Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 35 Læknar óttast fátt meira en alvar- legar farsóttir. Á liönum öldum hafa margir mannskæöir faraldrar gengið yfir heimsbyggðina eins og sinueldur án þess að örvinglaðir læknar eða heilbrigðisyfirvöld gætu rönd við reist. íslandssagan geymir dapurlegar frásagnir um bólusótt, mislinga, pest ogíleiri drepsóttir sem fóru um landið í fylgd dauðans sem sveiflaði ljá sín- um bæði hátt og fast. í lagasafni gyðinga, Talmud, eru taldar upp 3 hættulegustu pestirnar og er heila- himnubólga þar í öðru sæti. Sjálfur Hippókrates, læknirinn víðfrægi, (f. 460 f.Kr.) hafði spurnir af þesum vágesti og gerir sér tíðrætt um al- varlegar afleiðingar sjúkdómsins á starfsemi heilans. Heilahimnu- bólga gekk í faröldrum um heims- byggðina með nokkurra áratuga millibili í margar aldir en menn áttu erfitt með að skilgreina orsak- ir hennar. Sjúkdómnum var lýst í smáatriðum í upphafi 19du aldar en árið 1856 gekk mjög mannskæð- ur faraldur meðal hermanna í búð- Drengurinn braggaðist fljótlega á þessari meðferð, varð hitaiaus, útskrif- aðist og söng á næstu árum í barnakór. Heilahimnu- bólga um við Pyreneafjöll. Ári síðar tókst læknum að einangra bakteríu úr mænuvökva sem leiddi til veikind- anna. Þessi baktería (meningó- kokkur) líkist baun að lögun og smitast venjulega með munnvatni, hósta, hnerra, kossum og snert- ingu. Margir bera bakteríuna í kok- inu sér að skaðlausu. Algengast er að sjúkdómurinn leggist á börn upp til 15 ára aldurs eða fólk með bilað ónæmiskerfl en þó eru alvarleg dæmi um heilahimnubólgu í fólki á öllum aldri. Einkenni Nökkvi læknir var eitt sinn kall- aður í vitjun til 5 ára gamals snáða í blokkaríbúð í Laugarneshverfinu. Hann hafði kvartað yflr einkenn- um frá koki, hálsi og nefi í 1-2 daga en veiktist síðan mjög heiftarlega þennan sama dag með alvarlegum höfuðverk, uppköstum, háum hita og verk í hnakka og baki. Foreldr- unum fannst drengur nokkuð sljór og auk þess hafði hann ekkert vilj- að borða eða drekka allan daginn sem var mjög ólíkt honum. Þau hringdu í lækni þegar barnið fúls- aði við uppáhaldsísnum sínum með ananaskurli og hafði engan áhuga á skemmtilegri video-mynd sem systkinin voru að horfa á. Þegar Nökkvi kom í blokkina voru for- eldrarnir orðnir mjög órólegir vegna þessara veikinda enda fannst þeim barninu versna með hverri klukkustund. Drengurinn lá í rúmi sínu með lokuð augu, háan hita og leið greinilega ákaflega Ula. Hann hafði nýlega kastað upp galli og magainnihaldi. Nökkvi skoðaði barnið og áttaði sig strax á því að um alvarleg veikindi var að ræða. Hann var hnakkastífur og kveink- aði sér mjög þegar reynt var að beygja höfuð niður í bringu. Hann var ljósfælinn og kvartaði undan þungum verk bak við bæði augu og mikilli ógleði. Nökkvi hringdi Á læknavaktínm strax í sjúkrabíl sem kom að vörmu spori og fór með drenginn á barna- defld. Þar var gerð mænustunga tU að ná í mænuvökva og blóð var tekið til ýmissa rannsókna. Þegar í stað var hafin mjög öflug meðferð með sýklalyfjum sem bíta ákaflega vel á meningokokkabakteríuna sem og aðrar bakteríur sem valdið geta heUahimnubólgu sem svipuð- um einkennum. í þessu tilviki gáfu læknamir lyf sem nefnist Ceftriax- on en það fer vel yfir heilahimnur og ræðst á bakteríurnar af full- komnu miskunnarleysi. Alltfórvel Drengurinn braggaðist fljótlega á þessari meðferð, varð hitalaus, út- skrifaðist og söng á næstu árum í barnakór. Hann fékk enga fylgik- villa heilahimnubólgunnar svo að þetta fór vel að lokum. En svo er ekki alltaf, því miður. Stundum gengur sjúkdómurinn ákaflega hratt fyrir sig og bakterían grípur sjúklinginn heljartökum á örfáum klukkustundum. Þá er eins og ónæmiskerfl líkamans og mótstaða gegn skjúkdómum hrynji á ör- skotsstund og sjúklingurinn verð- ur fársjúkur. Hann fær útbrot um sig allan og húðblæðingar og sýnir öll merki losts sem leiðir til bana. Blóðþrýstingur fellur og blóð- myndin sýnir ekki eðlilega svörun hvítu blóðkornanna. Meðferð nú- tíma sýklalyf hafa gjörbreyttum gangi sjúkdómsins og horfum sjúklingsins. Þessi lyf eru gefin í stórum skömmtum og vinna þau yfirleitt á bakteríunni bæði fljótt og vel. Ef sjúklingurinn sýnir ein-' hver merki losts þarf að gefa vökva i æð. En þrátt fyrir stórstígar framfarir í framleiðslu sýklalyfja er dánartala þeirra sjúklinga sem veikjast af bakteríu-heilahimnu- bólgu ennþá um 10%. Mestu skiptir að læknar grípi sem allra fyrst í taumana og leggi þá sjúklinga á sjúkrahús sem þeir gruna um að hafa heilahimnubólgu. Hver mín- úta skiptir máli vegna þess hversu illvígur sjúkdómurinn er. Þegar bakteríurnar hafa náð sér á þungt skrið er eins og ekkert geti stöðvað framrás þeirra og bestu lyf og læknar standa ráðþrota gagnvart þessum sjúkdómi. í tilvikunu hér að ofan tókst að bjarga drengnum í tima vegna þess að foreldrar og læknir brugðust rétt við. „Skápar, sófar, borð og bekkir, betri kaup þú varla þekkir. Leitaðu ei um hæðir og hóla, heldur skaltu á okkur JMT “ 63 27 00 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 4, Hvols- velli, fimmtudaginn 13. október 1994 kl. 15.00 á eftirtöldum eign- um: Gata, Holta- og Landsveit, þingl. eig. Einar Bn,rnjólfsson. _Gerðarbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Hellu, og Stofiilánadeild landbúnaðai'ins. Nestún 8, vesturhluti, Hellu, þingl. eig. Him-ik Grétarsson. Gerðarbeið- endur eru Vörur og dreifing hf. og sýslumaður Rangárvallasýslu. Unhóll, !4 hl., Djúpárhreppi, þingl. eig. Pálmar Guðbrandsson. Gerðar- beiðandi er sýslumaður Rangárvalla- sýslu. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. október 1994 kl. 16.00: Ketilsstaðir, Holta- og Landsveit, þingl. eig. þb. Ólaís Sigfiíssonar. Gerð- arbeiðendur eru Búnaðarbanki Is- lands og Löggarður sf. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 12. okt- óber 1994 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 39A, 730 Reyðarfjörður, þingl. eig. Sigurður K. Pétursson og Helga Benjamínsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Austurlands. Bakkastígur 9A, Eskifirði, þingl. eig. Hulda K. Óladóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands. Búland 14, Djúpavogi, þingl. eig. Djúpavogshreppur, Húsnæðisnefhd, gerðarbejðandi Byggingarsjóður rík- isins. Búðavegur 34, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Kristmann E. Kristmannsson og Herdís Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Eskifirði. Búðavegur 47A, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Daníel Richter og Steinunn G. Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Búðavegur 8, 60% eignar, Fáskrúðs- firði, þingl. eig. Birgir Kristmundsson, gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Is- lands og þb. veitingahússins Ármúla 5, Reykjavík. Dalbarð 11, Eskifirði, þingl. eig. Jó- hann Sigurður Kristjánsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfad. Húsnæðisst. Fossgata 3, Eskifirði, þingl. eig. Lára Thorarensen, gerðarbeiðendur Húsa- smiðjan hf. og Landsbanki íslands. Hafnargata 43, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Guðlaugur Einarsson, gerðar- beiðendur Iðnlánasjóður og Sýslu- maðurinn á Eskifirði. Hamarsgata 25, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jón B. Kárason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður Austurlands og íslandsbanki hf_________________________________ Heiðarvegur 35, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfad. Húsnæðisst. Hátún 16, Eskifirði, þingl. eig. Krist- rún H. Amarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands, Lífeyrissjóður Vesturlands, Lífeyrissjóður verkstjóra og Sjóvá- Almennar tiyggingar hf. Hæðargerði 10A, Reyðarfirði, þingl. eig. Jóhann Halldþrsson, gerðarbeið- andi Landsbanki Islands. Hæðargerði 25, Reyðarfirði, þingl. eig. Aðalbjöm Scheving, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Vátryggingafélag íslands. Selnes 20, Breiðdalsvík, þingl. eig. Guðmundur Björgúlfsson, gerðarbeið- endur Kolbrún Magnúsdóttir og Líf- eyrissjóður Austurlands. Skólavegur 34, Fáskrúðsfirði, þingl. eig. Jóhann M. Jóhannsson, gerðar- beiðandi þb. veitingahússins Amiúla 5, Reykjavík. Smiðjustígur 1, Eskifirði, þingl. eig. Sigtryggur Hreggviðsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Islands. Strandgata 75A, Eskifirði, þingl. eig. Guðmundur S. Guðmundsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki Islands. Strandgata 86A, innri endi Grýlu, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hfi, gerð- arbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Strandgata 86C, Eskifirði, þingl. eig. Sæberg hf., gerðarbeiðandi Fiskveiða- sjóður íslands. Vs. Stjama SU-207, þingl. eig. Lúðvík Sverrisson, gerðarbeiðandi Byggða- stofhun. Óseyri 1, Reyðarfirði, þingl. eig. Aust- mat hf., gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands og Iðnþróunarsjóður. Öldugata 5, Reyðarfirði, þingl. eig. Ragna Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endm Byggingarsjóður ríkisins, Líf- eyrissjóður Austurlands og Sýslumað- urinn á Eskifirði. SÝSLUEAÐURINN Á ESKIFIRÐI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á eignunum sjálfum sem hér segir: Ásgerði 8, e.h., Reyðarfirði, þinglýst eign Hauks Sigfussonar, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sýslumaðurinn á Eskifirði, Honda á Islandi og Búnaðarbanki Islands, mið- vikudaginn 12. október 1994 kl. 13.30. Búð 3, Djúpavogi, þinglýst eign Snar- virkis hf., gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, Olíuverslun Islands hf., Vátryggingafélag íslands, Sýslumaðurinn á Eskifirði, Eicó hf. og Johan Rönning hf., miðvikudaginn 12. október 1994 kl. 16.30. SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.