Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1994, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1994 Sögur af nýyrðum_ Vistfræði Dr. Sturlu Friðrikssyni kynntist ég fyrst í Vísindafélagi íslendinga. Þessi kynni urðu þó ekkert náin fyrr en vorið 1968, þetta eftirminni- lega ár, sem heil kynslóð er við kennd. En viðskipti okkar Sturlu þetta vor áttu ekkert skylt við þau tákn tímanna, sem þá voru efst á baugi, uppreisnir og eiturlyf. Okk- ar samskipti voru friösamleg. Sturla hafði verið forseti Vísindafé- lagsins þrju síðustu árin, en nú átti ég að taka við. Svo stóð á, að félagið átti fimmtíu ára afmæli, og stóð til að minnast þess um haust- ið. Fráfarandi stjórn hafði undir- búið ýmislegt, sem gera skyldi, og þurfti Sturla að gera mér grein fyr- ir því, sem fyrri stjórn haii að- hafst. Af þessum sökum áttum við margt saman að sælda þetta ár. En við Sturla ræddum ýmislegt íleira en málefni Visindafélagsins. Sturlu, sem er erfðafræðingur að mennt, var mjög hugstæð rann- sókn á lífríki Surtseyjar, en hann vantaði íslenskt orð yfir fræði- greinina, sem slíkar rannsóknir eru kenndar við. Þessi fræðigrein er á ensku kölluð ecology, en oko- logi á dönsku. Sturla fór þess á leit við mig, að ég myndaði orð, sem nota mætti um þessa fræðigrein á íslensku. Hann gerði mér ná- kvæma grein fyrir því, hvert væri viðfangsefni þessarar fræðigrein- ar. Ég man raunar ekki nákvæm- lega, hvað hann sagði, en eitthvað var þaö á þá leið, að ecology væri grein af líffræði, sem aðallega feng- ist við samband lífvera og um- hverfis þeirra. Mér datt fyrst i hug að athuga uppruna orðsins og fletti þvi upp í góðri enskri orðsifjabók. Þar stóð, aö eco- væri komið af grísku oikos, sem merkir „hús“, en væri hér notað í breyttri merkingu, þ.e. táknaði það, sem á ensku er kallað habitat, þ.e. „heimkynni lífvera (dýra og plantna)“. Datt mér þá í hug orðið vist, sem getur merkt „verustaður“ (habitat) og leitt er Umsjón Halldór Halldórsson af sögninni vera, sem í elstu ís- lensku hét vesa. Þar með virtist mér gátan leyst. Greinin gæti heitið vistfræði. Mér var ljóst, að erfitt er að mynda orð, sem tákna eiga fræðigreinar og yflrleitt ókleift að finna orð, sem væru algerlega gagnsæ. En mér virtist, að þetta myndi duga. Nokkrum dögum síöar hitti ég Sturlu. Ég vissi ekki, hvort honum líkaði orðið vel. En fáum dögum síðar sá ég orðið í Morgunblaðinu. Var Sturla þar borinn fyrir því, að ég heföi myndað þetta orö. Síðar heyrði ég og sá orðið víða, m.a. í bók eftir Hjörleif Guttormsson (Vistkreppa og náttúruvernd, Rvk. 1974). Nú hefir orðið veriö tekið upp í orðabækur og náö algerri rótfestu í máhnu. í samræmi við það hafa verið mynduð góð orð, t.d. vist- fræðingur, vistfræðilegur, vistkerfi o.fl. En út yfir allan þjófabálk tók, þegar aulýsingaorðið vistvænn kom til sögunnar. En um það verð- ur ekki rætt að sinni. Kerskni Það var nú ekki bara kveikjan sem þurfti að stilla, herra minn. Heffur þú séö úöabrúsann meö ryðvarnarefninu, Sigga? Krossgáta___________________________________dv ttf W’ \ í & Tur/H up Hjfít)^ pofii-A MJNT BEflG m'fí/flR ÆiV FjBKúi / 5 4 % D 1 . Tffjþ- 7] ■A. X/ SKST 3 KAUN mflRRfí ÚKÓPUR L'/TLUI / H HUðlfxR ffpuR t HEH-L HELSU SP/JL FE/TuR fíVElHS Þdkkt í /0 ALÞfí SPH< 5 /3 5POR 7b //// > (p C KOPfíR. fJ-EYTp HE/tuR /5 7 /<7MLW ftfi. £/YÞ. t 'AKAEfíR FÆV/ 1 ' /b 8 ÖfíifíR 'fí s öEKfíf- ftftfíUÖ SVfíU- STÖR VRLSKfi 9 L_ KÚ6AR £KL>. lo GlPÐflfí STStfí/fí IH fíuHt- nsttbt 7 li Ufl/MÐ Ufit HLJ'OÞ TÆRI f ZD ófíh/ IX END. /l 506tf HLflSS HÖFu’B hlut/ 5KARÐ G'oÞfl /3 AAMfífí T/HDfí BtKKjfí fíö- VfíRfí L'E „ /.E6UR gutl II /H t GLUG6I HRÚÓfí ÖR- L'flTA /6 RfíS/R 9 'ARST/Þ /8 kaðal* vn. YRt>/ /6 LEGu F/S.R/ f ZE/MS ELSKA X /? Ö/T//-L AáKAIi ÖGNiK N)F\VK fí R KOHfí v'fíTP,- FELflG /9 /s\ fTgEKjflf' L- 'A K/RKjU imm /? 3RAGt> AR 'fí /9 Gfírr fíLL KÉYK/ 3 t/flTöíi 2o HE/ÐUfi PÚP/ÉR VfíHTO VJKKNt SfíUÐ SKtfífí tt> GLj’R<r iflusr VEllu /H 2/ AGHIR SToRa, FÍ./K EIK ~ STJá/ KRoTft 2i L V BlRTq /Z SK.ST. X) b FJ-ýr/ SfíRG Mfífífí 79N1R P’/Lt9 L u K t/H/1/6 IH FBfíU/fí RUOOfí Hopfu : H 25 l (a 5uHL> FÆR1 W L- Á ti- -1 - - o; U4 * QC oo Ui «3 > Q: fú uc 4 s 4 \ QC 4 43 oc VD 4 Qc. -X L V) .O • ■S: G4 Cc £ X X 4 4 VO <4 (4 X 4 vo <4 u. <*: VO •'j k N * X 4 <4 4 X • sc ú- <s: -4 ■4 x K «: •s '-4 X X 4 4: 4 • vri -i k -4 .o X K 43 14 <4 <4 V) <* •4 <4 • vv • vn K > V3 4 4 S X <4 4 4 • V) a- <9. 'd • N X • <* 4 <4 4 f4 QC s; <4 4 4 q: 4 4 ra -4 k 4 4 Ui X s. Qc VO 4 (4 <*; k •4 43 X oc • 1- Q: ct: 4 X VT| .4 (4 <4 4 '4 4) 4 X - X 4 <4 • o: X '•4 4) - Qc 4 4 0: • u. K X \ 4 -4 <4 Qc •4 <4 Qc <4 4 (4 X -4 VJ\ Vi 4- • vo • - - • VQ .4 • •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.