Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Síða 52
60
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994
Suimudagur 11. september
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr-
ine (37:52). Perrine kynnist afa
sínum betur. Nilli Hólmgeirsson.
Leyndarmál Hvítu-Birnu.
10.20 Hlé.
17.50 Skjálist. (2:6) Endursýndur þáttur
frá þriðjudegi.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Sagan um barnið (1:3) (£n god
historie for de smaa - Sagan om
babyn). Sænsk mynd um hjón
sem ættleiða munaðarlaust barn.
Áður á dagskrá í júní 1993. (Nord-
vision-Sænska sjónvarpið).
18.55 Fréttaskeyti
19.00 Úr riki náttúrunnar: „Kló er fall-
eg þín...“ (1:7) - Þróun rándýra
(Velvet Claw). Nýr breskur
myndaflokkur um þróun rándýra í
náttúrunni allt frá tímum risaeðl-
anna.
19.30 Fólkið í Forsælu (10:25) (Even-
ing Shade). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur í léttum dúr
með Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Hamingja er hugarástand sem
byrjar með brosi. Heimildarmynd
þar sem fylgst er meó vinnu við
nýjustu plötu Bubba Morthens.
Fjallað er um líf og starf tónlistar-
mannsins og vinir og samstarfs-
menn segja álit sitt á Bubba. Hann
kemur einnig fram sjálfur og ræöir
opinskátt um líf sitt og list. Dag-
skrárgerð: Guðmundur Þórarins-
son. Framleiðandi: Valdimar Birg-
isson.
21.35 Öskutröö (1:3) (The Cinder
Path). Nýr breskur myndaflokkur
gerður eftir sögu Catherine Cook-
son. Aðalhlutverk: Lloyd Owen,
Catherine Zeta-Jones, Tom Bell
og Maria Miles. Leikstjóri: Simon
Laughton.
22.35 Hjónaband að hentugleikum (A
Matter of Convenience). Ástr-
ölsk/ltölsk/frönsk sjónvarpsmynd
sem gerist í Ástralíu þar sem menn
leita gjarnan eftir landvist með því
að giftast og greiða stórfé fyrir.
Höfundur og leikstjóri: Ben Lewin.
Þýðandi. Ólafur B. Guðnason.
0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Kolii káti.
9.25 Kisa litla.
9.50 Óli lokbrá.
10.15 Sögur úr Andabæ.
10.40 Ómar.
11.00 Aftur tii framtíöar.
11.30 Unglingsárin (4.13).
12.00 íþróttir á sunnudegi.
13.00 Lygakvendiö (Housesitter). Arki-
tektinn Newton Davis hefur reist
draumahús handa draumadísinni
sinni og væntir þess að búa ham-
ingjusamur með henni til æviloka.
Gallinn er bara sá að draumadísin
afþakkar boðið.
14.40 Feröin til Ítalíu (Where Angels
Fear to Tread). Hér segir af Liliu
Herriton sem hefur nýverið misst
eiginmann sinn og ferðast, ásamt
ungri vinkonu sinni, til italíu.
Venslafólki Liliu er illa brugðiö
þegar það fréttist skömmu síðar
að hún hafi trúlofast ungum og
efnalitlum ítala.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurínn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie).
17.45 Danslist ’94. Svipmyndir frá dans-
móti sem haldið var á Sauðárkróki
23.-25. júní í sumar. Segja má að
þarna hafi farið fram skemmtilegt
og fjölbreytt mót ólíkra dansgreina,
s.s. djassdans, ballett, freestyle o.fl.
Mótið var haldið í tengslum við
Sæludaga á Sauðárkróki. Framleitt
af Samveri á Akureyri fyrir Stöð
2. 1994.
18.15 í sviðsljósinu (Entertainment
This Week).
19.19 19.19.
20*00 Hjá Jack (Jack's Place) (15.19).
20.55 BINGÓ LOTTÓ. Sjón-
varpsleikur fjölskyldunnar. Nú
verður kynntur skemmtilegur sjón-
varpsleikur fyrir alla fjölskylduna
en hann hefur göngu sína hér á
Stöð 2 næstkomandi laugardags-
kvöld. Þessi þættir eiga sér enga
hliðstæðu í íslensku sjónvarpi og
við hvetjum ykkur til að taka þátt
og eiga skemmtilega stund með
okkur fyrir framan sjónvarpið á
laugardagskvöldum í vetur. Um-
sjónarmaður þáttanna er Ingvi
Hrafn Jónsson.
21.15 Saga Queen (Queen). Nú verður
sýndur fyrsti hluti þessarar vönd-
uðu framhaldsmyndar sem gerð
er eftir sögu Alex Haleys en hann
skrifaði einnig söguna Rætur.
Annar hluti af þremur er á dagskrá
annaö kvöld.
22.45 Morödeildin (Bodies of Evid-
ence) (3.8).
23.35 Hvítir geta ekki troöið (White
Men Can't Jump). Hér er á ferð-
inni nýstárleg gamanmynd um tvo
körfuboltamenn sem taka saman
höndum og fara vítt og breitt um
Los Angeles með svikum og prett-
um. Aðalhlutverk. Wesley Snipes,
Woody Harrelson og Rosie Perez.
Leikstjóri. Ron Sholton. 1992.
1.25 Dagskrárlok.
Dicouery
C H A N N E L
15.00 Disappearing World..
16.00 Pirates .
16.30 On the Ðig Hill.
17.00 Wildside..
17.30 Sex and Greed.
18.00 The Nature of Things..
19.00 Around Whicker’s World.
20.00 Discovery Sunday..
21.00 Waterways.
21.30 The Arctic..
22.00 Beyond 2000. .
[JC3H3
4.00 BBC World Service News .
5.25 India Business Report.
6.00 BBC Breakfast News.
9.15 Breakfast With Frost.
8.50 Record Breakers.
9.15 Ipso Facto.
10.30 Countryfile.
11.35 Voyager.
14.25 Pro-Celebrity Golf.
16.05 To be Announced.
17.25 Songs of Praise.
21.05 Sport 94.
23.25 World Business Report.
1.00 BBC World Service News.
2.25 Britaín In View.
CQRQOQN
□eQwHrD
10.30 Dragon’s Lair.
12.00 Super Adventures
13.00 Centurions.
13.30 Wacky Races.
14.00 Mighty man & Yuk.
4.30 Addams Family.
15.00 Toon Heads.
15.30 Johnny Quest.
16.00 Captain Planet.
16.30 Flíntstones.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
8.30 MTV News - Weekend Edtion.
9.30 MTV’s European Top 20.
12.00 MTV Sport.
12.30 MTV’s 1994 Video Music Aw-
ards.
17.00 MTV’s US Top 20 Video Co-
untdown.
19.00 120 Minutes.
21.30 Headbangers’ Ball.
0.00 VJ Marijne van der Vlugt.
1.00 Night Videos.
o
INEWS
. : , . T -
5.00 Sunrise .
9.30 Book Show.
10.30 48 Hours.
11.30 FT Reports.
14.30 Roving Report.
15.30 Businnes Sunday.
19.00 Sky World News.
20.30 Healthwatch.
23.30 Week In Review.
0.30 The Book Show.
1.30 Target.
2.30 FT Reports.
5.30 CBS Weekend News.
INTERNATIONAL
4.00 World News.
7.30 Science & Techology.
8.30 Style.
10.30 Inside Business.
12.30 Earth Matters.
15.30 This Week in NBA.
16.30 Travel Guide.
18.30 Global View.
19.00 World Report.
21.00 CNN ’s Late Edition.
23.30 Managing.
1.00 CNN Presents. Specical Reports.
4.00 Showbiz this week.
Theme. The TNT Movie Experience.
18.00 The Romantic Englis-
hwoman.
20.40 The Little Hut.
22.20 Green Dolphin Street.
00.55 The Divorcee.
2.30 Other men’s Women.
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.00 The D.J. Kat Show.
10.30 The Mighty Morphin Power
Rangers.
11.00 World Wrestling Federation.
12.00 Paradise Beach.
12.30 Bewitched.
13.00 Knights & Warriors.
14.00 Entertainment This Week.
15.00 Coca Cola Hit Mix.
16.00 World Wrestling.
17.00 The Simpsons.
18.00 Beverly Hills 90210.
19.00 Star Trek.
20.00 Highlander.
21.00 Miracles and Other Wonders.
22.00 Entertalnment This Week.
23.00 Teech.
23.30 Rifleman.
24.00 The Sunday Comics.
9.30 Fight Sports.
10.30 Boxing.
11.30 Superbike.
12.30 Live Formula One.
15.00 Live Athletics.
17.00 Cycling.
17.30 Live Indycar.
20.00 Motorcycling.
22.00 Formula One.
SKYMOVŒSPLDS
5.00 Showcase.
7.00 Nicholas and Alexandra.
9.50 Move Over, Darling.
11.35 Beethoven.
13.10 Nurses on the Line.
15.00 The Princess and the Goblin.
17.00 Beethoven.
19.00 Mr. Nanny.
20.30 The Bodyguard.
22.40 The Movie Show.
23.10 Mr. Nanny.
24.35 Deathstalker III: The Warriors
from Hell.
2.05 Midnight Ride.
OMEGA
Kristíleg sjónvarpætöð
15.00 Biblíulestur
15.30 Lofgjörðartónlist.
16.30 Predikun frá Orði lifsins.
17.30 Livets Ord/Ulf Ekman.
18.00 Lofgjörðartónlist.
22.30 Nætursjónvarp.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón
Einarsson prófastur flytur ritningar-
orð og bæn.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.03 Goðsagan um kvennamanninn.
í tilefni af nýrri útvarpssögu, End-
urminningum Casanova í þýðingu
Ólafs Gíslasonar. Umsjón: Jón
Karl Helgason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Séra
Þórhallur Höskuldsson predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Ull í klæði og skínn í skæði.
15.00 Af lifi og sál. Þáttur um tónlist
áhugamanna. Umsjón: Vernharður
Linnet. (Einnig útvarpað nk.
þriðjudagskvöld.)
16.00 Fréttir.
16.05 Umbætur eöa byltingar? 4. og
síðasta erindi: Hvernig á frelsis-
regla Mills við á íslandi? Hannes
Hólmsteinn Gissurarson flytur.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Líf, en aðallega dauði - fyrr á
öldum. 6. þáttur: Hin myrka hlið
bjargvættarins. Um áhrif iðnbylt-
ingarinnar á mannleg gildi og
heilsu. Umsjón: Auður Haralds.
17.05 Úr tónlistarlífinu.
18.00 Rætur, smásögur kanadískra
rithöfunda af íslenskum upp-
runa: „Maðurinn sem alltaf vant-
aði salernispappír" eftir William
Valgarðsson. Hjörtur Pálsson les
þýðingu Sólveigar Jónsdóttur.
(Einnig útvarpað nk. föstudag kl.
10.10.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl-
fræði, sögur, fróðleikur og tónlist.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn á sunnudagsmorgnum kl.
8.15 á rás 2.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 „Ég gæti ekki svikið minn
gamla vin, sellóið“. Fjallað um
spænska sellóleikarann Pablos
Casals og leikin tónlist með hon-
um. Umsjón: Trausti Ólafsson.
(Áður á dagskrá 14. júlí sl.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist á síðkvöldi. - Dafnis og
Klói, ballettsvíta eftir Maurice Ra-
vel. Fílharmóníusveitin í Ósló leik-
ur; Mariss Jansons stjórnar.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lítið er ungs manns gaman. Af
leikjum og skemmtunum ungs
fólks í íslenskum bókmenntum og
æviminningum. Umsjón: Anna
María Þórisdóttir. Lesari með
henni: Guðný Ragnarsdóttir. (Áð-
ur á dagskrá 30. júlí sl.)
23.10 Tónlistarmenn á lýðveldisári.
Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá 29. ágúst sl.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Aður útvarpað
á rás 1 sl. sunnudag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
16.00 Fréttir.
16.05 Te fyrir tvo.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Upp mín sál - með sálartónlist.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Geislabrot. Umsjón: Skúli Helga-
son.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét
Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart-
ansson. (Endurtekinn frá laugar-
degi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
1.00 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur
sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country" tónlist.
Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskir
og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi.
0.00 Næturvaktin.
FmI90-9
AÐALSTOÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó-
hannes Kristjánsson.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn-
ar.
22.00 Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
10.00 Haraldur Gíslason býður góðan
dag.
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni stórsöngvara.
13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma
og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar
fréttir fá sinn stað í þættinum.
13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og
eru vinningarnir ávallt glæsilegir.
14.00 Aðalgestur Ragnars kemur sér
fyrir í stólnum góða og þar er ein-
göngu um landsþekkta einstakl-
inga að ræða.
15.30 Fróðleikshornið kynnt og gestur
kemur í hljóðstofu.
15.55 Afkynning þáttar og eins og
vanalega kemur Raggi Bjarna með
einn kolruglaðan í lokin.
16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu-
degi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld-
matartónlistina þína og það nýj-
asta sem völ er á.
22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar-
kveðjur og falleg rómantísk lög eru
það eina sem við viljum á sunnu-
dagskvöldi. Óskalagasíminn er
870-957. Stjórnandi er Stefán Sig-
urðsson.
Ókynnt tónlist allan sólarhringinn.
8.10 Með sítt að aftan, endurflutt.
11.00 Hartbít. G.G. Gunn meó dægur-
lagaperlur.
13.00 Rokkrúmið. Sigurður Páll og
Bjarni spila nýtt og klassískt rokk.
16.00 Óháöi listinn.
17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs.
19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki.
21.00 Sýröur rjómi. Hróðmar Kamar,
Allsherjar Afghan og Calvin
sundguð.
24.00 Óháöi listinn.
3.00 Rokkrúmið endurflutt.
Ingvi Hrafn Jónsson ætlar að kynna sjónvarpsleik fjölskyld-
unnar.
Stöð 2 kl. 20.55:
Bingó-lottó
Eftir tæpa viku gefst
landsmönnum í fyrsta sinn
færi á að spila í Bingó-lottó,
sjónvarpsleik fjölskyldunn-
ar sem á sér enga hliðstæðu
á íslandi. Leikurinn fer
fram í beinni útsendingu á
Stöð 2 öll laugardagskvöld í
vetur. Á laugardaginn verð-
ur sýndur sérstakur þáttur
þar sem leikreglurnar eru
kynntar. Farið verður yfir
Rás 1
öll helstu atriðin og þar er
ýmislegt sem vekur forvitni,
svo sem Píramítinn, Stig-
inn, Lukkuhjólið og Bíla-
stiginn. Umsjónarmaður
þáttanna, fréttahaukurinn
Ingvi Hrafn Jónsson, út-
skýrir leikinn á einfaldan
og skýran hátt þannig að
allir verði vel með á nótun-
um þegar stóra stundin
nálgast.
14.00:
ö Fyrir áratug rak
SÍS stórvirkan og
íjölþættan ullar-.
skinna- og fataiðnað
í verksmiðjum sín-
um á Gleráreyrum á
Akureyri. Iönaður
þessi stóð á gömlum
merg og hafði starfað
tKirna írá því fyrir
áramót. Á seinni
hluta 9. áratugarins
var þessi rekstur
ýmist seldur eða
stöðvaðist alveg.;
Stuttu sxðar sökk
SVO :: jnÓðÚfSkÍpÍð,:
Sambandiö / sjálft.
Iðnáðurinn á Glerár-
eyrum en nú aðeius
svipur hjá sjón og
hlutfall atvinnulausra á Akureyri er það hæsta á landinu.
Þórarinn Hjartarson sagnfræðingur rekur sögu þessa iön-
aðar og ræðir við fyrrverandi starfsfólk Sambandsverk-
smiðjanna. Þættirnir, sem eru þrír, eru á dagskrá sunnu-
dagana 11., 18., og 25. september kl. 14.
Þórarinn Hjartarson og Sam-
bandsverksmiðjurnar á Akureyri.
Fólk frá þriðja heiminum leitar til þróunarríkjanna eftir
betra lífi.
Sjónvarpið kl. 22.35:
Hentihjónabönd
Með sívaxandi samgöng-
um heimshorna á milli fær-
ist í vöxt að fólk frá þriðja
heiminum leitist við að
skapa sér nýtt líf í þróunar-
ríkjum. Yfirvöld setja oft
hindraixir í veg fyrir þetta
fólk og leitar það þá leiða til
að komast framhjá þeim.
Þessi mynd segir frá smák-
rimmanum Toronto sem
hefur hjónamiðlum með
höndum í Ástralíu. Hann
hittir ungt par í fjárhagsk-
röggum og fær manninn til
að giftast arabískri konu svo
að hún geti fengið dvalar-
leyfi í Ástralíu. En þar sem
yfirvöld eru farin að fylgjast
með slíkum hentihjóna-
böndum verða hjórnn að
búa saman um tíma. Veldur
það ekki aðeins togstreitu
hjá hjónaleysunum fátæku,
heldur leiðir til ófyrirsjáan-
legra atburða.