Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
59
Afmæli
Friðrik Gunnar Gunnarsson
Til hamingju með afmælið 10. september
85 ára 70 ára
Halidór Gislason, Helga Theódórsdóttir,
Raftahlíð52, Sauðárkróki. Gnoðarvogi 36, Reykjavík.
80 ára 60 ára
Kristín Elín Theódórsdóttir, Eiríkur Ásmundsson,
KirkjuvegiS,
Keílavík.
Maðurhennar
erKáriÞórðar-
son,fyrrv.raf-
veitustjóri í
Keflavik.
Þau verða
heimaáafmæl-
isdaginn.
Ferjunesi I, Villingaholtshreppi.
Benedikt Sigurjónsson,
Hvanneyrarbraut25C, Siglufirði.
Guðrún Valgerður Einarsdóttir,
Lindarbraut 35, Seltjamarnesi.
Heiðrún Sigurbjörnsdóttir,
Birkigrund 61, Kópavogi.
Elsa Borg Jósepsdóttir,
Furugrund 14, Kópavogi.
Ingibjörg Gísladóttir,
Miðvangi 118, Hafnarfirði.
75 ára
Þórdís Jóhannesdóttir,
Laugavegi 72, Reykjavik.
Gunnar Jónsson,
Selási 20, Egilsstöðum.
Guðmundur Ketilsson,
Austurvegi 60, Selfossi.
50 ára
Pétur Jónsson,
Kieifarseli3, Reykjavík.
Erla Salómonsdóttir,
Lagarási 18, Egilsstöðum.
Örnólfur Grétar Hálfdánarson,
Hlíðargötu 37, Fáskrúðsfirði.
Oddgeir Björnsson,
Greniteigi 43, Keflavík.
Matthías Sigurpálsson,
Blöndubakka 9, Re.vkjavík.
KristínÞ. Símonardóttir,
Sundstræti 39, ísafirði.
Svanfríður Guðmundsdóttir,
Hörpulundi4, Garðabæ.
Svanfríður er að heiman.
Stefán Jónsson,
Bakkahlíð 2, Akureyri.
Torfi Agnars Jónsson,
Hólabraut 7, Keflavík.
40 ára
Margrét Stefánsdóttir,
Stekkjarhvammi 52, Hafnarfirði.
Árvök Kristjánsdóttir,
Melasíðu6A, Akureyri.
Böðvar Ingi Benjamínsson,
Helgalandi 12, Mosfellsbæ.
Guðríður Jónsdóttir,
Álfabergi 10, Hafnarfirði.
Vilhjáimur Einar Sumarliðason,
Amarkletti22, Borgarnesi.
Egill Hallgrímur Klemensson,
Hólagötu4,Vogum.
Friðrik Gunnar Gunnarsson að-
stoðaryfirlögregluþjónn, Maríu-
bakka 8, Reykjavík, verður fimm-
tugurámorgun.
Starfsferill
Friðrik fæddist í Stykkishólmi en
ólst upp í Vogunum í Reykjavík.
Hann hóf störf í Lögreglunni í
Reykjavík 1969 og varð aðstoðaryfir-
lögregluþjónn Rannsóknardeildar
Lögreglunnar í Reykjavík 1988.
Friðrik Gunnar sat í stjórn Land-
samband íslenskra akstursíþrótta-
félaga frá stofnun 1980-88, sat í
stjórn Félags íslenskra rannsóknar-
lögreglumanna frá stofnun 1986-88,
var formaður Félags yfirlögreglu-
þjóna 1992-94, í stjórn International
Police Association frá 1988 og for-
seti íslensku deildarinnar frá 1991.
Fjölskylda
Eiginkona Friöriks Gunnars er
María Helgadóttir, f. 22.6.1949, hús-
móðir. hún er dóttir Helga K. Helga-
sonar, sem er látinn, og Önnu Guð-
mundsdóttur.
Dætur Friðriks Gunnars og Maríu
em Edda Björk Friðriksdóttir, f.
21.6.1976, nemi við MS; Anna Lára
Friðriksdóttir, f. 8.9.1983; Hildur
María Friðriksdóttir, f. 29.5.1989.
Börn Friðriks Gunnars af fyrra
hjónabandi með Áslaugu Ingólfs-
dóttur eru Hildigunnur Margrét
Friöriksdóttir, f. 9.11.1963, vinnur
við framreiðslustörf, búsett í
Reykjavík en sambýlismaður henn-
ar er Finnur Sigurðsson; Elín Sig-
ríður Friðriksdóttir, f. 5.12.1966,
vinnur við matvælaiðnað, búsett í
Kópavogi, var gift Guðmundi Breið-
fjörð Kristjánssyni en þau skildu og
eiga þau tvö börn, Áslaugu Guð-
mundsdóttur, f. 20.4.1986 og Harry
Frey Guðmundsson, f. 14.6.1987;
Gunnar Jósef Friöriksson, f. 10.5.
1968, verksmiðjustjóri hjá Frigg,
búsettur í Kópavogi, en sambýlis-
kona hans er Bryndís Erla Sigurð-
ardóttir; GunnlaugÁsta Friðriks-
dóttir, f. 22.10.1970, húsmóðir í
Kópavogi, en sambýhsmaður henn-
ar er Logi L. Hilmarsson og eiga þau
einn son, Arnar Frey, f. 26.4.1993.
Systkini Friðriks eru Einar Lud-
vig, f. 5.6.1946, starfsmaður hjá
Cargolux í Lúxenborg; Ragnar Jó-
hannes, f. 29.7.1947, starfsmaður hjá
Keflavíkurverktökum, búsettur í
Ytri-Njarðvík; Haukur Jón, f. 5.7.
1949, leikhússtjóri í Noregi; Oddný
María, f. 15.4.1955, pípulagningar-
maður og bóndakona að Ytri-Löngu-
mýri í Austur-Húnavatnssýslu;
Gunnar Pétur, f. 1.2.1959, vélstjóri,
búsettur á Kjalarnesi; Eiríkur Knút-
ur, f. 15.11.1961, kennari í Reykja-
vík.
Foreldrar Friöriks Gunnars eru
Gunnar Jósef Friðriksson, f. 12.5.
1921, fyrrv. iðnrekandi í Reykjavík
og fyrrv. formaður VSí, og k.h., Elín
Margarethe Kaaber, f. 20.1.1922,
húsmóðir.
Ætt
Gunnars er sonur Friðriks, for-
stjóra smjörlíkisgerðarinnar Ás-
garðs, Gunnarssonar, forstjóra í
Reykjavík, Einarssonar, b. og alþm.
í Nesi í Höfðahverfi, hálftiróður
Gísla, afa Kristjáns G. Gíslasonar
stórkaupmanns og langafa Þórs Vil-
hjálmssonar prófessors. Einar var
sonurÁsmundar, b. í Nesi, Gísla-
sonar, b. í Nesi, Ásmundssonar, fóð-
urbróður Þórðar Pálssonar á
Kjarna, sem Kjarnaættin er kennd
viö.
Móðir Gunnars var Margrét, syst-
ir Vigfúsar, langafa Hjörleifs Gutt-
ormssonar alþm. Margrét var dóttir
Guttorms, prófasts í Vallanesi, Páls-
sonar.
Friðrik Gunnar Gunnarsson.
Móðir Gunnars iðnrekanda er
Oddný, systir Þorgerðar, móður
Gunnars Eyjólfssonar leikara.
Oddný er dóttir Jósefs, sjómanns í
Keflavík, Oddssonar, b. í Vatnagörð-
um í Garði, Oddssonar, b. í Vatna-
görðum, Oddssonar, b. á Eyri, Guð-
mundssonar, bróður Lofts, langafa
Bjarna Jónssonar vígslubiskups.
Móðir Jósefs var Margrét Ólafsdótt-
ir, b. í Gerðakoti í Gerðum, Guð-
mundssonar. Móðir Oddnýjar var
Gróa sem er fyrirmynd Guðrúnar í
sögunni af brauðinu dýra eftir Hall-
dór Laxness. Gróa var dóttir Jóns,
b. 1 Garðhúsi í Leiru, Jónssonar,
bróður Erlends, langafa Ragnars
Guðleifssonar, fyrrv. bæjarstjóra í
Keflavík, og Margrétar, móður Guð-
leifs Sigurjónssonar, byggðasafns-
varðaríKeflavík.
Elín Margrét er dóttir Ludvigs
Kaabers, bankastjóra Landsbank-
ans, ogfyrri konu hans, Astridar,
f. Thomsen.
Friðrik Gunnar tekur á móti gest-
um í Ársal á Hótel Sögu, sunnudag-
innll.9. kl. 15.00-18.00.
UMFERÐAR
RÁÐ
Ættfrædinámskeið
& ættfræðibækur
Ættfræðiþjónustan hefur um átta ára skeið haldið ættfræðinám-
skeið tyrir almenning og um 700 manns lært þar til verka við
að rekja ættir sínar og frændgarð. Ný námskeið heijast á næst-
unni (15-21 klst. grunnnámskeið; einnig námskeið úti á landi
og framhaldsnámskeið). Kennsla, þjálfun og leiðsögn í ættarleit
með frábærri rannsóknaraðstöðu. Uppl. í s. 27100 og 22275
alla daga kl. 10-17 og 20-22. Ættfræðiþjónustan tekur að sér
gerð ættartalna o.fl. verkefni. - Á annað hundrað nýlegra og
eldri ættfræði- og æviskrárrita til sölu, m.a. Briemsætt, Knudsens-
ætt, Járngerðarstaðaætt, Reykjaætt af Skeiðum, Víkingslækjar-
ætt, Thorarensensætt, Reykjahlíðarætt. Laxdælir, æviskrár Sigl-
firðinga, Önfirðingar og Ölfusingar. Magnafsláttur. Bóksöluskrá
send ókeypis. Á sama stað, í Brautarholti 4, er herbergi til leigu.
Ættfræðiþjónustan, sími 27100 GD
Vesturlandsvegur í Reykjavík
Bráðabirgðatengingar við Höfðabakka
Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík og
vegamálastjóri óska eftir tilboðum í gerð
bráðabirgðatengingar á mótum Vestur-
landsvegar og Höfðabakka.
Helstu magntölur:
Fylling og burðarlög 28500 m3
Skering í laus jarðlög 28000 m3
Skering í berg 3300 m3
Malbik 15300 m2
Kantsteinar 1100 m
Verki skal lokið 31. mars 1995
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð-
inni, Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjald-
kera), frá og með 12. september nk.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl.
14.00 þann 26. september 1994.
Vegamálastjóri
Leikskólar
Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis-
menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla:
Hálsaborg v/Hálsasel, s. 78360
Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970
Laufásborg v/Laufásveg, s. 17219
Seljaborg v/Tungusel, s. 76680
Suðurborg v/Suðurhóla, s. 73023
Sæborg v/Starhaga, s. 623664
Tjarnarborg v/Tjarnargötu, s. 15798
í 50% starf e.h.:
Brekkuborg v/Hlíðarhús, s. 679380
Grandaborg v/Boðagranda, s. 621855
Hálsakot v/Hálsasel, s. 77275
Sólborg v/Vesturhlíð, s. 15380
Sæborg v/Starhaga, s. 623664
Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810
Einnig vantar matráðskonu í leikskólann
Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277