Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Síða 48
56
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
Andlát
María Aldís Pálsdóttir lést að kvöldi
8. september á Hrafnistu í Hafnar-
firði.
Helga Þorsteinsdóttir, Markarvegi
2, Reykjavík, lést í hjúkrunarheimil-
inu Sunnuhlíð 8. september.
Gunnþórunn Jóna Sigurbjarnardótt-
ir, Dvalarheimilinu Hvammi, Húsa-
vík, andaðist í sjúkrahúsi Húsavíkur
8. september.
Jarðarfarir
Margrét Ólafsdóttir frá Steðja verður
jarðsungin frá Reykholtskirkju laug-
ardaginn 10. september kl. 13.30.
Björn Björnsson, fyrrverandi kaup-
maöur, Bakka, Neskaupstað, verður
jarðsunginn frá Norðfjarðarkirkju
mánudaginn 12. september kl. 14.
Útför Jóns E. Stefánssonar smiðs,
Hvoh, Dalvík, fer fram frá Dalvíkur-
kirkju laugardaginn 10. september
kl. 14.
Jakob Emil Vilhelm Frederiksen lést
að Kumbaravogi 5. september. Jarð-
arförin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hins látna.
Guðmundur Sigurðsson frá Gils-
bakka verður jarðsunginn frá
Kvennabrekkukirkju laugardaginn
10. september kl. 14.
Guðbjartur Cecilsson, Grundargötu
17, Grundarfirði, verður jarðsunginn
frá Grundarfj arðarkirkj u laugardag-
inn 10. september kl. 16.
Guðbjörg Kristjánsdóttir frá Fagra-
dal, Hamrahlíð 23, Vopnafirði, verð-
ur jarðsungin frá Vopnafjarðar-
kirkju laugardaginn 10. september
kl. 14.
Tilkyimingar
Silfurlínan
Sími 616262. Síma- og viövikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga kl.
16-18.
Félag einstæðra foreldra
Flóamarkaður FEF veröur í Skeljanesi
6, Skerjafirði, í dag frá kl. 14-17. Frábært
vöruúrval, bækur, lítil og stór fót og
margt fleira.
Kvenfélag Kópavogs
Vinnukvöld vegna basars byrja mánu-
daginn 12. september kl. 20 í herbergi
félagsins.
Félag eldri borgara
í Kópavogi
SpOuð verður félagsvist að Fannborg 8
(Gjábakka) sunnudaginn 11. september
kl. 3. Byxjað verður á þriggja daga keppni.
Góð verðlaun og heildarverðlaun. Húsiö
öllum opið.
Félag eldri borgara
í Rvík og nágrenni
Bridskeppni í tvímenningi næstu fimm
sunnudaga hefst á morgun kl. 13 í austur-
sal. Skor þriggja bestu dagana telja. Fé-
lagsvist kl. 14 i vestursal, Risinu, sunnu-
dag. Dansað í Goðheimum kl. 20 sunnu-
dagskvöld. Skrifstofa félagsins á Hverfis-
götu 105 er opin kl. 9 til 12 og 13 til 17
alla virka daga.
Tónleikar I Borgarneskirkju
Tónleikar verða haldnir í Borgames-
kirkju sunnudaginn 11. september kl. 17.
Þar kemur fram Guðrún Ingimarsdóttir
sópransöngkona. Undirleikari á tónleik-
unum er Peter Locke.
Kristinn og Jónas I Keflavík
og Vestmanneyjum
Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingi-
mundarson leggja af stað í tónleikaferða-
lag um landið nú um helgina. Laugardag-
inn 10. september kl. 17 verða þeir í Kefla-
víkurkirkju og sunnudaginn 11. septem-
ber kl. 15.30 í safnaðarheimili Landa-
kirkju í Vestmanneyjum. Fimmtudaginn
15. september verða þeir á Selfossi og síð-
an halda þeir vestur og norður um land.
Sjúkrahús Suðurnesja
Mánagata 9, Keflavík. Mánudaginn 12.
september nk. kl. 17 verður áfhjúpaður
skjöldur til minningar um að 50 ár eru
hðin síðan Sveinn Bjömsson, fyrrverandi
forseti íslands, lagði homstein að sjúkra-
húsinu.
Pétur Gautur I Gallerí Borg
Laugardaginn 10. september opnar Pétur
Gautur Svavarsson sýningu í Galleri
Borg við Austurvöll. Hann mun sýna ,um
tuttugu og fimm ný olíumálverk sem öll
em til sölu. Sýningin er opin alla virka
daga frá kl. 12 til 18 og um helgar frá kl.
14 til 18 en henni lýkur sunnudaginn 25.
september.
Síðasta útivistarhelgin i Viðey
Um helgina lýkur þeirri skipulögðu dag-
skrá sem verið hefur í Viðey um helgar.
Laugardagsgangan, sem hefst að venju á
Viðeyjarhlaði kl. 14.15, verður nú farin á
vestureyna. Á sunnudag messar sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson kl. 14 með aðstoð
dómkórs og dómorganista. Kl. 13.30 verð-
ur sérstök bátsferð með kirkjugesti. Kl.
15.15 verður staðarskoðim. Veitingar era
á boðstólum í Viðeyjarstofu. Bátsferðir
eru á heila timanum frá kl. 13 en á hálfa
tímanum í land. Síðasta eftirmiðdags-
ferðin í land er kl. 17.30 og kvöldferðir
hefjast kl. 19.
Marta María Hálfdánardóttir
glerlistakona
opnar sýningu sína á jám- og glerverkum
á Hótel Holiday Inn, Sigtúni, laugardag-
inn 10. september kl. 14. Sýningunni lýk-
ur 25. september.
Sigling um gömlu höfnina
Um helgina verða í boði stuttar sjóferðir
á v/b Skúlaskeiö með bryggjum og hafn-
arbökkum Gömlu hafnarinnar. Á laugar-
dag hefjast ferðimar kl. 11 og standa til
13. Á sunnudag kl. 11 til 15. Farið verður
frá Miðbakka.'Miðaverö kr. 100.
Gjábakki - Fannborg 8
Námskeiðin hefjast mánudaginn 19. sept-
ember. Þessa viku verður innritað á þau
námskeið sem verða á vegum Gjábakka
fyrir áramót. Þriðjudagsgangan fer frá
Gjábakka kl. 14 13. september.
Samkór Kópavogs
Vetrarstarfið hefst 12. september nk. Æft
verður í Digranesskóla á mánudagskvöld
kl. 20. Getum bætt við söngfólki, allar
raddir. Hafið samband við Odd í síma
40615 eða Bimu í síma 651730.
Sinfóníuhljómsveit íslands og
Diddú í Kringlunni
með tónleika i dag, laugardag, kl. 11.30
og 12.20 á annarri hæð.
Skoskir dagar á Hótel Sögu
Dagana 11.-16. september heldur Hótel
Saga í samvinnu við skoska ferðamála-
ráðið og Flugleiðir skoska daga á Hótel
Sögu þar sem gestir fá tækifæri til að
kynnast skoskri menningu og skoskri
matargerðarlist.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Óperan
VALD ÖRLAGANNA
ettir Giuseppe Verdi
Hljómsveitarstjórn: Maurizio Barbacini
Kórstjóri: Gunnsteinn Ólafsson
Æfingastjóri: Peter Locke
Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson
Sviðshreyfingar: Astrós Gunnarsdóttir
Leikmynd og búningar: Hlín Gunnars-
dóttir
Leikstjórn: Sveinn Einarsson
Helstu hlutverk: Kristján Jóhannsson,
Elin Ósk Óskarsdóttir, Trond Halstein
Moe, Viðar Gunnarsson/Magnús Bald-
vinsson, Elsa Waage/lngveldur Ýr Jóns-
dóttir, Bergþór Pálsson, Tómas Tómas-
son, Sigurður Björnsson, Ragnar Dav-
iðsson, Stefán Arngrímsson, Guðrún
Jónsdóttlr, ásamt Þjóðleikhúskórnum.
Frumsýning Id. 17/9, uppselt, 2. sýn. þrd.
20/9, uppselt, 3. sýn. sud. 25/9, örfá sæti
laus, 4. sýn. þrd. 27/9, nokkur sæti laus,
5. sýn. föd. 30/9, nokkur sæti laus.
SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR
YFIR.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu
stendur. Teklð á mótl símapöntunum alla
virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 6160. Bréfsiml 6112 00.
Síml 112 00 - Grelðslukortaþjónusta.
SONGLEIKURINN
A Hótel íslandi.
Frumsýning 10. sept. Miða- og
borðapantanir á Hótel íslandi i
sima 6871 1 1. sömgsiviiðjan
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litlasviðkl. 20.00
ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftir Jóhann Sigurjónsson
Leikgerð og búnlngar: Páll Baldvln Bald-
vlnsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Leikmynd: Stígur Steinþórsson.
Hljóðmynd: Hilmar Örn Hilmarsson.
Þjálfun: Árni Pétur Guðjónsson.
Lelkstjórn: Páll Baldvin Baldvinsson.
Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt
Erlingsson, Ellert A. Ingimundarson,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Theodór Júlíusson.
Frumsýnlng laugard. 10. sept., uppselt.
Sunnud. 11. sept., uppselt.
Þrlðjud. 13. sept., uppselt.
Miðvikud. 14. sept., uppselt.
Fimmtud. 15. sept., uppselt.
Föstud. 16. sept., uppselt.
Laugard. 17. sept., uppselt.
Sunnud. 18. sept., uppselt.
Þriðjud. 20. sept., uppselt.
Miðvikud. 21. sept., uppselt.
Föstud. 23. sept., uppselt.
Laugard. 24. sept.
Sunnud. 25. sept.
ATH. Sala aðgangskorta stendur yfir
til 20. sept.
6 sýningar aðeins kr. 6.400.
Miðasala er opin alla daga kl. 13.00-
20.00 á meðan kortasalan stendur
yfir. Pantanir i síma 680680 alla virka
dagafrá kl.10.
Munið gjafakortin, vinsæl tækifæris-
gjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Tjarnarbíó
DANSHÖFUNDAKVÖLD
Höf.: Hany Hadaya, Lára
Stefánsdóttir, David Greenall
Frumsýn. 18. sept. kl. 20, önnur sýn. 19.
sept. kl. 20,3. sýn. 23. sept. kl. 20.
Miðasala i sima 610280 eða 889188
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
UPPB0Ð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 31,
Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir,
á eftirfarandi eignum:
Breiðvangur 56, Hafaarfirði, þingl.
eig. Soffia Hjördís Guðjónsdóttir,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í
Hafiiarfirði, 13. september 1994 kl.
14.00.
Dalshraun 5, 0302 + vélar og tæki,
Hafharfirði, þingl. eig. Pétur Bjarna-
son, Anton Bjamason, Ema B. Áma-
dóttir og db. Maríu S. Bjamadóttur,
gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 13.
september 1994 kl. 14.00.
Flókagata 7, 0201, Hafharfirði, þingl.
eig. Karl Kristján Garðarsson, gerðar-
beiðendur Húsnæðisstofhun ríkisins,
sýslumaðurinn í Haíharfirði og Vá-
tryggingafélag íslands hf., 14. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Gerði, lóð úr landi Svalbarðs, Bessa-
staðahreppi, þingl. eig. Elfa Andrés-
dóttir, gerðarbeiðendur Bessastaða-
hreppur og Lífeyrissjóður verslunar-
manna, 13. september 1994 kl. 14.00.
Goðatún 11, Garðabæ, þingl. eig. Guð-
bjartur Vilhelmsson, gerðarbeiðendur
Kristján Ari Einarsson, Lsj. Austur-
lands og Spsj. Rvíkur og nágr., 13.
september 1994 kl. 14.00.
Heliisgata 22,0101, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Jóhanna I. Dagbjartsdóttir, gerð-
arbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkis-
ins, Jón Jónsson, Lsj. Dagsbr. og
Frams. og Spsj. Hafnarfjarðar, 13.
september 1994 kl. 14.00.
Hjallabraut 35, 0401, Hafharfirði,
þingl. eig. Samúel Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun rík-
isins, 14. september 1994 kl. 14.00.
djallabraut 41, 0201, Hafiiarfirði,
)ingl. eig. Bjöm Karlsson og Svan-
úldur Þórarmsdóttir, gerðarbeiðandi
lúsnæðisstolhun ríkisins, 14. sept
ember 1994 kl. 14.00.
Hnotuberg 7, Hafharfirði, þingl. eig.
Hörður Sigurjónsson og Rannveig
Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi Hús-
næðisstofhun ríkisins, 14. september
1994 kl. 14.00.____________________
Holtsbúð 67, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urbergur Jónatansson og Dröfa Ág-
ústsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðar-
banki Islands, Húsnæðisstofnun ríkis-
ins og Lsj. starfsm. ríkisins, 13. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Hraunhólar 6, Garðabæ, þingl. eig.
Sigurlinni Sigurlinnason, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Garðabæ og
Lsj. Verkfræðingafél. íslands, 13. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Hrísmóar 1,0202, Garðabæ, þingl. eig.
Elín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur
Matthea Þorleifedóttir og P. Samúels-
son hf., 13. september 1994 kl. 14.00.
Hrísmóar 1,0801, Garðabæ, þingl. eig.
Erla Waage, gerðarbeiðendur Hús-
næðisstofnun ríkisins og Landsbanki
íslands, 13. september 1994 kl. 14.00.
Hrísmóar 4,0502, Garðabæ, þingl. eig.
Sveinn Hjörleifeson og Kristjana
Geirsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar-
banki íslands, 13. september 1994 kl.
14.00._____________________________
Háholt 14, 0101, Hafnarfirði, þingl.
eig. Pjarðarmót hf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Hafiiarfirði, 13. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Háholt 14, 0302, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Kristbjörg Amarsdóttir og Fjarð-
armót hf., gerðarbeiðendur Húsnæðis-
stofiiun ríkisins og sýslumaðurinn í
Hafnarfirði, 13. september 1994 kl.
14.00._____________________________
Hákotsvör 9, (Marbakki), Bessastaða-
hreppi, þrngl. eig. Marin Magnúsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Bessastaðahrepp-
ur og Landsbanki íslands, 13. sept>
ember 1994 kl. 14.00.
Hátún 4, Bessastaðahreppi, þingl. eig.
Sverrir Kristjánsson, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofaun ríkisins, 13. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Hátún 7A, _Bessastaðahreppi, þingl.
eig. Valdís Ósk Jónasdóttir og Sigþor
Magnússon, gerðarbeiðandi Lsj.
Dagsbr. og Framsóknar, 13. september
1994 kl. 14,00.____________________
Iðnbúð 2, 0201, + vélar og tæki,
Garðabæ, þingl. eig. Gullkomið hf.,
gerðarbeiðendur Bæjarsj. Garðabæj-
ar, S_. Guðjónsson hf., Vátryggingafé-
lag íslands hf. og Vörumerkmg hf.,
13. september 1994 kl. 14.00.
Öldugata 10, Hafharfirði, þingl. eig.
Sigurður Snæberg Jónsson og Gunn-
þóra Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofiiun ríkisins, 14. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Öldugata 46, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Sjöfh Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofiiun ríkisins, 13. septr
ember 1994 kl. 14.00.
Kelduhvammur 14, 0101, Hafiiarfirði,
þingl. eig. Ólöf Guðbrandsdóttir, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins,
14. september 1994 kl. 14.00.
Krókamýri 14, 0101, Garðabæ, þingl.
eig. Esther Helga Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Garðabæ, 13. september 1994 kl. 14.00.
Langamýri 22B, 0103, Garðabæ, þingl.
eig. Jakobína Theodórsdóttir og Erl-
ingur Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Jónas Þór Klemenzson, 13. september
1994 kl. 14.00.____________________
Lyngmóar 4, 0102, Garðabæ, þingl.
eig. Lilja Pétursdóttir, gerðarbeiðend-
ur Húsnæðisstofiiun nkisins og Lsj.
starísm. ríkisins, 13. september 1994
kl. 14.00._________________________
Lóð úr landi Lyngholts, Skeiðarási,
Garðabæ, þingl. eig. Sigurður Svein-
bjömsson hf., gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Garðabæ, 13. september
1994 kl. 14.00.____________________
Móabarð 36, 0301, Hafnarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefnd Hafharfiarðar,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun rík-
isins, 14. september 1994 kl. 14.00.
Nónhæð 3, 0201, Garðabæ, þingl. eig.
Dagmar óunnarsdóttir, gerðarbeió-
andi Gjaldheimtan í Gaiðabæ, 14.
september 1994 kl. 14.00.
Sléttahraun 27, 0204, Hafharfirði,
þingl. eig. Páll Snæfeld Bjömsson,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofrrun rík-
isins, 14. september 1994 kl. 14.00.
Smárabarð 2, 0103, Hafiiarfirði, þingl.
eig. Jóhanna M. Bjömsdóttir, gerðar-
beiðendur Húsnæðisstofiiun ríkisins
og Jón Ingólfeson, 14. september 1994
kl. 14.00._________________________
Smáraflöt 39, Garðabæ, þingl. eig. Sig-
urður B. Sólbergsson og Sigríður Ar-
nórsd., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan
í Garðabæ, Húsnæðisstoffiun ríkisins,
Lsj. Verkfræðingafél. íslands og sýslu-
maðurinn í Hafoarfirði, 13. september
1994 kl. 14.00. ___________________
Suðurhvammur 9, 0002, Hafoarfirði,
þingl. eig. Ingþór Guðmundsson, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofoun ríkisins,
14. september 1994 kl. 14.00.
Traðarberg 5,0102, Hafoarfirði, þingl.
eig. Pétur Einarsson, gerðarbeiðandi
Húsnæðisstofoun ríkisins, 13. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Trönuhraun 1, 0101, Hafoarfirði,
þingl. eig. Magnús Kristinsson, gerð-
arbeiðendur Bæjarsjóður Hafaar-
fjarðar, Dráttarbílar og Iðnlánasjóð-
ur, 13. september 1994 kl. 14.00.
Trönuhraun 8, 1. og 2. áf. Hafaar-
firði, þingl. eig. Val hf., gerðarbeiðend-
ur Knútur Knstjánsson og Steingrím-
ur Benediktsson, 13. september 1994
kl, 14.00,_____________________
Tunguvegur 7, 0101, Hafaarfirði,
þingl. eig. Sveinn Valtýsson, gerðar-
beiðendur Bílaskipti hf. og Húsnæðis-
stofaun ríkisins, 14. september 1994
kl. 14.00._________________________
Vesturbraut 3, 0001, Hafaarfirði,
þingl. eig. Þórður Bjömsson, gerðar-
beiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins,
14. september 1994 kl. 14.00.
Vesturhraun 5, Garðabæ, þingl. eig.
Gunnar og Guðmundur sf., gerðar-
beiðendur Iðnlánasjóður og tollstjór-
inn í Reykjavík, 13. september 1994
kl. 14.00.
Víðivangur 1,0204, Hafharfirði, þingl.
eig. Hrönn N. Ólafedóttir, gerðarbeið-
andi Bæjarsjóður Hafaarfiarðar, 13.
september 1994 kl. 14.00.
Álfaskeið 82, 0403, Hafaarfirði, þingl.
eig. Guðný Baldursdóttir, gerðarbeið-
endur Húsnæðisstofaun ríkisins og
Suzuki umboðið hf., 14. september
1994 kl. 14.00.__________________
Álfaskeið 86-88, 0305, Hafaarfirði,
þingl. eig. Soffia Júlía Svavarsdóttir
og Smári Kristjánsson, gerðarbeið-
andi Húsnæðisstofaun ríkisins, 14.
september 1994 kl. 14.00.
Álfholt 30, 0001, Hafaarfirði, þingl.
eig. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir
og Sigursveinn Þ. Jónsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands og
Húsnaeðisstofaun ríkisins, 14. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Álfholt 30, 0101, Hafaarfirði, þingl.
eig. Sigursveinn Þ. Jónsson og Jó-
hanna Kristín Guðmundsdóttir, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki íslands og
Húsnæðisstofaun ríkisins, 14. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Ásbúð 2, Garðabæ, þingl. eig. Hörður
Arinbjamar og Ragnheiður Haralds-
dóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðis-
stofaun ríkisins og íslandsbanki hf.
515, 13. september 1994 kl. 14.00.
Ásbúð 89, Garðabæ, þingl. eig. Viggó
M. Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sam-
vinnufej., 14. september 1994 kl. 14.00.
Úthlíð 29, Hafaarfirði, þingl. eig.
Laugakaffi hf., gerðarbeiðendur Bún-
aðarbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Lsj. Austurlands og Lsj.
Lahdssamb. vömbifr.stjóra, 13. sept-
ember 1994 kl. 14.00.
Þúfubarð 17, 0001, Hafaarfirði, þingl.
eig. Stjóm verkamannabústaða, gerð-
arbeiðandi Húsnæðisstofaun ríkisins,
13. september 1994 kl. 14.00.
Þúfubarð 17, 0203, Hafaarfirði, þingl.
eig. Húsnæðisnefad Hafaarfjarðar,
gerðarbeiðandi Húsnæðisstofaun rík-
isins, 14. september 1994 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐIMNN í HAFNARFIRÐI