Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 3 dv Fréttir Hrafn Gunnlaugsson: Tilraun til mann- orðsmorðs „Ég hef kallað þetta mál tilraun hrópun. Ritfrelsi verður að geía til mannorðsmorðs að yfirlögðu mönnummöguleikaáaðberahönd ráði. Nú sýnir dómsniðurstaða að fyrir höfuð sér og það hef ég gert,“ að þessi nafngift er rétt þar sem öll sagði Hrafn Gunnlaugsson við DV ummælin voru dæmt dauö og vegna dóms Héraðsdóms Reykja- ómerk. Ég get alveg tekið gagnrýni víkur þar .sem ummæli Vikublaðs- á listaverk mín en þegar gefið er í ins um Hrafn voru dæmd dauö og skyn að ég hafi beinlínis brotið lög ómerk. og ætti þess vegna að sitja í fang- Þetta er í annað sinn á árinu sem elsi er mælirinn fullur. Þá er ekki Hrafn vinnur sigur í meiðyrðamáli. um gagnrýni að ræöa heldur út- E-VITAMIN er öflug vörn fyrir frumur líkamans Skortur á E-VÍTAMINI veldur sjúkdómum og ófijósemi hjá dýrum. Vitneskja um þetta hefur gert E-VÍTAMÍN þekkt sem kynorkuvítamínið.Yfirgripsmiklar rannsóknir benda til að ■k E-VÍTAMÍN sé mikilvæg vöm gegn alvarlegum sjúkdómum. E-VITAMIN er öflugt andoxunarefni (þrávamar- " efni) sem ver frumur líkamans með því að hemja skaðleg sindurefni. E-VÍTAMÍN vinnur þannig gegn hrörnun frumanna. Rannsóknir hafa einkum beinst að E-VÍTAMÍNI til viðhalds heilbrigðu hjarta og starfsemi þess. GUU MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN! Ék leilsuhúsið Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966 Stykkishólmur: Áfrýjað til Hæstaréttar Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt kosningar um sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar ólöglegar. Of þunnur pappír hafi ver- ið í kjörseðlum og sést í gegn hvað fólk kaus og kosningin því ekki leyni- leg. „Þessi niðurstaða- kemur mér á óvart. Ég taldi víst að dómur félli á hinn veginn. Enda þótt endanleg ákvörðun þar um hafi ekki verið tek- in tel ég alveg víst aö málinu verði áfrýjað til Hæstaréttar," sagði Ólafur Hilmar Sverrisson, bæjarstjóri í Stykkishólmi. Hann sagði að sú sveitarstjórn sem kjörin var á dögunum fyrir sameinað sveitarfélag muni sitja þar til hæsta- réttardómur fellur. Staðfesti Hæsti- réttur dóm héraðsdóms verður að kjósa aftur bæði um sameiningu óg tÚ sveitarstjórnar. Falli dómur Hæstaréttar á annan veg verður allt eins og það er í dag. Skýlið híft af Bjarma. DV-mynd Garðar Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: Vélbáturinn Bjarmi var nýlega af- hjúpaður á þann hátt aö skýli, sem byggt var yfir hann á lóð Byggða- safnsins í Görðum, var híft ofan af honum með krana. Gerðar hafa verið endurbætur á bátnum og verður hann hér eftir til sýnis á lóð safnsins neðan við kútter Sigurfara. Vélbáturinn Bjarmi er talinn gott dæmi um þá báta sem gerðir voru út lengst af á þessari öld og kenndir eru við vélbátaöldina í íslenskri út- gerðarsögu. Hann var færður safn- inu að gjöf fyrr í ár og unnið var að endurbótum í sumar. Meðal annars komu starfsmenn á vegmn atvinnuá- taks til þess. Fund um vetrarveiðar Farmanna- og fiskimannasamband íslands og Sjómannasamband ís- lands hafa sent samgönguráðherra áskorun um að ráðuneyti hans standi fyrir fundi um veiðar í Bar- entshafi að vetrarlagi. Samtökin vilja að fulltrúar frá samtökum sjómanna og útgerðarmanna verði boðaðir. - þín saga! SAGA fyrir 2 Hótel Saga er rétti staðurinn til að eiga góða stund saman og fagna brúðkaupsafmælinu, stórafmælinu eða öðrum skemmtilegum tímamótum. Nú býður Hótel Saga til ógleymanlegrar veislu íyrir tvo sem stendur fram á næsta dag. Hið ljúfa líf hefst um leið og dyrnar opnast að svítunni og er upplagt að slaka vel á fyrir kvöld- ið með heimsókn í heilsuræktina. Sjálf veislan hefst með kampavínsfordrykk og þá tekur við kvöldverður í Grillinu sérstaklega samsettur í tilefni kvöldsins. Eftir góða nótt er síðan borinn fram Ijúffengur morgunverður í svítunni. Allt þetta kostar einungis 13.800 kr. fyrir tvo og er þetta tilvalin gjöf fyrir maka, vini, starfsfélaga, ættingja eða aðra þá sem vilja koma skemmtilega á óvart. Upplýsingar og pantanir eru í síma 91-29900. Njóttu rómantískrar stemningar á Hótel Sögu, hún gerist hvergi betri!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.