Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Síða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Síða 55
LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994 Kvikmyndir HÁSKÓLABIÓ SÍMI 22140 SANNARLYGAR Arnold Schwarzenegger, Jamle Lee Curtls og Tom Arnold koma hér I mögnuðustu spennu- og hasarmynd árslns. James Cameron klikkar ekki. Sýndkl.5,6.30,9og11. HUDSUCKERPROXY SAM ciccccWk SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 UMBJÓÐANDINN ÞUMALINA með íslenskutali Sýnd kl. 2.50,5 og 7. Verð 500 kr. UTIÁ ÞEKJU Sýndkl. 9og11.05. ROKNATÚLI með islensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ÉG ELSKA HASAR Besti þriller sumarsins, stórmyndin The Client eftir sögu Johns Cris- hams, er komin til íslands. Hér fara þau Tommy Lee Jones og Susan Sarandon á kostum. The Client er núna sýnd við met'aðsókn víðs vegar umheim. The Client, mynd sem allir þurfa að sjá. Sýndkl. 4.40,6.50,9og11.15. Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. ALADDÍN með íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ■KMHðtím. SlMI 78300 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI SANNARLYGAR MAVERICK kmmooim SIMI 19000 Sviðsljós Arnold Schwarzenegger, Jamle Lee Curtis og Tom Arnold koma hér i mögnuðustu spennu- og hasarmynd árslns. James Cameron klikkar ekki. Sýnd kl. 5,6.45,9og11. ÞUMALÍNA með islensku tali. Sýnd kl. 3,5 og 7. Verð 500 kr. D2-THE MIGHTY DUCKS Sýnd kl. 3 og 5. Verð 400 kr. kl. 3. GETTING EVEN WITH DAD Sýnd kl. 3,5 og 9. ACE VENTURA Sýndkl. 3,7og11. Verö 300 kr. Siðasta sinn. S/4t3/4r SIMI878900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI UMBJÓÐANDINN ALADDIN meö íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ÉG ELSKA HASAR LAUGARÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbió frumsýnir stórmyndina ENDURREISNARMAÐURINN Nýjasta mynd Dannys Devitos, undir leikstjóm Penny Marshall, sem gerði meðal annars stór- myndimar Big og When Harry met Sally. Sýnd kl. 4.50,6.50,9.00 og 11.20. Vegna fjölda áskorana verður þessi frábæra mynd sýnd í nokkra Sýnd kl.9og11. Bönnuöinnan16ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Ný, fersk, heit og ögrandi mynd frá Almodóvar (Konur á barmi taugaáfalls, Bittu migelskaðu mig og Háir hælar). Sýndkl.5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Filmumenn og Hreyfimyndafélag- ið kynna stuttmyndirnar NEGLI ÞIG NÆST og SPURNING UM SVAR Sýnd kl. 9.30. Miöaverö 400 kr. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. ............................ Sýndkl.9og11.15. STEINALDARMENNIRNIR Sýnd kl. 2.50,5,7 og 9.15. 1111 ■ i ■ i ■ r-n i iii 11 Gere og Crawford: Deila um bameignir WWViífflAV - ^ ^ ^ „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjárstjörnur" Ó.H.T. rás2 Sýndkl.5,7,9 og 11.10. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Guödómlegur gleöileikur með Hugh Grant, Andie MacDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýnd kl. 5,7.15,9 og 11. KIKA APASPIL youíoa Sprenghlægileg mynd um stel- sjúkaapann. Sýnd kl. 3,5 og 7. KRÁKAN Stórmyndin Úlfur (Wolt), dýrið gengur laust. Vald án sektar- kenndar. Ást án skiljrða. Það er gott að vera.. .úlfur! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð i þessum nýjasta spennutrylli Mikes Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christopher Plummer og Rlchard Jenkins. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. Amanda-verðlaunin 1994. Besta mynd Norðurlanda. Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Miöaverð kr. 500, fyrir börn innan 12 ára. HEILAÞVOTTUR Edward Furlong úr Terminator 2 er mættur til leiks í spennutryllinum Heilaþvotti í leikstjórn Johns Flynns. Michael er gagntekinn af hryllings- myndum, en þegar hann kemst í kynni við Brainscan video leikinn fer líf hans að snúast í martröð. Sýndkl. 11.B. i. 16ára. 3NINJAR SNUAAFTUR Sýndkl.2.50. Hjónabandið hjá leikaranum Ric- hard Gere og fyrirsætunni Cindy Crawford er á góðri leið með að fara í hundana. Að sögn þeirra sem til þekkja er það aðeins tímaspursmál hvenær þau ganga frá skilnaðinum. Á milli þeirra hefur frá upphafi ríkt ósamkomulag um barneignir en Cindy vill ólm fara að eignast erfmgja en Richard er ekkert á þeim buxunum og þar stendur hnífurinn í kúnni. Fyrir- sætan, sem er 28 ára, óttast að leikar- inn, sem 45 ára, muni jafnvel aldrei getað hugsað sér að verða faðir og það er hugsunarháttur sem Cindy getur alls ekki sætt sig við. Sérlegir fulltrúar hjónanna hafa engu viljað svara um hjónabandserfið- leika þeirra og ekki heldur um vin- fengi fyrirsætunnar við bareigandann Rande Gerber sem hefur sést í fylgd Cindy að undanfornu. ★** Zi Al, Mbl. ★** ÓHT, rás 2. Sýndkl. 5,7,9og11. Áhrifamikil, falleg og seiðandi mynd gerð eftir metsölubók Pas- cals Quignards sem komið hefur út í íslenskri þýðingu hjá Máli og menningu. Myndin hefur hlot- ið mikla aðsókn víða um lönd, þ.á m. í Bandaríkjunum. Geisladiskar dregnir út. Tónlistin úr kvikmyndinni hefur selst í risaup- plögum viöa um heim. Á 9-sýning- um næstu daga veröur dreginn út geisladiskur frá Japis úr seldum miðum. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Jean-Pierre Marielle og Anna Broc- het. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. LJÓTISTRÁKURINN BUBBY Áhrifamikil, frumleg, meinfynd- in og óvægin mynd sem engan læturósnortinn. • Verðlaun gagnrýnenda á kvikmyndahátiöinni í Feneyjum. • Tilnetnd sem mynd ársins i Ástraiiu. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTINN Endurgerð einhverrar mögnuð- ustu spennumyndar kvikmynda- sögunnar þar sem Steve McQueen og Ali McGraw fóru á kostum. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. Bönnuðinnan16ára. GESTIRNIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.l. 12 ára. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 7,9 og 11. B.i. 16 ára. Er hamingja þeirra á enda? WOLF ÍHE ANIMAI IS OUT NICHOLSON P F E I F F E Rpf= VVOL.F Frumsýning í kvöld: Tous lesmatins du monde ALLIR HEIMSINS MORGNAR Taktu þátt i spennandl kvlk- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- miðar á myndir Stjörnubiós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.