustan Geita- skarði, Hestaleigan Kúskerpi. Smáauglýsingar ~ Sími 632700 Þverholti 11 Heilsa Námskeiö í svæöameöferö byijar 12 sept- ember. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, simi 91-21850 og 91-624745. Spákonur Spákona - símaspádómur fyrir þá sem eru úti á landi. Góóur árangur. Skyggnist í kúlu, kristal, spáspil, kaffi- bolla o.O. fyrir alla. Hugslökun og aó- stoð aó handan. Sjöfn, s. 31499. Til sölu Baur Versand tískulistinn. Þýskar gæóa- vörur f. konur, karla og börn. Mikið úr- val, m.a. jóla-, gjafavömr og búsáhöld. 1180 bls. Veró kr. 700. (ath, aukalist- ar). Sími 91-667333. Tilboö meöan birgöir endast. • Salerni m/loki frá kr. 13.446 stgr. • Handlaugar frá kr. 2.950 stgr. • Baðker, 170x70, frá kr. 8.217 stgr. • Heilir sturtuklef., 80x80, 30.800 stgr. Normann, Ármúla 22, sími 813833. Kays er tiskunafniö i póstverslun í dag með 200 ára reynslu. Tilboó. Yfir 1000 síður. Fatnaður, jóla- og gjafavara, bús- áhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. Argos pöntunarlistinn - ótrúlegt veró - vönduó vörumerki - mikió úrval. Pöntunars. 91-52866. B. Magnússon. Eigum á lager færibandareimar. Ýmsar giimmíviógeróir. Gúmmísteypa Þ. Lár- usson hf., Hamarshöfóa 9, 112, Rvík, sími 91-674467, fax 91-674766. Hornbaðkörin vinsælu komin aftgr, meó eða án nuddkerfis. Normann, Armúla 22, sími 813833. Opið laugardag 10-13. Tréform hf. Veljum islenskt. Framleiðum EP-stiga, Selko-innihuró- ir, einnig eldhús- og baðinnréttingar og stigahandrió. Tréform hf., Smiójuvegi 6, sími 91-44544. Neckermann. Við kynnum haust- og vetrarlistann frá Neckermann. Falleg- ar og góóar, þýskar vörur á frábæru verói. Einnig yfirstæróir. Pantió 1350 bls. vörulista. Pöntunarsími 91-871401. \d^ttU5IÐ I.AUGAVLGl 21 S: 9'jVBQ Þér líöur betur í úlpu frá okkur. Haustvörurnar streyma inn. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. A Húsnæðisnefnd Kópavogs Umsóknir Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir hér með eftir umsóknum um félagslegar eignar- íbúðir og félagslegar kaupleiguíbúðir. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan eigna- og tekjumarka Húsnæðisstofnunar ríkisins sem eru meðaltekjur áranna 1991-1993. Meðaltekjur einstaklinga: Meðaitekjur hjóna: Viðbót fyrir hvert barn: Eignamörk eru: kr. 1.693.471 kr. 2.116.839 kr. 154.286 kr. 1.800.000 3. Sýna fram á greiðsiugetu sem miðast við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 30% af tekjum. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu húsnæðisnefndar Kópavogs að Fann- borg 4 sem er opin frá kl. 9-15 mánudaga-föstudaga. Umsóknarfrestur er til 10. október 1994. Athygli er vakin á því að eldri umsóknir falla úr gildi. Nánari upplýsingar veittar hjá Húsnæðisnefnd Kópavogs, Fannborg 4, eða í síma 45140 frá kl. 11-12 alla virka daga. Húsnæðisnefnd Kópavogs

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.