Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 9 Bridge NEC-heimsmeistaramótið í Nýju-Mexíkó: Þrjú íslensk pör í úrslitum Síðasti liður heimsmeistarakeppn- innar í Nýju-Mexíkó var tvímenn- ingskeppni, bæði í opnum flokki og kvennaflokki. í kvennaflokki voru Hjördís Ey- þórsdóttir og Ljósbrá Baldursdóttir óheppnar að ná ekki inn í úrsbtin, en htlu munaði. í opna flokknum komust hins veg- ar þrjú pör í úrslitin sem er feikna góður árangur. Jakob Kristinsson og Matthias Þorvaldsson, Björn Ey- steinsson og Aðalsteinn Jörgensen, Þorlákur Jórtsson og Karl Sigur- hjartarson urðu albr fyrir ofan miðju í úrshtakeppninni um heimsmeist- aratitilinn. Það voru Pólverjamir Szymanowski og Lesniewski sem urðu heimsmeistarar, hársbreidd á undan Skotanum Michael Rosenberg og Bob Hamman frá Bandaríkjunum. Við skulum skoða eitt spil frá úr- shtakeppninni og bera saman árang- ur íslensku paranna í þvi. Bridgefélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 5. október var spb- uð fjórða og síðasta umferðin í hipp- hopp tvímenningi félagsins og loka- staðan í keppninni varð þannig: 1. Georg Sverrisson- Bernódus Kristinsson 3035 2. Kjartan Ásmundsson- Kjartan Ingvarsson 3018 3. Guðlaugur R. Jóhannsson- Örn Arnþórsson 2998 4. Habdór Már Sverrisson- Guðmundur G. Sveinsson 2981 5. Hjalti Ebasson-Páll Hjaltason 2980 Miðvikudaginn 12. október hefst hraðsveitakeppni og þegar þetta er ritað eru 27 sveitir búnar að skrá þátttöku þannig að einungis er hægt að bæta við þremur sveitum vegna stærðar húsnæðisins. Skráning fer fram hjá BSÍ í síma 619360. Bridgedeild Barðstrendinga Mánudaginn 3. október var spbað annað kvöldið af fimm í hausttví- menningi deildarinnar. Spilað var í tveimur riðlum, 16 og 10 para, og hæsta skor á öðm spbakvöldinu náðu eftirtalin pör (rniðað við að meðalskor sé 156): 1. Guðlaugur Nielsen- Jóhannes Guðmannsson 207 2. Ragnar Bjömsson- Leifur Jóhannesson 194 3. Þórarinn Árnason- Gísb Víglundsson 186 4. Nicolai Þorsteinsson- Guðmundur Sigurbjömsson 185 5. Jón Ámundason-Ema Hrólfsd. 182 Staða efstu para er þessi: 1. Ragnar Björnsson- Leifur Jóhannesson 377 2. Viðar Guðmundsson- Pétur Sigurðsson 346 3. Kristján Jóhannsson- Ámi Eyvindsson 345 4. Þórarinn Árnason- Gísb Víglundsson 343 Bridgefélag Breiðfírðinga Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í haustbarómeterkeppni fé- lagsins og Guðlaugur Sveinsson og Magnús Sverrisson hafa náð nokk- urri forystu á næstu pör. Staða efstu para er þannig: 1. Guölaugur Sveinsson- Magnús Sverrisson 146 2. Hjördís Sigmjónsdóttir- Hrólfur Hjaltason 94 3. Magnús Habdórsson- Magnús Oddsson 93 4. Sveinn R. Eríksson- Þórður Bjömsson 61 5. Jón Stefánsson- Emar Sveinbjömsson 56 Þriðja og síðasta kvöldið í keppninni verður spbað 13. október en næsta keppni félagsins er aðalsveitakeppn- in. V/A-V * K975 V Á5 ♦ ÁK3 + DG75 * G1063 V K10864 ♦ - + 9842 * ÁD82 V D3 ♦ D965 + Á103 * 4 V G972 ♦ G108742 + K6 Þorlákur og Karl voru með spil n-s og þegar andstæðingamir voru komnir í fjóra spaða fómuðu þeir í fimm hjörtu sem urðu 500 niður eftir ó'nákvæma vörn a-v. Áttundi slagur n-s kom á spaðatíuna. Umsjón Stefán Guðjohnsen Björn og Aðalsteinn gerðu „betur“ því þeir fengu að veijast í sex spöðum sem urðu einn niður. En hjá Matthíasi og Jakobi í n-s gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður lgrand* 21auf** 3grönd 4hjörtu pass pass dobl pass pass pass * 15-17 HP ** Hábtir Vestur spbaði út tígulási sem var trompaður meðan austur kallaði með tígulníu! Þá kom btbl spaði sem vestur fékk á fimmið. Hann spilaði nú hjartaás og meira hjarta sem Jak- ob drap á kóng. Nú kom lauf á kóng- inn og síðan tígulgosi. Vestur lét kónginn, Jakob trompaði í bbndum og spilaði spaða og trompaði. Þá var tígultíu spbað og laufi kastað úr bbndum. Áustur drap á tíguldrottn- ingu og spilaði spaðaás. Jakob trompaði og lagði upp. Sex slagir á tromp, þrír á tígul og laufkóngur voru tíu slagir. Slétt staðið, 590, og hreinn toppur. Hvað kostar að eiga bíl? Hvað kostar að reykja? Hvernig má spara? Hvar fást hagstæðustu lánin? Hvaða ávöxtunarleiðir eru bestar? Lánamöguleikar Áætlanagerð Heimilisbókhald Heimilisrekstur Bætur vegna húsnæðiskaupa Borga ég of mikið í skatta? HEIMILISLÍNAN Tryggingabætur o.fl. _ Einfaldar fidrmálin Næstu námskeið i Fjármál heimilisins: I • Mánud. 10. okt. og miðvikud. 12. okt. FULLBÓKAÐ I I • Mánud. 17. október og miðvikud. 19. október. 1 • Þrjðjud. 18. október og fimmtud. 20. október. | i Námskeið fyrir unglinga 12 -15 ára: I • Fimmtudagur 13. október I • Miðvikudagur 19. október Námskeið utan Reykjavíkur verða auglýst síðar. \ 1_________________________________j í) BÚNAÐARBANKINN ^ - Traustur banki Námskeið um fjármál heimilisins „Ejiir fidrmálanámskeiðiðgengur mér miklu betur með heimilis- bókhaldið og ég veit nákvœmlega í hvaðpeningarnir fara!“ Helga Birgisdóttir húsmóðir og Ijósmóðir Hvert námskeið er tvö kvöld og fer kennslan fram í Búnaðar- bankanum Austurstræti (gengið inn Hafnarstrætismegin) frá kl. 19:30 til 22:30. Námskeiðið kostar 2.500 kr. en félagar í Heimilislínunni greiða 1.900 kr. Innifalið í námskeiðsgjaldi er vegleg handbók um fjármál heimilanna, bókhaldsmappa og veitingar. Upplýsingar og skráning er í síma (91) 603 203 (markaðsdeild). Námskeið fyrir 12 tií 15 ára unglinga Námskeiðin hefjast kl. 15:30 og standa yfir í tvo tíma. Þau fara fram í Búnaðarbankanum Austurstræti 5 (aðalbanka), 3. hæð. Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 603267 (fræðsludeild). Hægt er að panta tíma fyrir nemendahópa. Boðið er upp á veitingar og bankinn skoðaður. Þátttakendur fá fjármála- handbók og viðurkenn- ingarskjal. FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA UNGLINGA Námskeiðin eru ókeypis og opin öllum unglingum á aldrinum 12-15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.