Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1994, Blaðsíða 56
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskri ft - Dreifirsg: Simi 632700 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1994. VestQarðanefndin: Gengið eftir þvi aðfyrirtækifari eftir áætlunum - segir Eyjólfur Sveinsson „Það verður gengið eftir því við fyrirtækin að þau fari eftir þeim áætlunum sem þau leggja fyrir okk- ur. Þau teljast ekki lánshæf fyrr en þau hafa uppfyllt þau skilyrði," segir Eyjólfur Sveinsson, formaður Vest- fjarðanefndarinnar. Margir hafa velt fyrir sér hvort gengið verði eftir því við fyrirtæki á Vestfjörðum að þau standi við þær áætlanir sem þau leggja fyrir nefnd- ina til að verða lánshæf. Vitnað er til þess að oftar en ekki hafi fyrir- tæki ekki staðið við þau fyrirheit sem gefin hafa verið til að þau verði láns- hæf gagnvart Byggðastofnun og fleiri. Eyjólfur sem starfað hefur sem rekstrarráðgjafi segir að því verði mjög ákveðið fylgt eftir að menn standi við þau fyrirheit sem þeir gefa, öðruvísi verði enginn árangur af þessum aðgerðum. Alþjóðarall hófstígær Alþjóðleg rallkeppni hófst við Perl- una í Reykjavík síðdegis í gær. Fyrst- ir voru ræstir íslandsmeistaramir frá því í fyrra, þeir Ásgeir Sigurðsson og Bragi Guðmundsson, á sérsmíð- aða Metrónum sínum. Keppnin stendur yfir í þrjá daga og lýkur kl. 15.30 á morgun við Hjól- barðahöllina í Reykjavík. Margir er- lendir keppendur taka þátt í mótinu á mjög öflugum bílum. A síðustu sér- leið mótsins í gær var tenórsöngvar- inn Kristján Jóhannsson aðstoða- rökumaður Ásgeirs. TVÖFALDUR1. VINNINGUR LOKI Það mun hafa sungið í Metrónum! Smygl á geislavirkum efnum: Við fylgjumst vel með því sem er að gerast - segirSigurðurMagnússon,forstjóriGeislavarnaríkisins „Við fylgjumst vel með því sem Þorgeir Þorsteinsson, sýslumað- annars mjög svo nákvæmt eftirlits- sagnir þess efnis að heiiu kjarn- er að gerast í þessum málum í ur á Keflavíkurflugvelli, var inntur kerfi í kjarnorkuverum, eftir- orkusprengjurnar séu til sölu í heiminum og við erum í góðu sam- eftir tollaeftirliti með hugsantegu vinnslustöðvunum og við vopna- Rússlandi,“ sagði Sígurður. bandi við starfsbræður okkar er- smygli á geislavirkum efnum hing- framleiðsluna. Hann sagði að í heilbrigóiskerf- lendis. Menn ræða þaö nú mjög ar til lands. Hann sagði aö tollgæsl- „Það má segja að þetta kerfi hafi inu og í iðnaðí væru notaðar mjög hvernig best sé að taka á smygli á an væri á verði gagnvart þessum nú meíra og minna riölast. Öll ör- öflugar geislalindir. Þau efni væri geislavirku efni frá Rússlandi. Mér efnum eins og öðrum. Hann sagðist yggismál séu í ólestri. Þegar ofan á þó ekki hægt að nota í kjarnorku- er kunnugt um að Norðmenn hafa þó telja að ef einhverjir ætluðu að það bætist að starfsfólkið, þar á sprengjur. Þessar geislalindir gætu gert ráðstafanir í öllum sínum toll- smygla þessum efnum liingað meðal sérfræðingarnir á þessuro hins vegar lent á viiligötum, á stöðvum við rússnesku landamær- m>mdu þeir heldur velja sjóleiðina stöðum, hefur mjög lág laun og sér ruslahaugum og saman viö brota- in í N-Noregi til þess að mæta þess- en flugið. Þess má geta að í lögum ef tii vill leið þarna tii að drýgja járn og veriö bræddar í málm- ari smyglhættu," sagði Siguröur um Geislavarnir ríkisins er gert tekjurnar þá er ekki von á góðu. bræðslum með öðrum málmi. Það Magnússon, forstjóri Geislavarna ráð fyrir samvinnu þeirra við tolla- Þá er einnig ákveðið upplausnará- getursvodreifstumallarjarðiren ríkisins, i tilefni af frétt DV í gær yfirvöld ef á þarf að halda. stand í hernum. Mikið af kjarn- í miklu minna magni. Með þessu um að rússneskur maður er að fal- Sigurður Magnússon sagði að eft- orkuframleiðslunni fer fram á veg- sé reynt að fylgjast af fremsta bjóða efni til kjarnorkusprengju- ir að kerfi gömlu Sovétríkjanna um hersins og þaðan geta því efni megni. gerðar hér á landi. riðlaðist hefði komið mikið los á borist líka. Svo eru í gangi sögu- Þjófaríberjamó Lögreglan í Borgarnesi handtók í morgun tvo ölvaða menn á fertugs- aldri í berjamó. Til mannanna sást þar sem þeir höfðu brotist inn í fyrir- tæki í Borgarnesi. Þegar mennirnir urðu varir við lögreglu komst styggð að þeim og hlupu þeir í burtu og höfðu á brott með sér fatnað og skjal- atösku. Eftir æsilega eftirfór tókst lögreglu að hafa hendur í hári mann- anna þar sem þeir földu sig i berj- amó. Málið var í rannsókn í gær- kvöldi og mennirnir enn í haldi. Krefstfundar medGroHarlem Einar Hepsö, formaður samtaka sjávarútvegsins í Noregi, krafðist í gær tafarlauss fundar með Gro Harl- em Brundtland forsætisráðherra. Vill hann ræða veiðar í Smugunni og ráð til að koma íslenskum togur- um út þaðan. Einar krefst þess og að haft verði samráð við Rússa um Rallkapparnir Ásgeir og Bragi veifuðu til áhorfenda við upphaf keppninnar í gær. DV-mynd BG aðgerðir. Veörið á sunnudag og mánudag: Hægviðri og bjart á mánudag Á sunnudag verður fremur hæg norðan- og austanátt, smáskúrir á annesjum norðan- og austanlands en þurrt og bjart sunnan- og suðvestanlands. Á mánudag verður norðaustangola eða hægviðri á land- inu. Skýjað verður norðanlands en víða bjartviðri í öðrum landshlutum. Veöriö 1 dag er á bls. 61. t t t t t t t t í t t t t t t t t t t t t t t W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.