Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Page 54
62 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Laugardagur 10. september SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Niku- lás og Tryggur (1:52). Nýr mynda- flokkur um dugmikinn strák og hund sem verður traustur vinur hans. Þýðandi: Ingi Karl Jóhann- esson. Leikraddir: Guðbjörg Thor- oddsen og Guðmundur Ólafsson. Múmínálfarnir (12:26). Múmín- snáðinn og vinir hans skoða blóm- in og fuglana. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Anna í Grænuhlíð (5:50). Marilla tekur ákvörðun. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leik- raddir: Aldís Baldvinsdóttir og Ól- afur Guðmundsson. Kapteinn ís- •—A. land, 5. þáttur. Þrjár nornir reyna að klekkja á ofurhetjunni. Höfund- ur texta og mynda: Kjartan Arnórs- son. Sögumaður: Kjartan Bjarg- mundsson. (Frá 1987) 10.20 Hlé. 14.00 íslandsmótið i knattspyrnu - Bein útsending. Leikur í fyrstu deild karla. 16.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 16.30 íþróttahorniö. Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. 17.00 iþróttaþátturinn. Sýnt verður frá alþjóðlegu móti frjálsíþróttamanna í Brussel og svipmyndir frá knatt- spyrnuleikjum. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.20 Táknmálsfréttír. 18.30 Völundur (23:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstöðin (11:20) (Star Trek: Deep Space Nine). Bandarískur ævintýrámyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig El Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (3:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.10 Tvífarinn (The Reluctant Agent). 22.55 Utangarðsmenn (TheOutsiders). t Bandarísk bíómynd frá 1983 byggð á metsölubók S.E. Hintons um unglinga í uppreisnarhug í Oklahoma á sjöunda áratugnum. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dillon, Patrick Swayze og Ralf Macchio. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár. Nýr og skemmtilegur íslenskur þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Lagðar veröa alls kyns þrautir fyrir áhorfendur og farið í létta leiki. Umsjón. Agnes Johansen. Stöð 2 1994. y 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Jaröarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Eyjaklíkan (11.26). 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Gott á grillið (e). 12.55 Undrasteinninn II (Cocoon. The Return). Allir muna eftir fyrri myndinni um gamlingjana sem fundu æskubrunninn og nú eru þeir komnir aftur, allir sem einn. Gamanmynd sem gefur hinni fyrri ekkert eftir enda eru leikararnir allir þeir hinir sömu. 15.00 3-BÍÓ. Þrír menn og lítil dama (3 Men and a Little Lady). Mary litla Bennington á í raun þrjá ástríka pabba og heimilishaldiö er því býsna óvenjulegt. En pabbarnir verða áhyggjufullir þegar Sylvia, móðir Mary, ákveður að giftast Breta og flytja til Lundúna. Aðal- hlutverk. Tom Selleck, Steve Gutt- enberg, Ted Danson og Nancy Travis. •16.40 Saga Troys (A Kid Called Troy). Athyglisverður heimildarþáttur um lítinn strák sem fæddist með al- næmi og berst hetjulega fyrir lífi sínu með aðstoð og ást föður síns. Þátturinn var áður á dagskrá í júlí síöastliðnum. 17.45 Popp og kók. 18.45 NBA molar (Inside Stuff). í þess- um þáttum, sem verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2 í vetur, er skyggnst á bak vió tjöldin í NBA- deildinni, leikmenn eru teknir tali og glæsilegustu tilþrif liðinnar viku sýnd. Farið er yfir fréttir og spáð í spilin fyrir komandi leiki. Þátturinn er í umsjón Ahmad Rashad og Willow Bay og er einhver vinsæl- asti íþróttaþáttur Bandarlkjanna í dag. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.30 Þeir sem guðlrnir elska... 22.20 Borg gleöinnar (City of Joy). Patrick Swayze er hér í hlutverki kaldhæðins skurðlæknis frá Bandaríkjunum sem býr í Kalkútta á Indlandi og er hálf ^tefnulaus. Þegar hann kynnist fólki frá heilsu- gæslustöð fyrir fátæka og fer sjálf- ur að starfa þar finnur hann loks einhvern tilgang meó lífi sínu. * Hann segir bófaflokki hverfisins stríð á hendur og verður á sama tíma heillaður af fegurð ungrar samstarfskonu sinnar sem býr við mikla fátækt. 0.30 Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum (15.24). 1.00 Hvít lygi (White Lie). Dag einn fær Len Madison gamla, snjáða Ijós- mynd í pósti. Þegar hann sýnir móður sinni hana segir hún hon- um með semingi að maðurinn á myndinni sé faðir hans en hann hafði verið hengdur þrjátíu árum áður fyrir að nauöga hvítri konu. 2.30 Hinir aðkomnu (Alien Nation). Hasarmynd í vísindaskáldsagnastíl sem gerist í nánustu framtíð á göt- um Los Angeles-borgar eftir að 300.000 innflytjendur frá annarri reikistjörnu hafa sest þar að. Aðal- hlutverk. James Caan, Mandy Pat- inkin og Terence Stamp. Leik- stjóri: Graham Baker. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 4.10 Dagskrárlok. Discsuery 15.00 Predators: Koorana - Crocodi- les. 16.00 Predators: The Super Predat- ors. 17.00 Predators: Swift and Silent. 18.00 Predators: Great White Enco- unter. 19.00 Invention. 19.30 Treasure Hunters. 20.00 The Sexual Imperative. 21.00 Fields of Armour. 21.30 Spies. 22.00 Beyond 2000. . _ __ SamÆ Mmm JLt3F 4.00 BBC World Service News. R DK Hprotir tí'()0 BBC World Servlce News. 7.25 The Late Show. 8.00 Spacevets. 9.00 The Lowdown. 10.30 To be Announced. 11.00 To be Announced. 16.20 World News Week. 18.55 Gallowglass. 21.30 Red Dwarf. 22.25 World Buslness Report. 0.00 BBC World servlce News. 2.00 BBC World servlce News. 3.25 Kilroy . cörDoHn □eQwHrQ 4.00 Famous Toons. 5.30 Morning Crew. 7.00 Clue Club. 8.30 Amazing Chan. 9.00 Funky Phantom. 10.30 Dragon’s Lair. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurians. 14.30 Addams Family. 15.00 Dynomutt. 16.30 Flintstones. 6.00 MTV’s 1994 Video Music Awards. 11.30 MTV’s First Look. 12.00 The Pulse. 12.30 MTV’s 1994 Video Music Aw- ards. 16.30 MTV News - Weekend Edítion. 17.00 MTV’s European Top 20. 19.30 MTV’ Unplugged with pearl Jam. 20.00 The Soul of MTV. 22.00 The 1993 MTV Video Music Award. 2.00 Night Vídeos. "W- tHEWSl 5.00 Sunrise. 8.30 Fashion TV. 10.30 Week In Review . 11.30 Special Reporters. 12.30 The Reporters. 15.30 Fashion TV. 17.30 Week in Review. 20.30 The Reporters. 23.30 Week in Review UK. 0.30 The Reporters. 3.30 Fashion TV. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 4.30 Diplomatic Licence. 7.30 Style. 8.30 Science & Techology. 11.30 Moneyweek. 12.30 Pinnacle. 15.00 Earth Matters. 15.30 Your Money. 18.30 Scinence & Technolgy. 19.30 Style. 22.30 Diplomatic Licence. 0.00 Prime News. Theme: Action Factor 18.00 The Fig- hting 69th. 19.30 The Four Horsemen of the Apocalypse. 22.15 Battelground. 0.30 The Battle of the V1. 2.25 Invasion Quartet. 0*A' 5.30 Abbott and Costello. 6.00 Fun Factory. 10.00 The D.J. Kat Show. 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Hey Dad. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Crime International. 21.30 The Movie Show. 22.00 Matlock. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. ★ *★ mméBPon ★ . ,★ 6.30 Step Aerobics. 7.00 Athletics. 9.00 Wrestling. 10.00 Boxing. 11.00 Live Formula One. 12.00 Wrestling. 13.00 Live Athletícs. 15.30 Cycling. 16.30 Formula One. 17.30 Live Chariot Race. 18.30 Athletics. 20.00 Formula One. 22.00 Boxing. 0.00 International Motorsport Report. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Aloha Summer. 8.45 The Hallelujah Trail. 11.15 Inside Out. 13.00 Going Under. 15.00 American Anthem. 17.00 Radio Flyer. 19.00 Pattiot Games. 21.00 The Lawnmower Man. 22.50 The Other Woman. 24.30 Born Too Soon. 2.05 Galaxy of Terror. OMEGA Kristíkg qónvaqKstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiðir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Með morgunkaffinu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Útvarp lýðveldisins. íslandssag- an í segulbandasafninu. Seinni hluti. Handrit og umsjón: Óðinn Jónsson. (Áður á dagskrá í júní sl.) 15.00 Af óperusöngvurum. Samuel Ramey og fleiri. Umsjón: Randver Þorláksson. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tónleikar. Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á þriðjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Gunnstein Ólafsson, kórstjóra og aðstoðar- hljómsveitarstjóra óperunnar „Vald örlaganna" eftir Verdi sem nú er verið að setja upp í Þjóöleikhúsinu. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdóttir. 21.10 Kikt út um kýraugað - Mannrán breska Ijónsins. Sagt frá því þegar breska herstjórnin á íslandi lét í skyndi taka höndum þrjá blaða- menn í Reykjavík, þeir fluttir af landi brott án réttarrannsóknar og haldið í fangelsi í Englandi lengi sumars áriö 1941. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar með honum: Sigrún Edda Björnsdóttir og Krist- ján Franklín Magnús. (Áðurádag- skrá 1991.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfréttir. 22.35 Smásaga: Bráðaþeyr eftir Marie Luise Kaschnitz. Geirlaug Þor- valdsdóttir les þýðingu Hrefnu Beckmann. (Áður á dagskrá í maí 1983.) 23.20 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.05 RúRek 94. Frá tónleikum Archie Shepp kvartettsins. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 8.30 Endurtekið barnaefni af rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég songvari frá miðvikudegi. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 íþróttarásin. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón. Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek 94. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandí laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða. 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. 9.00 Haraldur Gíslason á Ijúfum laug- ardegi. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit' um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum í dag. 13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón með þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnaö er fyrir símann í afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valið og er fært gjafir i tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur farið út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastað í bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin I Bandaríkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með rétta skapið á næturvakt. 3.00 Næturvaktin tekur við. FMf909 AÐALSTOÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurri og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 2.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 8.00 Þossi og tónlist Sonic Youth á hverjum klukkutlma. 10.00 Bal.dur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Sonic Youth. 14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk Þossi. Stöð 2 kl. 20 Hér er á ferðinni átakanleg ástíirsaga í'rá 1991 ura vinskap sem brúar bilið milli tveggja lieiina. Iiil- ary O’Neil er ung og fafieg kona sem vill geta notið hins ljúfa lífs en hefur litil tök á því. Hún er stefnu- laus: alþýðustulka og á að baki nokkur mishoppnuð ástar- sambönd. Líf hennar breytis! hins vegar þegar hún tekur að sér að hjúkra og veita ungum manni með hvítblæði fé- lagsskap. Victor Geddes er hámennt- aður efnamaður sem þjáist af þessum skæða sjúkdómi en býr jafnframt við mikið ofríki föður síns. Þegar Hílary og Victor kynnast komast þau fljótlega að því að þau geta veitt hvort öðru ýmislegt og kannski eru þau bæði að leita að því sama í lífinu. Eina von þeirra er að geta flúið undan þrúgandi kringumstæöum á vit hms óþekkta. Julia Roberts og Campell Scott leika aðalhlutverkln. Kvartett Archies Shepps leikur. Rás 1 kl. 24.00: Archie Shepp Lokatónleikar RúRek- djasshátíðarinnar hefjast í Súlnasal Hótel Sögu á laug- ardag kl. 22. Tala-tríóið leik- ur i upphafi en það skipa Steingrimur Guðmundsson tabla- og slagverksleikari, Birgir Bragason bassaleik- ari og Óskar Ingólfsson klarínettuleikari. Eftir að heimstónlist þeirra af djassættinni lýkur leikur kvartett Archies Shepps. Archie blæs í saxó- fóna og syngur, Horace Parlan leikur á píanóið, Wayne Dockery á bassann og Steve McCraven á trommur. Útvarpað verður frá tónleikunum á báðum ráðsum frá kl. 24. Sjónvarpið kl. 21.10: Leynilögréglukona hjá alríkislögregl-:: unni bandarisku. : FBI, er á höttunum ; eftír stórglæpa-. manni þegar hún verður fyrir meiðsl- um sem valda því að hún getur ekki hald- ið rannsóknhmi áfram. Fremur en að. gefast; upp fær hún tvíburasystur sina til að hlaupa í skaröiö. Hún er ekki lúnn dæmigeröi rannsóknarlögreglu- maöur. Hún er geng- : ilbeina á matstað og hefur lært þar aö svara fyrir sig. Með hjálp manns úr lög- reglunni gengur hún inn í lúutverk systur sinnar og flækist áður en hún veit af í stórkostlegt samsæri í alþjóðaviðskiptum. Tvíburasystir lögreglukonunnar tekur við þegar hún slasast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.