Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 Laugardagur 8. október SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Niku- lás og Tryggur. Múmínáifarnir. Sonja og Sissa. Anna í Grænuhlíð. 10.20 Hlé. 13.00 Kastljós. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 13.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Southampton og Everton í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.00 Landsleikur í knattspyrnu Bein útsending frá leik kvennaliða Ís- lands og Englands í 8 liða úrslitum Evrópukeppninnar. Umsjón: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var... (1:26) Upp- finningamenn (II était une fois... Les decouvreurs). Franskur teikni- myndaflokkur um helstu hugsuði og uppfinningamenn sögunnar. í fyrsta þættinum verður sagt frá uppfinningum Kínverja. 18.25 Ferðaleiðir. Hátíðir um alla álfu (2:11) (A World of Festivals). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstööin (15:20) (Star Trek: Deep Space Nine). Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Haukur Morthens - In memor- iam (2:2). Seinni þáttur frá minn- ingartónleikum sem teknir voru upp á Hótel Sögu í maí síðastliðn- um. Landsþekktir tónlistarmenn flytja lög sem Haukur Morthens gerði vinsæl. Kynnir: Vernharður Linnet. 21.15 Taggart - Dánumaður deyr (3:3) (Taggart: Death Without Dishono- ur). Skosk sakamálasyrpa með Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Aðalhlutverk: Mark McManus, James MacPherson og Blythe Duff. 22.10 Undir sólinni (Under the Sun). Bresk sjónvarpsmynd um stúlku sem fer í sólarfrí til Spánar og lend- ir í margvíslegum ævintýrum. Leik- stjóri er Michael Winterbottom og aðalhlutverk leika Kate Hardie, Caroline Catz, Iker Ibanez og An- tonina Tramonti. 23.30 Um miönættið (Round Midn- ight). Bandarísk/frönsk bíómynd frá 1986 um vínhneigðan djass- leikara í París á sjötta áratugnum. Aðalhlutverk: Dexter Gordon, Francois Cluzet, Herbie Hancock, Gabrielle Haker. 1.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9.00 Meö Afa. 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýri Vífils. 11.15 Smáborgarar. 11.35 Eyjaklíkan. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa. 12.45 Gerö myndarinnar Forrest Gump. 13.15 Mömmudrengur. (Only the Lon- ely) John Candy leikur ógiftan lögregluþjón sem verður ástfang- inn af feiminni dóttur útfararstjór- ans og á í miklum vandræðum með að losa sig undan tangarhaldi móður sinnar. 15.00 3-BÍÓ. Beethoven (Beethoven Story of a Dog). Sankti bernharðs- hundurinn Beethoven sleppur naumlega úr klóm harðbrjósta hundaræningja og finnur sér tilval- inn dvalarstað á heimili Newton- fjölskyldunnar. Pabbinn lætur undan óskum barnanna um að fá að eiga Beethoven og heimilislífið gjörbreytist. 16.25 Coopersmith. Coopersmith er falið að rannsaka tryggingamál tengd kappakstursmanninum Jesse Watkins eftir að auðug eig- inkona hans fellur frá meó svipleg- um hætti. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjöiskyldumyndir. (Americas Funniest Home Videos) 20.30 ÐINGÓ LOTTÓ. 21.40 Olía Lorenzos. (Lorenzo’s Oil) 23.55 Svikráö (Miller's Crossing). Hörkugóð mynd frá Coen-bræð- rum. Sagan gerist árið 1929 þegar bófaforingjar voru allsráðandi í bandarískum stórborgum. Hér segir af klækjarefnum Leo sem hefur alla valdhafa borgarinnar í vasa sínum. 1.45 Rauðu skórnir. (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum. (19:24) 2.15 Ævlntýrl Fords Fairlanes (The Adventures of Ford Fairlane). Spennandi en gamansöm mynd um ævintýri rokkspæjarans Fords Fairlanes í undirheimum Los Ang- eles borgar. Aðalhlutverk. Andrew Dice Clay, Wayne Newton og Priscilla Presley. 1990. 3.55 Án vægðar (Kickboxer II). Hinn illúðlegi Tong Po hefur sigrað Kurt Sloan en ekki með heiðri og sóma. Faðir Tong Po vill hreinsa heiður fjölskyldunnar en eina leiðin til þess er aö fá yngri bróður Kurts, David, til að berjast. 5.25 Dagskrárlok. cHrOoHn □eQwHRD 8.00 Clue Club. 8.30 Inch High Private Eye. 10.00 Funky Phantom. 10.30 Captain Caveman. 11.00 Valley of Dinosaurs. 12.30 Sky Commander. 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Addams Family. 16.00 Dynomutt. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. étw srw U tmJÍ mísí mmmmmmmm mmmmmmmmm ætmmmm 5.00 BBC World Service News. 6.25 To Be announced. 7.00 BBC World Service News. 7.25 The Late Show. 9.20 Byker Grove. 9.45 The O-Zone. 10.00 Top of the Pops. 18.25 Big Break. 18.55 Waiting for God. 22.25 World Business Review. 0.25 World News Week. 2.25 India Business Report. 3.00 BBC World Service News. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Film 94 with Barry Norman. Di|£ouery 15.00 Elite Fighting Forces. 19.00 Invention. 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World. 20.00 The Sexual Imperative. 21.00 Fields of Armour. 21.30 Spies. 22.00 Beyond 2000. 23.00 Closedown. 7.00 An Evening. 12.30 MTV's First Look. 13.00 The Pulse. 17.00 The Big Picture. 21.00 The Soul of MTV. 22.00 MTV's First Look. 22.30 Zig & Zag. 23.00 Yo! MTV Raps. 1.00 The Best of Most Wanted. 2.00 Chill out Zone. 3.00 Night Videos. Inews ‘ wiss&ss&m 5.00 Sunrise. 8.30 Special Report. 13.30 Memories of 1970-91. 14.30 Travel Destinations. 15.30 Documentary. 22.30 Sportsline Extra. 23.30 Those Were the Days. 0.30 Memories of 1970-91. 1.30 Travel Destinations. 3.30 Roving Report. 4.00 Newswatch. 4.30 E News. INTERNATIONAL 5.30 Diplomatic Licence. 7.30 Earth Matters. 12.30 Money Week. 13.30 Pinnacle. 14.00 Larry King Live. 19.30 Scinence & Technology. 20.30 Style. 0.30 Travel Guide. Theme: Action Factor 20.00 Once a Thlef. 21.55 The Last Run. 23.40 Murder Men. 1.05 Crímebusters. 2.40 Hell’s Kitchen. 4.15 Bullets for O’Hara. SKYMOVESPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Texas Across the River. 9.00 Toys. 11.05 Crack in the World. 13.00 The Gumball Rally. 15.00 At the Earth’s Core. 17.00 Age of Treason. 19.00 Toys. 21.00 Under Siege. 22.45 Myriam. 24.15 Under Siege. 1.55 Alllgator ll-the Mutatlon. 3.25 Crack in the World. (X 5.00 Rin Tin Tin. 5.30 The Lucky Show. 6.00 D.J.’s KTV. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Hey Dad. 13.00 Dukes of Hazzard. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can’t Lose. 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Comedy Rules. 21.30 Seinfeld. 22.00 The Movie Show. 22.30 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.30 Monsters. 24.00 Married People. 24.30 Rifleman. 7.30 Step Aerobics. 8.00 Tennis. 13.00 Live Cycling. 14.30 Tennis. 16.00 Live Volleyball. 18.00 Touring Car. 24.00 International Motorsport Rep- ort. OMEGA KristOeg sjónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Jón Bjarman flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þul- ur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veöurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. 9.20 Með morgunkaffinu. - Götuskór, eftir Spilverk þjóðanna. Spilverkið er skipað þeim Sigurði Bjólu, Val- geiri Guðjónssyni, Sigrúnu Hjálm- týsdóttur og Agli Ólafssyni. 10.00 Fréttir. 10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón: Ág- úst Þór Árnason. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líð- andi stund. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslensk sönglög. - Fagurt syngur svanurinn, þjóðlag. - I dag skein sól eftir Pál isólfsson og Davíð Stefánsson. - Vor og haust eftir Bjama Þorsteinsson og Pál Árdal. - Sólskríkjan eftir Jón Laxdal og Þorstein Erlingsson. 16.30 Veðurtregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. 17.10 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Halldóra Thorodds- en og Ríkarður Örn Pálsson. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Guðrúnu Jónsdóttur um óperuna Dóttur herdeildarinnar eftir Gaetano Donizetti og leikin atriði úr óper- unni. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 21.10 Kikt út um kýraugað. - Þrír ís- lenskir draugar: Hjaltastaðadraug- urinn, Garpsdalsdraugurinn og Geitdalsdraugurinn. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari með umsjónar- manni: Sigrún Edda Björnsdóttir. (Áður á dagskrá í apríl 1991.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orð kvöldsins: Sigrún Gísladóttir. 22.30 Veöurfréttir. 22.35 Sérhver maður skal vera frjáls. „Samræmd stafsetning forn" fléttuþáttur Jóns Karls Helgasonar um deilur og dómsmál vegna út- gáfu Halldórs Laxness, Ragnars í Smára og Stefáns Ögmundssonar á Laxdælasögu með nútímastaf- setningu árið 1941. (Áður á dag- skrá sl. Sunnudag). 23.15 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áð- ur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Endurtekiö barnaefni rásar 1. (Frá mánudegi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.00 Málpípan. Standa feröaskrifstofur á íslandi í útflutningi á verslun? Kappræður Helga Péturssonar, markaðsstjóra Samvinnuferða- Landsýnar, og Sigurðar E. Haralds- sonar, fyrrv. formanns kaup- mannasamtakanna. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Rás 1 kl. 14.00 I>V 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Dinah Washington. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson er vaknaður og verður á léttu nótunum fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Siguröur Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.. 15.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- Á undanförnum árum hefur skapast sú hefö á rás 1 að senda út síðdegis á laug- ardögum þætti um menn- ingarmál á líðandi stund. Svo verður einnig í vetur og í Hringiðunni verða meðal annars umræður um menn- ingarpólitík, auk þess sem gestir úr ólíkum áttum verða fengnir til að segja frá athyglisverðum listviðburð- um. Eyvindur Erlendsson les í hverjum þætti smásögu eftir Tsjekov í eigin þýð- ingu, afmælisþarni dagsins úr heimi tónlistarinnar verða gerð skil en einnig munu dagskrárgerðarmenn tónlistardeildar koma á framfæri fróðleiksmolum af ýmsu tagi. Hljóðdeiglan er svo vettvangur tilrauna með útvarpsmiðilinn og munu ýmsir dagskrárgerð- Halldóra Friöjónsdóttir sér um Hringiðuna. armenn koma þar við sögu. Umsjónarmaður Hringið- unnar er Halldóra Friðjóns- dóttir. Undir sólinni er þroskasaga ungrar stúlku. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FmI90-9 AÐALSTOÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 2.00 Ókynnttónlistframtil morguns. 9.00 Haraldur Gíslason. 11.00 Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns- son og Jóhann Jóhannsson taka saman það helsta úr heimi íþrótt- anna. 13.00 FM957 styttir fólki stundir í leikjum þess og störfum. 17.00 American Top 40. ívar Guö- mundsson og Shadoe Stevens fara yfir 40 vinsælustu lögin í Banda- ríkjunum. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson kyndir upp fyrir kvöldið. 23.00 Á lífinu. FM957 í beinni á vinsæl- ustu skemmtistöðvum borgarinn- 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jónsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tónllst. 22.00 Næturvaktin. 10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Sonic Youth. 14.00 Með sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aöra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk, Þossi. Sjónvarpið kl. 22.10: Breska sjónvarpsmyndm þýskan ferðamann sem Undir sólinni er þroskasaga vitnar látlaust í Nietzsche, ungrar stúlku. Ellie er 19 bernskan en rómantískan ára og hana langar að sjá heimamann og vinkonuna heiminn. Leiðin liggur til Mariu sem er með I-tsjóng suðurstrandar Spánar en og þýska elskhugann sinn á þar verður hún stranda- heilanum. Þegar ferða- glópur þegar vinkona henn- mannatímanum lýkur ar stingur af með helsta reynir á það hvort Ellie hef- kvennaguilinu þar um slóð- ur kjark til að halda ferð ir. Ellie fær vinnu á kaffi- sinni áfram ein. húsi og eígnast nýja vini, Stöð 2 kl. 21.40: Olía Lorenzos Þessi athyglisverða kvik- mynd frá 1992 byggist á sannsögulegum atburðum og greinir frá sögu Augustos Odone og eiginkonu hans, Michaelu, sem höfðu enga þekkingu á læknavísindum en unnu þó kraftaverk á því sviði. Sonur þeirra hjóna, Lorenzo, þjáöist af sjaldgæf- um, ólæknandi sjúkdómi, ALD, en hann leggst ein- ungis á drengi sem hafa gallaða erfðavísa frá móður sinni. Áður en Odone-hjón- in komu til skjalanna beið þessara drengja ekkert ann- að en lömun og dauöi. Lor- enzo greindist með sjúk- dóminn snemma árs 1984 en foreldrar hans neituðu allt- af að gefast upp, jafnvel þótt ýmsar meðferðarleiðir brygðust. Augustos og Mic- haela hófu sjálf að rannsaka þennan sjaldgæfa sjúkdóm, leiddu saman vísindamenn Susan Sarandon leikur að- alhlutverkið í myndinni Olia Lorenzos. sem höfðu starfað hver í sínu horni og með þrotlausu starfi tókst þeim loks þaö sem áður hafði veriö talið ómögulegt. Þau uppgötvuðu það sem síðar var nefnt Olía Lorenzos.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.