Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 13 DV Lúdó og Stefán í Glæsibæ: Gömlu popp- lögin vinsælust Hin gamalkunna og vinsæla hljóm- sveit Lúdó og Stefán er byrjuð vetr- arstarf sitt og hefur leiWnn í Glæsibæ í kvöld. Hljómsveitin hefur leikið í ein þrjátíu og fimm ár og eru enn fimm í hljómsveitinni sem voru með á upphafsárum hennar, meðal annars söngvarinn góðkunni Stefán Jónsson. Aðrir frumkvöðlar sem enn eru í hljómsveitinni eru: Arthur Moon, Berti Möller, Hans Jensson og Elvar Berg. Að sögn Stefáns Jónssonar eru þaö Svidsljós Lúdó og Stefán leika á dansleik i Glæsibæ i kvöld. fyrst og fremst gömlu, góðu popplög- einnig með nýleg lög. Eins og undan- einkum út á aö leika á árshátíðum in sem eru vinsælust en þeir eru þó farna vetur mun hljómsveitin gera og á hinum ýmsu mannfógnuðum. JAPIS allir fá blödrur spennandi getraun JAPIS allir fá HEIMSMEISTARINN IJOJ KEMUR OG SYNIR LISTIR A SUNNUDAG KL. 15:00 Á laugardag og sunnudag gefum vió þér kost á aá kynnast: Besta sjónvarpstæki í Evrópu frá Sony. Celestion 3MKII besti hátalari í Evrópu. NV-Al Panasonic myndbandstökuvél. Nýju Super Drive Panasonic myndbandstækin. Nýju hljómtækjasamstæburnar frá Panasonic og Sony Nýju feröatækin meó geislaspilara frá Panasonic og Sony Heimabíómagnara frá Sony og Technics ofl. ofl frá Panasonic, Technics, Sony og Celestion Sýningin er opin laugardag frá kl. 10 - 16 og sunnudag frá kl. 13 - 17 Verið velkomin og takið börnin með Junior skrifborðsstóll 3.900 Tölvuborð 9.900 m Skrifborðsstóll nr. 131 m/lyftu og stillanlegu baki 8.900 Skrifborðsstóll nr. 132 m/lyftu, stillanlegt bak og seta. Verð án arma Síðumúla 30 - sími 68-68-22 Opið mdnud.-föstud. 9-18 Laugordago ki. 10-17 Sunnudaga ki. 14-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.